Dagblaðið - 10.11.1981, Page 7

Dagblaðið - 10.11.1981, Page 7
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. 1 Erlent Erlent Erlent Erlent I Michael Foot. Gagnrýni á Michael Foot Michael Foot, leiðtogi brezka Verka- mannaflokksins, varð fyrir harðri gagnrýni fyrrverandi flokksbróður síns á brezka þinginu í gær, sem sagði að Foot hefði með stefnu sinni valdið því að flokkurinn hefði misst mikið álit meðal kjósenda og væri hafður að háði. John Grant, fyrrum aðstoðarat- vinnumálaráðherra í síðustu stjórn Verkamannaflokksins, hefur nýlega lýst því yfir að hann muni ekki bjóða sig fram til kosninga aftur undir merkj- um flokksins. Hann sagði í neðri deild brezka þingsins í gær, að Foot hefði yfirgefið skynsamlega og hófsama stefnu flokksins með þvi að játast undir vinstristefnu Tony Benn, sem vildi ein- hliða kjarnorkuafvopnun og úrsögn Bretlands úr Efnahagsbandalaginu. Grant sagði að Foot væri að reyna að samræma það sem ósamræmanlegt væri með því að fallast á sjónarmið Benn og með því hefði flokkurinn tapað virðingu sinni meðal kjósenda. Efnahagsvandinn knýr Pólverja til að leita nýrra leiða: PÓLLAND ÆSKIR AÐ- ILDAR AÐ ALÞJÓÐA GJA LDEYRISSJÓDNUM Nefnd pólsku stjórnarinnar mun í dag eiga fund með embættismönnum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, um að Pólland verði aftur aðili að sjóðnum til að auðvelda lausn efnahagsvand- ans í landinu og minnka mikla skuldasöfnun erlendis. Talið er að ef Pólland ákveður að gerast aðili að sjóðnum á ný muni samningaviðræðurnar taka marga mánuði áður en af því getur orðið. Pólland var meðal stofnenda sjóðsins á árunum eftir seinni heims- styrjöldina en sagði sig úr honum vegna þrýstings frá Sovétríkjunum og gekk þess í stað í efnahagsbandalag Austur-Evrópuríkja, Comecon. Sú á- kvörðun Póllands, sem nú er á barmi gjaldþrots, að sækjast eftir aðild að sjóðnum sýnir að Sovétríkin telja sig verða að gefa eftir í þessu máli til að koma á efnahagslegum stöðugleika í Póllandi. Sovétríkin hafa verið á móti aðild að sjóðnum vegna þess að vestræn riki, og þá einkum Banda- rikin, ráða mestu innan hans og lántökur úr sjóðnum eru háðar skilyrðum um efnahagsaðgerðir og eftirlit með efnahagslífi lántakanda og Sovétmenn hafa ekki viljað að ríki A-Evrópu yrðu háð þeim skilmálum. Efnahagsvandi Pólverja er talinn eiga sér upphaf í áætlun sem hrint var I framkvæmd fyrir tiu árum um að endurreisa iðnaðinn í landinu. Þeir leituðu í því skyni til banka á Vestur- löndum til að fjármagna fram- kvæmdirnar, þar á meðal 64 banda- rískra banka. Skuldirnar af þessum lánum nema nú um 24 milljörðum dollara. Pólverjar hafa hin síðari ár átt i verulegum erfíðleikum með að greiða þessar skuldir og átt marga fundi með lánveitendum sinum og hafa fulltrúar Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins oft tekið þátt í þeim. Yfir 400 bankar í heiminum hafa veitt Pólverjum lán síðustu árin og þeir hafa lagt til við pólsku stjórnina að landið gerðist aðili að Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og samþykkti skilmála sjóðsins. í viðræðunum, sent fara fram í dag, mun verða á- kveðið hvaða skilyrði um efnahags- aðgerðir sjóðurinn setur ef hann á að samþykkja aðild Póllands. í síðustu viku var tilkynnt að Ung- verjaland hefði sótt um aðild að Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og að Alþjóðabankanum. í BIAÐIÐ UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Akureyri Anna Steinsdóttir. Kleifargerði3 S. 96— 22789 Akranes Guðhjörg Þórðlfsdóttir, Háholti 31 S. 93-1875 Bakkafjörður Freydis Magnúsdóttir, Hraunstig 1 S.21 Bíldudalur Jóna Þorgeirsdóttir, Dalhraut 34 S. 94-2180 Blönduós Olga Óla Bjarnadóttir, Árbraut 10. S. 95—4178 Bolungarvík Sjöfn Þórðardóttir, Heiðarbrún 3 S. 94-7346 Borgarnes Bergsveinn Símonarson, Skallagrimsgötu 3 S. 93-7645 Breiðdalsvík Bima Pálsdóttir, Sœbergi 12 S. 97—5652 Búðardalur Edda Tryggvadóttir, Dalhraut 10 ■ S. 93-4167 Dalvík Margrét Ingólfsdótlir, Hafnarb. 