Dagblaðið - 10.11.1981, Side 10
10
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981.
með öllum
hugsanlegum
vörum.
Verð
kr. 45,00.
OTTO—
VERSAND
UMBOÐIÐ
TUNGUVEGI 18 - 108 RVÍK.
SÍMI66375 (33249)
mBmJ -VERSAND
VÖRUUSTINN
NÚ A ÍSLANDI.
1059
blaðsíður
Frá rækjuvinnslu á Bildudal fyrír nokkrum árum.
VINNINGAR.........
7. FLOKKUR 1881 - 1982
Vinningur til íbúöakaupa, kr. 150.000
6153
Blfreiöavinningar eftir vali, kr. 30.000
7118 23593 42473 66671
12577 39129 50875 79447
Utanlandsferöir eftir vali, kr. 10.000
497 21630 38017 43741 60876
1921 21950 39115 47544 61753
6921 30115 40158 54504 67706
8387 31178 40496 57802 68849
19279 31668 42033 59978 79420
Húsbúnaöur eftir vali , kr. 2.000
1714 18468 33104 49500 63052
2465 22679 36279 49990 66462
2599 25261 37579 51858 66969
2879 25714 37874 55084 71074
3287 27547 39142 57143 71176
4656 28598 40168 57261 74885
10239 30205 42115 59264 75291
13681 32428 43824 62164 79058
Húsbúnaður eftlr vali, kr. 700
89 7305 15012 21110 29934 40159 48886 56958 64050 72940
265 7430 15122 21224 30303 40182 48952 57312 64071 73100
273 7489 15140 21714 30376 40190 49230 57319 64230 73241
280 7529 15346 21931 30378 40885 49719 57440 64352 73242
296 7637 15528 21985 30462 40924 49748 57639 64376 73298
464 7705 15604 22182 30500 41217 49845 57640 64632 73396.
515 7740 15770 22467 30571 41604 49976 57954 64693 73514
544 7833 15878 22660 30680 41613 50365 58105 64806 73721
849 7880 16242 22772 31050 41693 50413 58203 64902 73735
881 8161 16276 22821 31167 41808 50634 58227 65045 73785
896 8444 16431 22928 31234 42318 50648 58504 65179 73898
976 8584 16450 22945 31261 42483 51075 58806 65332 73943
1341 8589 16526 23111 31291 42524 51094 59040 65498 73964
1410 8643 16529 23250 31570 42624 51243 59336 65966 74044
1528 9086 16563 23286 31606 42870 51493 59585 65984 74233
1552 9185 16599 23288 31756 43020 51552 59625 66043 74254
1602 9302 16654 23334 31920 43052 51763 59647 66366 74581
1707 9346 16924 23352 31961 43221 51889 59781 66577 74617
2715 9420 17024 24025 32177 43262 51986 59841 66627 74636
2777 9528 17076 24220 32314 43281 52181 60010 66690 75281
2836 9873 17177 24443 32332 43358 52426 60371 66691 75331
2840 9902 17236 24485 33616 43483 52427 60460 66867 • 75357
2901 10076 17257 24598 33928 43916 52540 60532 67092 75534
2905 10278 17268 24645 34380 43999 52583 60615 67262 75608
3025 10687 17333 24917 34449 44080 52890 61420 67507 75872
3142 10857 17544 24932 34489 44099 53177 61482 67941 75948
3285 10880 17615 24965 34594 44132 53338 61554 68202 76018
3413 11115 17821 25389 34604 44663 53396 61848 68547 76078
3633 11451 17898 25562 34774 45276 53811 61890 68655 76491
3709 11916 18152 25608 34902 45670 53851 61955 68750 76501
3717 12102 18197 25970 35082 45722 53942 62024 69038 76544
3956 12289 18353 26029 35243 45847 54104 62133 69050 76642
4181 12700 18390 26360 35465 45937 54285 62212 69263 77013
4618 12848 18457 26365 36324 45945 54549 62272 69322 77128
5321 12898 18720 26455 36647 45947 54693 62283 69481 77728
