Dagblaðið - 23.10.1981, Síða 23

Dagblaðið - 23.10.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981 31 d Utvarp Sjónvarp KRISTMANN GUDMUNDSSON ATTRÆÐUR —útvarp í kvöld kl. 20.30: Skrifar mjög fallega um ástir ungs fólks Erlendur Jónsson annast i kvöld dagskrá til heiðurs Kristmanni Guðmundssyni áttræðum. Segir Erlendur frá skáldferli hans og fær siðan Klemenz Jónsson til að lesa eftir hann snjalla smásögu „Samvizka hafsins”. Segir þar frá aflasælum sjómanni i litlu sjávarþorpi. Ragnheiður Steindórsdóttir les úr ljóðum Kristmanns, en fyrsta bók hans var ljóðabókin „Rökkursöngvar.” Var höfundurinn aðeins tvitugur að aldri þegar hún kom út. Skömmu seinna flutti't hann til Noregs og bjó þar í fimmtán ár, eða til 1939, þegar hann sneri aftur heim ættjarðarinnar. Meðai kunnustu skáldsagna SJÖ DAGARIMAI—sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Samsæti gegn Bandaríkjaforseta — mynd um atburði sem gætu gerzt Bandarikjamenn eru sjálfir nokkuð hrifnir af þessari mynd, sem gerð var árið 1964. (Hún er ekki i lit.) Mjög góður skapgerðarleikari, Fred- eric March, er i hlutverki forset- ans og hlaut mikið lof fyrir túlkun sina á þessum þreytta manni. Burt Lancaster er hershöfðinginn, sem ákveður að steypa forsetanum af stóli og taka sjálfur völdin. Hann er óánægður með utanrikisstefnuna og sannfærður um að með byltingunni sé hann eingöngu að þjóna hags- munum þjóðarinnar. Kirk Douglas er aðstoðarforingi, sem kemst á snoðir um það sem i vændum er. Hann verður litið hrifinn og segir forsetanum upp alla sögu. En þá kemur i ljós að í allri Washing- ton eru aðeins fimm embættismenn sem forsetinn treystir fullkomlega. Það er vika til stefnu — og bæði forsetinn og andstæðingar hans hafa nóg að gera. Hershöfðinginn ætlar nefnilega að leyna stjórnar- byltingunni með allsherjarútboði i landinu. - Þótt myndin sé orðin nokkuð gömul þykir Bandarikjamönnum hún ennþá mjög góð. Bæði er hún að sögn spennandi og þar á ofan er þannig farið með efnið að þessir at- burðir gætu i raun gerzt. Stjórnandi hennar er John Frankenheimer. -ihh. Kirk Douglas, aðstoðarforinginn sem komizt hefur á snoðir um samsæri gegn forsetanum, mynd. Forsetinn, Frederic March, situr höggdofa, enda er úr vöndu að ráða. stendur 1 Útvarp Föstudagur 23. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir, óskalög sjómanna. 15.10 „Orninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónma H. Jónsdóttir les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Aeolian- kvartettinn leikur Strengjakvartett I D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn / Sinfóniuhljómsveitin i Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Leonard Bcrnstein stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir qýjustu popplögin. 20.30 Kristmann Guðmundsson átt- ræður. Erlendur Jónsson flytnr inngangsorð og hefur umsjón með dagskránni. Klemenz Jónsson les smásöguna „Samviska hafsins” og Ragnheiður Steindórsdóttir les úr Ijóðum skáldsins. 21.00 Frá tónleikum Noræna hússins 20. jan. í fyrra. Finnski píanóleikarinn Ralf Gothoni leikur „Myndir á sýningu” eftir Modcst Mussorgský. 21.30 Á fornu frægðarsetri. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fjóröa og síðasta erindi sitt um Borg á Mýrum. 22.00 „Þrjú á palli” leika og syngja lög við Ijóð Jónasar Árnasonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Eftirminnileg ítaliuferð. Sigurður Ounnarsson fyrrverandi skólastjóri segir frá (3). 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ................. ,m Föstudagur 23. október 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Sjö dagar í mai s/h (Seven Days in May). Bandarísk bíóntynd frá 1964. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Burt Lancaster, Frederic March, Ava Gardner og Martin Balsam. Offursti i Banda- rlkjaher kemst á snoðir um sam- særi háttsetts hershöföingja til aö steypa forsetanum af stóli og ætlar hann sjálfur að komast til valda. Þýðandl: Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Meðal kunnustu sagna Kristmanns eru „Ströndin blá", „Armann og Vildis” og „Gyðjan og uxinn”. Kristmanns eru „Ströndin blá”, þar sem hann lýsir uppvaxtarárum sinum á sunnanverðu Snæfellsnesi, „Ármann og Vildis”, sem gerist á berklahælinu Vífilsstöðum, og „Gyðan og uxinn”, þar sem hann fer aftur i fornöldina og lýsir kvenveldi á eyjunniKrit. Ævisaga Kristmanns, sem út kom í fjórum bindum á árunum 1959—62, vakti mikla athygli, enda hefur ævi skáldsins verið litrík. Meðal annars gekk hann niu sinnum í hjónaband. Margar sögur hans hafa verið þýddar viða um lönd, jafnvel allt austur I Asiu og Þjóðverjar hafa kvikmyndað eina þeirra, „Morgun lífsins”. Þar segir frá brigðum i ástum og hefnd konu, sem svikin hefur verið i tryggðum. Annars eru ástir ungs fólks það efni sem Kristmanni hefur verið hugleiknast bæði seint og snemma á ævi sinni og skrifað fegurst um. -IHH. VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Sa/a — Skiptí Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR FRJALSTFÚLK - FRJÁLST fúlk Félagsmálanámskeiðið er að hefjast. Þátttaka tilkynnist í síma 74401 og 82441 (Ingólfur). TRÉSMIÐ eða mann vanan trésmíði vantar á opinbera stofnun nú þegar. Starfið felst i því að leiðbeina fólki sem er að búa sig undir hinn almenna vinnumarkað. Tilboð sendist augldeild DB fyrir 30. okt. merkt „Endurhæfing”. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjónsástandi: Mazda 626 árg. 1981 Lada Sport árg. 1981. Plymouth Volare árg. 1979. Mazda 323 árg. 1978.- Fíat 127 árg. 1981. VW 1300 árg. 1973. Daihatsu Charmant árg. 1979. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarf., laugardaginn 24. október frá kl. 1— 5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 26. október. Brunabótafólag íslands.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.