Dagblaðið - 23.10.1981, Side 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981
G
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
1
Til sölu
i
Sólaríum sólbekkur til sölu,
með 24 perum og rafmagnslyftuút-
búnaði. Uppl. í síma 16928 eftir kl. 19.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófaborð, sófasett, borðstofuborð,
skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld-
húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og
margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu
31,sími 13562.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Skrifborð, borðstofuborð, sófaborð,
símaborð, kommóða, svefnbekkir,
myndir, ljósakrónur úr kopar, rokkar,
stólar, hjónarúm með dýnum og margt
fleira. Fornsalan Njálsgötu 27, sími
24663.
Til sölu nýr og notaður
kvenfatnaður, vel með farinn, í stærðum
34—40, mikið úrval. Uppl. í síma 84372
föstudag, laugardag og sunnudag.
Til sölu Chess Chalienger
mánaðargömul skáktölva, er með snerti-
skyni og 8 styrkleikastigum. Verð 2500
kr. Uppl. í sima 54017 eftir kl. 19.
Til sölu sófasett
í góðu standi, selst ódýrt. Einnig tvær
eldavélahellur í fullri stærð. Uppl. í síma
40851 eftirkl. 18 í dag.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu, með tækjum. Uppl. i síma 74854
eftirkl. 18.
Til sölu vel með farið,
hvitt skatthol. Uppl. í síma 34844 eftir
kl. 19.
Til sölu 4 vetrardekk,
stærð B 78x13, nýleg, einnig til sölu
símastóll. Uppl. í síma 92-1586.
Til sölu loftpressa,
ca 1000 mínútulítra með 500 lítra tank,
10 hestöfl, 3 fasa 380, selst á gjafverði
10.000 eða 8.000, staðgreiðsla. Uppl. i
síma 92-1059 eftirkl. 19.
Gólfteppi til sölu,
33 m2, rósótt. Uppl. eftir kl. 13 I síma
31317.
Notað, stórt hita- og kæliborð
til sölu. Uppl. i síma 99-4414.
KVIKMYNDA
VÉLA
5
FILMAN1DAG*
myndirnarA
MORGUN ,0
JHAIHJ.UUUIMJI4JÍ
SKÓLAVÖRÐUSTIG 41 - SIMI 20235.
I
Óskast keypt
i
Kaupi og tek i umboðssölu
ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla
skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa-
pör, gardínur, dúka, blúndur, póstkort,
leikföng og gamla lampa. Margt annað
kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730 eða 10825, opið
12—18 mánudaga til föstudaga og 10—
12 laugardaga.
Fatnaður
i
Til sölu mokkakápa,
sem ný, meðalstærð. Uppl. i síma 32819.
Kaupum pelsa,
einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað
(kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880.
1
Fyrir ungbörn
i
Barnavagn.
Til sölu er nýlegur, þýzkur barnavagn,
mjög vel með farinn. Brúnn að lit. Verð
kr. 2500. Uppl. að Garsenda 11, Reykja-
vik (kjallara).
1
Vetrarvörur
i
Til sölu Evinrude vélsleði,
árg. 73, 20 ha, í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 99-6504 eftir kl. 20.
Vélsleðaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á vél-
sleðum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 53042,51474 og 51006.
Til sölu Johnson vélsleði
árg. 75. Selst ódýrt. Uppl. i síma 92-
2923 eftir kl. 18.
Yamaha-vélsleði.
SW-440 árg. 79, til sölu. Uppl. gefur Jón
Hjalti í síma 94-8131 á kvöldin.
Til sölu Skidoo
Everest 500m vélsleði 50 ha. með öllu.
Nánari uppl. gefnar á milli 18 og 20 I
sima 39129.___________________________
Yamaha-vélsleði.
FW-440, árg. 79 til sölu. Uppl. gefur
Jón Hjalti í síma 94-8131 á kvöldin.
$
Verzlun
8
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir
hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmynda-
stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki-
grund 40, Kópavogi.
Tjánmgarfreisi
er ein meginforsenda þess
aö frelsi geti viðhaldist
í samfélagi.
frjálst,
áháB
blað
Ódýr ferðaútvörp?
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstangir, steroheyrnartól og
heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr-
ar kassettutöskur. TDK kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum, F. Björnsson,
radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi
23889.
1
Búslóð
S)
Til sölu vegna brottflutnings
Candy þvottavél, sem ný: 2500 kr., 6
lampa útvarpstæki 250 kr., einstaklings-
rúm með dýnu 600 kr., bókaskápur
(antik) 300 kr., borð 100 kr., tjald, eldri
gerð með föstum botni ásamt 2 svefn-
pokum 200 kr., 2 dívanteppi 100 kr., 9”
Rockwell hjólsög með afréttara og
hulsubor ásamt fleiri fylgihlutum 700
kr. Uppl. í símum 16309 og 72812.
