Dagblaðið - 23.10.1981, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981
25
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
c
Önnur þjónusta
j
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum ad okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíöar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
___________HRINGIÐ t S'IMA 23611 _______
Húsaviðgerðir 18094 Nýsmíði
Alhliða þjónusta á
húseign yöar.
Róttindamenn við
smærrí sem stærri verk.
709flA Se,iumuPP:
/fctVr etdhúsinnráttingar■,
fataskápa, milliveggi,
hurðir o.fl., einnig fíísa-
lögn.
18094 Haf ið samband 72204
Trósmiðir auglýsa:
Húseigendur—stofnanir
Nú getum við boðið upp á alhliða húsaviðgerðir, aöeins fram-
kvæmdar af réttindamönnum, t.d. klæðningar utanhúss og innan,
varanlegar viðgcrðir á þökum, steypugöllum og sprungum. Hreins-
um upp harðviðarhurðir, gerum sem nýjar. Tökum einnig að okkur
alla nýsmlði og allt er viðkemur tréverki. Pantiö tímanlega.
Verktakaþjónusta Ásgeirs og Páls
Uppl. (sima 10751 eftir kl. 19.
Raflagnir
Annast allar raflagnir, nýlagnir, endurnýjanir,
viðhald og raflagnateikningar.
Þorvaldur Björnsson,
rafverktaki, sími 76485.
Bilanaþjónustan
Tökum að okkur að gera við flesta þá
hluti sem bila hjá þér.
Dag-, kvöld- og helgarsími 76895.
Ljósastillingar daglega •
N.K. SVANE
SKEIFAN 5 - SÍMI34362
Perur og samlokur
fyrirliggjandi
c
Bflaþjónusta
)
Alltíbílinn
Höfum úrval hljómtækja í bflinn. ísetningar sam-
dægurs. Látið fagmenn vinna verkið. önnumst
viðgerðir allra tegunda hljóð-myndatækja.
SÓnn, EINHOLTI2, SÍMI23150.
C
Verzlun
auðturltttók unöraberölb
j Jasmixe bf
S Grettisqötu 64 s:n625
o
0.
i
3
Q
Z
Ui
i
Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlundi,
Thailandi og Indonesiu handunna listmuni og skrautvör-
ur til hcimilisprýði og til gjafa.
Höfum fyrirliggjandi indver.sk bómullarteppi, óbleiað
léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og
púðaver.
Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður í
miklu úrvali.
Leðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgripaskrin,
perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur,
spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt.
Einnig mikið úrval útskorinna trémuna og messing varn-
'"Bs- OPIÐ Á LAUGARDÖGUM.
auðturlettók uuörabrrolíi
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og flcygavinnu i húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu 1 öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
S
S
m
Leigjum út
stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga.
Fallar hf.
Verkpallar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími 42322
stigar
TÆKJA OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 - Simar 77620 - 44508
Loftpressur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdœlur
Háþrýstidœla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvál
Ljósavál,
31/2 kílóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4", 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga cf óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
MURBROT-FLEYQUh
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðarson.Vélolvlga
SIMI 77770 OG 78410
VERKFÆRALEIGAN
HITI
BORGARHOLTSBRAUT 40. SlMI 40409.
Múrhamrar Hjðlsagir Höggborar Juðarar
Slipirokkar Víbratorar Beltavélar Nagarar
Hitablásarar Vatns-og ryksugur Hrærivélar
Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, f/eygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
stmi 34364.
Leigjum út:
TRAKTORSPRESSUR
| — FLE YGHAMRA
VELALEIGA
ARMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82715
—BORVELAR
— NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR 120-150-300-400L
SPRAUTUKÖNNUR
KÍTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RYÖHAMRAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
OG GRÖFUR
HÁÞRÝSTIDÆLUR
JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
hitablAsarar
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUDUR-RAFSTÓÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
c
Pípulagnir -hreinsanir
)
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879.
Strfluþjónustan
] Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum. wc rörum. baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola- út niðurföll i bilu
plönunt ogaðrar lagnir. Nota lil þess lankbil
mcð háþrýstitækjuni, loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir nicnn.
Valur Helgason, simi 16037.
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
LOFTNE
VÍDEÓ
KAPALKERFI
LOFTNET
Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum við út og leggjum loft-
nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta efnisval I huga.
Viógeröir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum.
LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
simi, 27044, kvöldsimi 24474 og 40937.
biaðið
frfúlst, úhád daghlad