Dagblaðið - 23.10.1981, Síða 15

Dagblaðið - 23.10.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981 23 X£2 Bridge Vestur spilar úr laufáttu í þremur gröndum suðurs. Vl.STl K IS’ORMJH AÁG974 V D106 > Á76 * 72 Austuk A K652 A 103 V Á75 G9843 O K52 o 10 + K85 * DG943 Si'mm 6 D8 ;?K2 DG9843 * Á105 ítalinn frægi, Belladonna, var með spil suðurs en Garrozzo í norður og því áhorfandi, þegar spilið var spilað. Belladonna gaf tvo fyrstu slagina á lauf. Drap þann þriðja á laufás. Kastaði spaðafjarka blinds. Þá spilaði hann tíguldrottningu, síðan gosa. Vestur gaf og tigulásinn var tekinn. Belladonna spilaði nú spaðasjöi frá blindum og þegar austur spilaði þristinum lét sá ítalski áttuna nægja. Garozzo fór að skellihlægja. Hvers vegna? Nú, hvað um það. Belladonna hafði tryggt sér innkomu á eigin spil. Sama hvað vestur gerði og vann þrjú grönd auðveldlega, þar sem hann gat tekið fríslagina í tígli. En hvers vegna hló Garozzo? — Jú, ef spilarinn í sæti austurs hefði verið vakandi og sett spaðatíuna, þegar sjöinu var spilað frá blindum, hefði spilið tapazt. Þá hverfur innkoman á spaða á spil suðurs. Belladonna roðnaði. Hann vissi strax upp á sig skömmina, þó ekki kæmi það að sök í spilinu. Eftir 10 einvígisskákir Maju Tsiburdanidse og Nönu Aleksandrija um heimsmeistaratitil kvenna í skák hafði Maja heimsmeistari eins vinnings forskot. 5.5 vinninga gegn 4.5. í tíundu skákinni fór Nana með sigur af hólmi. Þessi staða kom upp. Maja hafði svart og átti leik. Þetta var hinn afgjörandi þáttur skákarinnar. 14.-----dxe5 15. Rxc4 — e4 16. f5 — b6 17. Bf4 og hvítur vann auðveld- lega. Svo það er hér sem þú bakar þessar frægu sykurtertur með sultunni. Reykjavtk: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótekanna í Reykjavik vikuna 23.—29. október: Vesturbæjar Apótek kvöldvarzla, opið frá kl. 18—22 virka daga, en laugardaga frá kl. 9—22. Háaleitis Apótek næt- uirvarzla, opið frá kl. 22—9 að morgni virka daga en til kl. lOsunnudag. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég liti ekki svona út ef þú hefðir ekki sagt mér að mæta á réttum tima. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnudv Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaogkl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrír laugardaginn 24. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Elskendur eiga nú yndislegar stundir og samkomulag hjóna ætti að vera gott. Þetta ættu að vera dagar friðar og sælu fyrir alla Vatnsbera. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Til að ná góðum árangri í dag þarftu að sýna mikla nákvæmni. Stjömurnar benda til þess að óþolinmæði og hroðvirkni gætu haft alvarlegar afleiðingar. Ráð þín verða vel þegin. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér ætti að ganga vel að ná fundi þeirra sem þú vilt hitta eða kynnast. Langi þig að skapa þér álit í augum annarra, þá er þetta rétta stundin. í kvöld verður persónulegt aödráttarafl þitt óvenjusterkt. Nautið (21. april—21. mai): Þú getur búizt við óvæntum ánægjulegum atburði. Það er mikið að gerast í kringum þig og trúlegt að þú fáir gesti sem þú áttir ekki von á. En trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Skemmtilegt fólk verður kringum þig i dag. Þetta er ágætur tími til að taka ákvarðanir i samvinnu við aðra. Varastu að reyna að gera hluti alveg upp á eigin spýtur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eitthvað á heimilinu veldur þér áhyggjum en lausnin er væntanleg innan skamms. Vinur gefur þér alvarlegt umhugsunarefni. Þetta er ekki sérlega rómantískur dagur. Ljónið (24. júli—23. ógúst): Persónuleg vinátta veldur einhverjum vandkvæðum. Máski neyðistu til að slíta samband áður en það verður of náið. Þú skalt líka hugsa þig vel um á sviði fjármála. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Ýmislegt verður til að tefja þig og ergja í dag. Þú skalt þcss vegna ætla þér drjúgan tíma til að leysa verkefni af hendi. Einhver spenna gæti ríkt á heimilinu. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Fjármál þín virðast betri en þú hélzt. Gættu þess að baktala engan og yfirleitt aö hugsa áður en þú talar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skyndilegar breytingar á fyrirætlunum gætu reynzt nauðsynlegar í dag. Betra er að vera við því búinn. Bréf gæti endurnýjað gamla vináttu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að stilla gagnrýni, þinni í hóf. Skyítan vill að allt sé fullkomið og það getur reynzt þreytandi fyrir þá sem þurfa að umgangast þig eða vinna með þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skína á opinberum vettvangi. Þú breytir um skoðun á vini eða vinkonu. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár sem gerir-miklar kröfur til þín en færir þér jafnframt nokkur ævintýri. Þú verður að vinna meira en áður. Hraðinn í lífi þínu eykst en ef þú leggur þig vel fram nærðu góður.'. árangri. Heilsa og lifsorka eldra fólks tekur nýjan fjörkipp. AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. 'SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 368K. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaða iog aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. • (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. ^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning ó verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrókl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega fró 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást ó eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Ðókabúö Ob'. s Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Icunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjó forstööukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.