5426 13214 18791 26624 36804 46017 54729 62393 69670 77822
5517 13313 18839 26767 37000 46161 54784 62415 69753 77978
5549 13405 18889 26843 37059 46254 55024 62732 69763 78593
5653 13567 19205 27925 37077 46808 55088 62843 70179 78606
5719 13626 19238 27086 37262 46979 55205 62852 70189 78724
5953 13664 19340 27234 37356 47031 55207 63042 70285 78736
5974 13784 19434 27361 37Ó41 47111 55216 63171 70354 78804
6173 13853 19765 27742 37699 47322 55400 63366 70645 78829
6364 13991 20153 28740 37737 47488 55753 63488 71111 79018
6566 14015 20176 28808 37856 48052 55831 63540 71137 79026
6615 14034 20239 28931 38002 48090 55921 63562 71266 79329
6698 14337 20247 29188 38345 48192 55927 ÓZóGf* 71579 79442
6756 14381 20265 29190 38772 48228 56362 63706 71944 79722
6774 14601 20538 29318 - 38939 48421 56401 63714 71960 79723
6855 14623 20654 29435 39005 48435 56450 63720 72011
7039 14736 20661 29491 39218 48491 56561 63747 72116
7206 14746 20766 29828 39237 48586 56639 63767 72147
7255 14753 20782 29893 40038 48629 56658 .63861 72317
Afgrelðsla húsbúnaöarvtnnlnga hefst 15. hvers mánaöar
og stendur tll mánaöamóta.
Rækjuveiðar í Húna
f lóa ganga mjög vel
— ísafjarðardjúp opnað á morgun fyrir rækjubáta
„Það er óvenjugóð veiði. Rækjan er
mjög stór og falleg,” sagði Jón
Alfreðsson, kaupfélagsstjóri á Hólma-
vík i samtali við DB um rækjuveiðar.
Bátar frá Hólmavík og Drangsnesi
hófu rækjuveiðar um síðustu mánaða-
mót; Þeir hafa aflað ágætlega, milli 60
og 70 tonn þegar komin á land. Átta
bátar eru gerðir út á rækju frá Hólma-
vík en fjórir frá Dangsnesi. Aflann
hafa þeir aðallega fengið í kringum
Grímsey í mynni Steingrímsfjarðar.
Rækjukvótinn fyrir Húnaflóa er í ár
2.100 tonn. Bátar vestan við flóann'
mega veiða helming kvótans en Skaga-
strönd, Blönduós og Hvammstangi
skipta með sér hinum helmingnum.
Skagastrandarbátar fá 22% af Húna-
flóakvótanum, Blönduósbátar 10% og
Hvammstangabátar 18%.
Að sögn Gunnars Ólafssonar, verk-
stjóra í Rækjuvinnslunni Særúnu á
Blönduósi, hefur verið mokveiði hjá
bátunum við austanverðan Húnaflóa.
Þeir hafa nú verið að veiðum í rúman
mánuð. Rækjan hefur verið mjög
góð, milli 220 og 240 stykki í hverju
kílói.
Tveir rækjubátar eru frá Blönduósi.
Vegna lélegra hafnarskilyrða þar landa
þeir báðir á Hvammstanga. Er aflanum
síðan ekið á milli.
Rækjubátarnir við austanverðan
Húnaflóann hafa fengið rækjuna aðal-
lega í mynni Miðfjarðar. Skagastrand-
arbátarnir, sem eru fjórir, hafa þó
verið eitthvað lengra úti.
ísafjarðardjúp
Nú fer loks að liða að því að
rækjustöðvar við ísafjarðardjúp fari
að hefja vinnslu. Rækjuveiði má
hefjast á morgun en við síðustu
rannsókn Hafrannsóknarstofnunar
reyndist magn seiða í Djúpinu fyrir
neðan viðmiðunarmörkin.
Að sögn Guðmundar Agnarssonar,
framkvæmdastjóra Rækjustöðvar-
innar á ísafirði munu liklega 18 bátar
verða gerðir út þaðan á rækju í vetur.
Eru það nokkru færri bátar en i fyrra.
Frá Súðavík verða fjórir rækjubátar
gerðir út og sjö frá Bolungarvík.
