Dagblaðið - 23.10.1981, Page 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981
24
d
Menning
Menning
Menning
Menning
I
Myndlist
Frakklandi. Surrealisti. Galerie La
Hune/Lacros / La Gravure. Verð:
1.000—1.200 FF. Hann hefur m.a.
skreytt baekur eftir Malraux,
Desnos, Stein og Jouhandeau.
ROBERTO MATTA f. 1912 i Chile.
Búsettur i Frakklandi. Surrealisti.
Galerie Lacros / La Hune. Verð:
1.500—2.500 FF.
JOAN MIRO f. 1893 á Spáni. Sur-
realisti. Galerie Lahumiere / La
Hune / Maeght. Verð: 5.000—25.000
FF.
PABLO PICASSO (1881—1973).
Kúbisti. Galerie Bernheim /
Lahumiere. Verð: dúkristur: 10.000
FF, önnur grafík: 100.000—300.000
FF. „Minautoromachie” (æting)
1935 var seld í Bern árið 1976 fyrir
474.000 FF.
SERGE POLIAKOFF (1906-1969).
Abstraction. Galerie de France /La
j/
GERARD TITUS CARMEL f. 1942.
Búsettur í París. Teiknari. La Hune.
Verð: 450—1.200 FF.
VICTOR VASARELY f. 1908.
Búsettur í Frakklandi. Op list.
Galerie Denise Rene / Lahumiere.
Verð: 1.500—4.000 FF.
VLADIMIR VELICKOVIC f. 1935.
Búsettur í París. Nýja figurationin.
Galerie Odermatt / La Hune. Verð:
450—1.200 FF.
JACQUES VILLON (1875—1963).
Var í grúppunni Section d’or. Galerie
La Hune / du Lion. Verð: 4.000—
79.000 FF. Grafíkverk hans frá
kúbiska tímabilinu eru mjög dýr og
eftirsótt.
ZAO WOU-KI f. 1920 í Kína.
Búsettur í París síðan 1948. Lýrísk
abstraction. Galerie de France / La
Hune. Verð: 1.400—1.500 FF.
Gunnar B. Kvaran.
Pablo Picasso: Minótárus. 1933.
IHVADERU
RAUNVERULEG
GRAFÍKVERK?
Á samning hjá Galerie de France / La
Hune / Lahumiere.. i
Verð: 500/1.900 FF, stórt upplag:
400 FF.
,,L’inconditionnement humain”
(300 eintök),eitt litografíueintak var
selt í Mílanó 1976 fyrir 660 FF.
HANS BELLMER (1902/1975) Sur-
realisti. Galerie editions Visat / La
Hune. Verð: grafík: 4.000—5.000
viðkomandi verk fullnægir ekki
tilteknum skilyrðum, minnkar hlut-
fallslega gildi verksins og um leið
rýrnar það í verði.
Þar sem áhugi á grafíklist hefur
aukizt til muna hér á landi á síðast-
liðnum árum, er ekki úr vegi að rifja
upp grein eftir Claudine Wayser, sem
birtist i „Art press international” í
febrúar 1978og fjallar um frumverk í
gr^fíklist.
í dag er í gangi í heiminum mikill
fjöldi grafíkverka. Oft er erfítt að
sjá hvort um er að ræða eftirprentun
eða raunverulegt grafíkverk. Áður en
grafíkverk telst frumverk verður það
að gangast undir nákvæma athugun
sérfræðinga, sem skera úr um að hve
miklu leyti listamaðurinn sjálfur
hefur unnið
Listamenn —
listverð
Eftirfarandi listi var birtur 1978. Þar
eru taldir upp helztu grafíklistamenn
Evrópu, lífs og liðnir. Getið er um
hámarksverð grafíkverka þeirra, sem
þá höfðu ekki enn verið slegin.
