Dagblaðið - 29.10.1981, Side 4

Dagblaðið - 29.10.1981, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981. DB á ne ytendamarkaði 4Þegar lihmpið !cr að stífna í ’mói- inu er skrcyu með cggjasneiðum, rækjuin og tiilli og no’kknim msk aí hlaupi ansið yfir og látið' stífna tii að fcsta skrantið. /T Ki cr vJ og tlí :r köUlum i'iskinurn, vxkjum llgreírmm raðað í rnöiið. / H1 O ku Hiaupsoði.nu helk yfir og gcyuu á köliium stað físskáp) |>ar til hlaup* ið er hilístíft. f»á cr hvf hvolft fat og horið frarn irvcð brauði og mayouaisc cða sýrðum rjóma Irragðbæuum incð sítrónusafa og k« yddjurtum. Tvær ungar Eyjamcyjar, Guðbjörg, Bmm ára, og Selma, niu ára, Ragnarsdætur, afhentu verðlaunahafanum hin veglegu verðlaun sem hann hlaut fyrir að taka þátt f heimilisbókhaldinu. Vinsæl matreiðslubók kemur út f þriðja sinn 3-MiUailimið laíu í kal; vatn. Síðait tí.'kið upp úr þvi og Liætt. Fisk- •'oði íicllt á það til ;tf bein- iini cða nicð tcningura). DáiítHi at soði iiclli í botninn á íóimi. Ii’i.kflbkín ctu vafin sarnan og roð- ið látið sniia inn. Ráðað jiéu á pömui. 2 Vatnið. soðið i nokkrar niínúmr með síuómisafa, piparkormira. lái viðarblaði, .lauksnc-iðum. dilli og jní s/ðan lit'llr yfir' fiskinn. Soðið uð vægan hita í 10 niíii. „Áttu von á gestum” nefnist matreiðslubók sem Setberg gefur út. Er þetta þriðja útgáfa af þessari bók, en Guðrúnn Hrönn Hilmarsdóttir hefur þýtt, staðfært og sannprófað alla réttina. Þetta er ákaflega falleg bók prýdd litmyndum af öllum réttunum. Auk þess eru myndir af því hvernig þá skal matreiða. — Guðrún Hrönn hefur þýtt tvær aðrar matreiðslu- bækur sem Setberg hefur gefið út og er mjög gott að matreiða eftir þeim öllum. í þessari þók, sem nú kemur út i þriðja sinn er að finna ýmsa gesta- rétti, eins og nafnið bendir til, súpu- uppskriftir, uppskriftir af ýmsum smáréttum, stórsteikum, ábætisrétt- um og nokkrar brauðauppskriftir eru í bókinni. Við birtum hér mynd af einni opnu, þar sem greint er frá matreiðslu á fiski í hlaupi með rækjum og harðsoðnum eggjum. Má glöggt sjá hvað þetta er hentug matreiðslubók. „Áttu von'á gestum” kostar 198 kr. meðsöluskatti. -A.Bj. Fiskhlaup með rækjum Að b»a til fiskhlaup er hrcint ekki eins míkillvancii og margur heldur. Noia rná hvaða fhktegund sem er í hlaupið, c« hér skal rmrlt rneð rauðsprcttu eða lúðu. heua er góður, í'allegur og svalandi sumarrétiur. lx>ririn fram' mcð bxauði og mayonaise eða sýrðurri rjóma, bragðbæuum rnoð einhvcrjum góðum krycki- jurtum, svo scm sýrðum gurkum. steinscliu eða dilli. í réttinn þarf: 800 gr rauðsprcttuflök eða aunargoður íiskur 500 gr rækjúr i skel eða 200 gr lireinsaðav I harðsoðið egg tliJ! TiJ að sjóða í: J 1/ti i vam I msk salt safi úr i/2 sitrónu 10 hvtí pípárkorn J lárvrðariauí I laukur dííl í hlaupið: 8 dl íisksoð 8 biöð inatarlíin Myndir eru af öllum réttum bókar- innar og auk þess greinargóðar lýsingar og myndir af tilbúningi allra réttanna. Vinningshafi ágústmánaðar: HEIMILISBÓKHALD í FJÖGUR ÁR Meðaltalið yfir 300% hærra í september en það var í október 1978 „Ég er búin að vera með i heimilis- bókhaldinu frá því í upphafi í júlí 1978, þótt ég byrjaði raunar ekki fyrr en eftir fyrstu vikuna í júlí það ár. Ég var úti á landi og byrjaði þegar ég kom heim,” sagði Elín Hróbjarts- dóttir í Vestmannaeyjum, en hún er vinningshafi ágústmánaðar í heimilis- bókhaldi neytendasíðunnar. Elín er þar með orðinn vinningshafi okkar í annað sinn því nafn hennar var dregið út i september í fyrra og þá fékk hún matarútekt. Yfir 343% hækkun á fjórum árum Við gáðum í heimilisbókhaldsbæk- urnar okkar og þá kom í ljós að Eiín hafði fyrst sent okkur seðil í október 1978. Meðaltalið hennar fyrir þann mánuð var 157 kr. (15.697 gamlar kr.) á mann. Ári seinna í okt. 1979, var meðaltalið komið upp í 350 kr. (34.966 gamlar kr.), hafði hækkað um 122,75% á árinu. í október 1980 var meðaltal Elínar 421 kr. (42.112 gamlar kr.) Hækkunin aðeins 20,43% milli ára. Við höfum ekki meðaltalstölur Eiínar fyrir októbermánuð í ár, en í september var meðaltal hennar 696 kr., eða 65,27% hærra en í fyrra. Notar veggspjaldið frekar „Ég hef það fyrir reglu að skrifa allt niður jafnóðum og ég kaupi það”, sagði Elín. --— „Ég hef notað bókina sem kom í sumar en hins vegar finnst mér hentugra að nota veggspjaldið og geri það líka. Mér finnst mjög gott að vita í hvað peningarnir hafa farið en er ekki viss um að maður spari svo mikið við að skrifa allt niður. Og þó, maður eyðir ekki í neina vitleysu þegar maður gerir svona grein fyrir peningunum,” sagði Elín. Daginn sem við ræddum við Elínu í síma var hún að vinna í síldarsöltun, sagðist gera það þegar slík vinna byðist. Á vetnrna vinnur hún í fisk- aðgerð og skúrar stundum í afleys- ingum. Elin er gift Þráni Sigurðs- syni sjómanni, en nú sem stendur vinnur hann í löndunargengi. Þau eiga þrjá syni, Sigurð Frans 15 ára, Hallgrím 14 ára og Jóhann Helga 11 ára. Stórkostlegur vinningur — Og hvernig hefur svo vinnings- gripurinn reynzt? ,, Hann hefur reynzt alveg stórkost- lega vel. Þetta er mikið og gott tæki. Þetta eru eiginlega fjögur tæki í einu, mínútugrill, vöfflujárn, brauðrist og steikarpanna. Tækið er svo fljótvirkt að maður er varla búinn að snúa sér við þá er maturinn tilbúinn í tækinu. Ég hef notað það mjög mikið og þakka kærlega fyrir þennan glæsilega vinning,” sagðsi Elín Hróþjarts- dóttir. -A.Bj. Verðlaunin voru Girmi grill, sem hægt er að nota á fjóra mismunandi vegu. Elfn er mjög ánægð með nýja Girmi tækið sitt, sem hún segir vera mjög fljótvirkt. Þar að auki er mjög gott að hreinsa tækið. DB-myndir Ragnar Sigurjónsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.