Ij
Húsgögn
i
Til sölu fallegt
dökkbrúnt, leðursófasett, 3ja, 2ja og
stórt sófaborð, hentar vel í minni stofur,
verð 8500, greiðslukjör, einnig Atlas ís-
skápur, verð 900 og vel með farinn Silv-
er Cross barnavagn, verð 1200. Uppl. í
síma 71796.
Til sölu Mallow sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. í sima
40114 eftir kl. 18.30.
Fallegt og gott unglingarúm,
með náttborði, frá Línunni til sölu:
Einnig til sölu símaborð með stól.Uppl. í
síma 16676.
Til sölu nýtt
leðursófasett. Uppl. í síma 38946.
Til sölu vegna flutnings
mjög fallegar, útskornar borðstofumubl-
ur. Uppl. í síma 11796.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu-
svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir, með útdregnum skúffum
og púðum, kommóða, skatthol, skrif-
borð, bókahillur og rennibrautir.
Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður
og margt fleira. Gerum við húsgögn,
hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
1
Helmilisfæki
i
Notaður kæliskápur
til sölu, verð kr. 1.000. Uppl. í síma
40159.
Til sölu nýlegur
Westinghouse ísskápur og eldavél í sama
lit. Uppl. í sima 77496.
Eldavél og uppþvottavél,
frá Vörumarkaðinum, til sölu, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 50258.
Til sölu heimilistæki.
Nýtt og ónotað: General Electric bökun-
arofn, eldahellur og vifta. Notað: Cara-
velle frystikista, ca 200 lítra og General
Electric uppþvottavél. Uppl. í síma
12094.
Westinghouse
tauþurrkari ónotaður til sölu vegna
flutnings, tekur 6 kíló. Verð 8 þús. kr.
Uppl.isíma 75278.
Þvottavélar.
Við höfum að jafnaði á lager endur-
byggðar þvottavélar frá kr. 3000, 3ja
mánaða ábyrgð fylgir vélunum.
Greiðsluskilmálar. Rafbraut, Suður-
landsbraut 6, sími 81440.
I
Hljómplötur
I
Ódýrar hljómplötur.
Kaupi og sel hljómplötur. Holan
Aðalstræti 8, sími 21292. Opið kl. 10—
18 mán.-fim. Kl. 10—19 föstud. Lokaðá
laugardögum.
1
Hljóðfæri
Til sölu Aria Pro 11
bassagítar. Uppl. í síma 97-8325.
Til sölu vel útlitandi
þýzkt píanó. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—330.
Rafmagnsorgel
til sölu, Yamaha C55.
73418.
Uppl. í síma
Gítarleikari óskar
eftir að kynnast hljómfæraleikurum,
sem áhuga hafa á aö leika og vinna að
frumsaminni tónlist. Öll hljóðfæri
koma til greina. Uppl. í síma 77904.
Til sölu Aria Proll,
superbass, lítið notaður. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 31454 milli kl. 15 og 20.
Safnarinn
i
Nýtt frímerki 21.10.
Margar gerðir af umslögum. Áskrif-
endur greiði fyrirfram. Kaupum ísl. fri-
merki, gullpen. 1974, póstkort og bréf.
Verðlistar 1982 komnir: Facit, Afa
Michel og Borek. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, islenzk og erlenda
:mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
ð
Video
8
Til sölu,
sem nýtt Fisher myndsegulbandstæki.
Uppl. í síma 45540 eftir kl. 17.30.
Vídeó ICE Brautarholti 22, sími 15888.
Höfum original VHS spólur til leigu.
Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23
nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá
12 til J8ogsunnudaga 15 til 18.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Óska eftir tilboði í
videospólur, 70 st. Betamax, upptekið
efni á spólunum. Uppl. I síma 76365
eftirkl. 17.
Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,
Kópavogi, sfmi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl.
18—22 alla virka daga nema laugar-
daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl.
14—16.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni
33, sími 35450.
Videotæki, spólur, heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn
Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-
myndavélum. Kaupum góðar
'videomyndir. Höfum til sölu óáteknar
videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós-
myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til
sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og
sýningavélar. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga 10—13. Sími 23479.
Úrval mynda
Ifyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá
kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10—
13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Vidco- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videospólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Video— video.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19,sími 15480.
1
KvHcmyndir
8
Kvikmyndasýningarvél
til sölu 16 mm, lítið sem ekkert notuð.
Eiki kvikmyndasýningarvél til sölu.
Uppl. í síma 78307 milli kl. 17 og 20.
1
Sjónvörp
Til sölu
litasjónvarp. Uppl. i síma 34953.
8