PIERRE ALECHINSKY f. i BruxeUes
1927. Félagi i COBRA-hreyfingunni.
En lítum nú á eftirfarandi atriði
sem hafa ber í huga þegar talað er um
raunveruleg grafíkverk.
Victor Vasarely: Hnöttur. 1972. Litógrafia i litum.
— Listamaðurinn verður að teikna á
grafikplötuna (steininn,
dúkinn).
— Listamaðurinn verður að vinna
grafíkplötuna (steininn'
dúkinn).
— Frumverk eru aðeins þau verk,
sem koma beint frá
grafíkplötunni (steininum,
dúknum).
— Pappírinn verður að vera
endingargóður og í samræmi við
hverja grafíktegund.
— Framleiðsla er gerð með
samþykki listamannsins. Sú
venja að undirrita verkin með
blýanti er nýtilkomin. Hún var
ónauðsynleg áður en kom til
sögunnar ljósmyndatækni sem
gerir mögulega nákvæma
eftirlíkingu grafíkverka.
Gamlar grafíkmyndir bera því oft
enga undirskrift.
— Sérhvert eintak verður að vera
númerað og gefa til kynna heild-
arupplagið.
— Útgefendur eru ábyrgir fyrir
raunverulegu gildi verksins í 30
ár frá og með söludegi.
Marc Chagall: Sjálfsmynd með grimu. 1924. Litógrafia.
FF. Lito. 1.200—2.000 FF. Hann
hefur lítið unnið í grafík, en mikið af
grafík hefur verið gert eftir hans
teikningum.
ALEXANDRE CALDER (1898—
1976). Abstract-myndhöggvari.
Galerie Maeght / La Hune. Verð:
1.500—5.000 FF. Verkið
„Composition” lito. nr. 49/95 seldist
í Belgíu fyrir 2.340 FF árið 1976.
Geometrísk grafíkverk hans eru í
mestu verði.
MARC CHAGALL f. í Rússlandi
1887, en hefur búið í Frakklandi.
Onerísk figuration. Galerie Maehgt /
Lahumiere. Verð: 10.000—35.000
FF. ,,La mort de Dorcron” (1960)
lito. seldist í Hamburg árið 1976 fyrir
36.000 FF.
SONJA DELAUNAY f. 1885 í
Ukraninu, en hefur búið í París.
Orphisme uin 1913. Galerie Denise
Rene /Artcurial. Verð: 1.000—3.500
FF.
JEAN DEWASNE f. 1921 i
Frakklandi. Geometrísk abstraction.
Galerie Attali / Lahumiere. Verð:
900—1900 FF.
MAX ERNST (1891 — 1976).
Surealisti. Galerie La Hune / Visat.
Verð: 5.000—15.000 FF.
JEAN-MICHEL FOLON f. 1934. Er
búsettur í París. Bókaskreytari og
listmálari. Galerie La Hune. Verð:
1.000—20.000. FF. Hann er einn vin-
sælasti grafíklistamaður í dag.
HANS HARTUNG f. í Þýzkalandi
1904 en er búsettur á Antibes. Lýrísk
abstraction. Galerie de France / La
Hune / Lahumiere. Verð: 1.000—
1.200 FF.
ANDRE MASSON f. 18% i
Hune. Verð: 3000—4000 FF.
„Composition grise, rouge, et
jaune” lito.no.93/100 (51 x69) var
Hans Hartung: Litho No. 32. 1957.
Litógrafia.
seld fyrir 4.600 FF í Sviss árið 1976.
Poliakoff vann aldrei sjálfur í grafík.
Aftur á móti hafa verið gerð
grafíkverk eftir teikningum hans.
Sagt er að hann hafi ekki vitað
muninn á dúkristu og litografíu.
PIERRE SOULAGES f. 1919.
Búsettur í Frakklandi. Parísarskólinn
— lýrísk abstraction. Galerie de
France / La Hune. Verð: 1.400—
1.500 FF. Uppseld verk eru nú metin
á3.500 FF, en eru ekki til sölu.