Rækjukvótinn fyrir Isafjarðardjúp
er 2.400 tonn. Skiptist hann á milli
vinnslustöðva, en þær eru fimm á ísa-
fírði, ein í Bolungarvik og ein i
Súðavík.
Arnarfjörður
,,Það var bræla til að byrja með en
síðan hefur veiðin verið jöfn. Hún var
sérstaklega góð sl. föstudag,” sagði
Eyjólfur Þorkelsson, framkvæmda-
stjóri Rækjuvers á Bíldudal. Hann
sagði að rækjan í Arnarfirði væri
hrognafull og með þykka skel og væri
nýtingin því Iéieg. Veiðin hefði verið
sæmileg en hún hófst 23. október.
Stærð rækjunnar er hins vegar mjög
misjöfn.
Sjö bátar stunda nú rækjuveiðar frá
Bíldudal, allt heimabátar. Sá áttundi
fékk einnig leyfi en hann hefur ekki
notfært sér það. Bíldudalsbátarnir
mega samtals veiða 560 tonn.
Öxarfjörður
Litið hefur fundizt af rækju við
athuganir í Öxarfirði. Að sögn Þórðar
Eyþórssonar í sjávarútvegsráðuneytinu •
eru litlar horfur á því að rækjuveiðar
verði leyfðar á þessari vertíð í Öxar-
firði.
Berufjörður
Berufjörður er eini fjörðurinn á
Austfjörðum, þar sem rækja hefur
fundizt í veiðanlegu magni. Heimild er
til að veiða þar 60 tonn en aflinn hefur
verið frekar dapur síðustu ár, „varla
fyrir oliukostnaði”, að sögn Borg-
þórs Péturssonar, framkvæmdastjóra
Búlandstinds hf. á Djúpavogi sem
annazt hefur rækjuvinnslu. í fyrra var
aflinn í kringum 30 tonn og stunduðu
þrír til fjórir bátar veiðarnar.
-KMU.
Leikrit um áfengismál
— Leikfélag Selfoss f rumsýnir „Fjölskylduna”
— undir leikstjórn Ásdfsar Skúladóttur
Leikfélag Selfoss frumsýnir á
næsta föstudag leikritið
Fjölskylduna. Það er sænskt, eftir
Claes Anderseon og fjallar um á-
fengisböl á heimili. Ekki þó vand-
ræðin sem af því stafa þegar einhver
á heimilinu er ófáanlegur til að
hætta að drekka heldur þau vanda-
mál sem steðja að fjölskyldu þegar
fjölskyldufaðirinn loksins tekur sig á
og hættir að drekka. Því konan og
börnin eru orðin löskuð af því
óeðlilega ástandi sem ríkti meðan
Bakkus hafði völdin á heimilinu —
og það er erfitt að koma öllu aftur í
samt lag.
Ásdís Skúladóttir er leikstjóri en
hún stýrði sýningu sem leikfélagið á
Selfossi hafði í vor á Stalín er ekki
hér. Mæltist hún vel fyrir.
Heiðdís Gunnarsdóttir og
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson fara
með hlutverk foreldranna. Þau hafa
oft áður leikið á Selfossi en börn
þeirra eru leikin af ungum og
efnilegum byrjendum: Benedikt Þór
Axelssyni, Þuriði Helgadóttur og
Guðrúnu Kristmannsdóttur. Þá
kemur við sögu læknir og fer Hreinn
S. Hákonarson með hlutverk hans.
Fyrstu sýningar verða í Selfossbíói
kl. 21.00 næstkomandi föstudag og
mánudag og á sunnudag kl. 15.00.
Seinna er áætlað að ferðast með hana
um Suðurland og þar á meðal til
Reykjavíkur.
-ihh.
Úr sýningu á Fjölskyldunni sem Leikfólag Setfoss tekur nú til sýninga. Foreldramk eru leiknk ef
Heifldísi Gunnarsdóttur og Sigurgoiri Hilmari Friflþjófssyni en bömin af Þurffli Helgadóttur, Bene-
dikt Þór Axelssyni og Guflrúnu Kristmannsdóttur.