22 S. 96-61114 Djúpivogur Sigurhanna Ólafsdóttir, Flókalundi S. 97—8918 Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97—1350 Eskifjörður Magnea Magnúsdóltir, Lamheyrarhraut 3 S. 97—6331 Eyrarbakki Helga Sveindis Heigadóttir, Hofsstööum S. 99—3189 Fáskrúðsfjörður Siguröur Óskarsson. Búðarvegi 46 S. 97—5148 Flateyri Þorsteinn Traustason. Drafnargötu 17 S. 94-7643 Gerðar Garði: Rakel Gunnarsdóttir, Melabraut 29 S. 92-7227 Grindavík Aðalheiöur Guömundsdóttir. Austurvegi 18 S. 92—825 7 Þórkötlustaðahv. Grindavík Jóna Jónsdóttir, Klöpp v/Austurveg S. 92—8493 Grundarfjöiður Þórarinn Gunnarsson, Fagurhóli 5 S. 93—8712 Hafnarfjörður Asta Jónsdótlir, Miðvangi 106 S. 51031 Hafnir Sigurður R. Magnússon, Vesturhús. llöfnum. S. 92—6905 Hella Ingihjörg Einarsdóttir, Ltwfskálum 8 S. 99—5822 Hellissandur Bryndis Sigurðardóttir, Munaðarhól 8 S. 93—6789 Hofsós Guðný Jóhannsdóttir. Suðurhraut 2 S. 95—6328 Hólmavík Dugný Júlíusdóttir. llafnarhraut 7 S. 95-3178 Hrísey Sigurhanna Björgvinsdóttir, Sólvallag. 6. S. 96—61773 Húsavík Valgerður Kristjánsdóttir. Garðarshraut 32 S. 96—41419 Hvammstangi Hrafn og Björgvin Þorsteinssynir, Garðavegi 22 S. 95—1476 Hveragerði Úlfur Bjömsson, Þórsmörk 9 S. 99-4235 Hvolsvöllur A rngrimur S va varsson. Litlagerði 3 S. 99—8249 Höfn í Hornafirði Guðný Egilsdótlir, Miðtúni 1 S. 97—8187 Ísafjörður Helgi Jensson Sundastrœti 30 S. 94—3855 Keflavik Margrét Siguröardóttir. Smáratúni 31 S. 92— 3,053 Kópasker Gunnlaugur Indriðason, Boðagerði 3 S. 96—52106 Neskaupstaður Þorieifur Jónsson, Neshraut 13 S. 97— 7672 Ytri og Innri Njarðvík Fanney Bjarnadóttir, Lágmóum 5 S. 92—3366 Ólafsfjörður Eriðrik Einarsson. llliðarvegi 25 S. 96— 62311 Ólafsvík Anna Sofia Finnsdóttir Ólafsbraut 66 S. 93—6243 Patreksfjörður Vigdís Helgadóttir, Hjöllum2 S. 94—1464 Raufarhöfn Signý Einarsdótiir, Nónási5. S. 96— 51227 Reyðarfjöiður Maria Ölversdóttir, Sjólyst S. 97-4137 Reykjahlíð v/Mývatn Þuriður Sntehjörnsdóttir, Sk útuhrauni 13 S. 96— 44173 Rif Snæfellsnesi Ester Eriðþjófsdótiir. láariji 59 S. 93—6629 Sandgeiði Þóra Kjartansdóttir, Suðurgötu 29 S. 92— 7684 Sauðárkrókur Branddis Benedik tsdóttir. Raflahlið 40 S. 95- 5716 Selfoss Pétur Pélursson. Engjavegi 49 S. 99-1548 1492 Seyðisfjörður Róbert Ölafsson, Bjólfsg. 6. S. 97-2348 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir, Aðalgiitu 21 S. 96— 71208 Skagaströnd Erna Sigurbjörnsdóttir, Húnahraut 12 S. 95-4758 Stokkseyri Pétur Birkisson, Heimaklerri ,S. 99—3241 Stykkishólmur Hanna Jónsdóttir. Silfurgötu 23. S. 93—8118 Stöðvarfjörður Ásrún l.indu Benediktsdóttir, Sleinholti S. 97—5837 Súðavík Jónina Hansdóttir. Túngötu S794- 6959 Suðureyri llelga Hólm, Sœtúni 4 S. 94—6173 Tálknafjörður Björg Þórhallsdóttir, , Túngötu 33 S. 94-2570 Véstmannaeyjar Aurora Eriðriksdóttir. ' Kirkjuhujarhraut 4 S. 98—1404 Vík í Mýrdal Sigurður Þór Þórhallsson, Mánahraut 6 Vogar Brimhildur Jónsdóttir. Irugerði 9 S. 99—7218 92-6569 Vopnafjörður Laufey Leifsdóttir, Sigtúnum Þingeyri Sigurða Pálsdóttir, Brekkugötu 41 S. 97-3195 S. 94-8173 | Þorlákshöfn i Eranklln Benediktsson. Knarrarhergi 2 S. 99—3624 3636 Þórshöfn A ðalhjörn A rngrim sson. A rnarJeUi S. 96—81114

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.