Dagblaðið - 10.11.1981, Side 14

Dagblaðið - 10.11.1981, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. íþróttir Iþróttir Iþróttir Sigurlið Ármúlaskóla: Aftari röd frá vinstri: Ólafur Unnstcinsson þjálfarí, I vinstri: Sigurður Sveinbjörnsson, Guömundur Þorkelsson, Ólafur Stefán Arnarson, Ólafur Ólafsson, Sævar Gunnlaugsson, Guðmundur Magnússon, Steinn Guðjónsson, Ómar Torfason, Kristinn Jónsson, Baldursson, Þorsteinn Vilbjálmsson, Heiðar B. Heiðarsson, Trausti Guðmundur Torfason og Bryngeir Torfason. Ómarsson, Nikulás Jónsson og Friðrik Friðriksson. Fremri röð frá | DB-myndir Kristján Örn. STÓRSKOTALIÐ ÁRMÚLA SKAUT FLENSBORG í KAF — í úrslitum framhaldsskólamótsins íknattspyrnu á Melavellinum ígær EUert B. Schram, formaður KSt, afhendir fyrirliða Armúlaskóla, Ómari Torfasyni, sigurverðlaunin. þó líkast til Ómar Torfason. Hann hefur því orðið þrefaldur meistari í sumar. Innanhúss- og utanhúss-meistari rneð Víkingi og svo skólameistari nú. Ármúlaskólaliðið hefur verið í fremstu röð framhaldsskóla und- anfarin þrjú ár og ekki tapað nema tveimur leikjum. í ár hefur árangurinn verið einkar glæsi- legur undir stjórn Ólafs, sem kvaðst hafa stefnt markvisst að þessu. Fjölmargir sterkir leik- menn eru í liðinu og sem dæmi má nefna það að tveir unglinga- og drengjalandsliðsmenn urðu að sitja á varamannabekknum í úr- slitaleiknumígær. Talsverður fjöldi fólks horfði á leikinn í gærdag og kom fjöl- mennur hópur stuðningsmanna Flensborgar úr Hafnarfírði en það dugði skammt. Ellert Schram, formaður KSÍ, afhenti svo verðlaun I leikslok. -SSv. Horst Hrubesch og félagar hjá Hamborg drógust gegn Aberdeen. Það var heldur betur löng flugferð sem júgóslavneska 1. delldarliðið I knattspyrnu, Budocnost, lenti i á dögunum. Budocnost var á leið til leiks i Vojvodina, örstutt ferðalag venjulega. En ferðin tók hvorki meira né minna en sólarhring. Flugvélinni var nefnilega rænt og Budocnost kom degi á eftir áætlun til áfangastaðar eftir að hafa millilent í Aþenu, Tel Aviv og á Kýpur. Ekld fylgdi sögunni hvort búið hefði verið að flauta leikinn af þegar ferðalangarnir loks mættu til leiks . . . -VS. Erfiður róður Arnórs og félaga Arnór Guðjohnsen og félagar drógust gegn Kaiserslautern þegar dregið var í 16-liða úrslitum UEFA-keppninnar í höfuðstöðv- um Evrópuknattspyrnusam- bandsins i Ziirich. Drátturinn lítur annars þannig út: Hamborg-Aberdeen, Dundee Utd.-Winterslag, Lokeren-Kais- erslautern, Real Madrid-Rapid Vín, Sporting Lissabon-Neuchat- el, Radnicki Nis-Feyenoord, Val- encia-Hajduk Split, Gautaborg- Din. Bukarest. Hollendingar búnir að velja 22 manna hóp — fyrir HM-leikinn gegn Frökkum Hollendingar tilkynntu i gær 22 manna hópinn, sem liðið gegn Frökkum verður valið úr eftir 10 daga. Bæði liðin þurfa að sigra i leiknum til að komast til Spánar. Hópurínn er þannig: van Berukelen, Utrecht, Geels, W. van der Kerkhof, Poortvliet, Stevens og Wil- schut, allir PSV, Hovenkamp, Metgod og Jan Peters AZ ’67, La Ling, Rijkkaard og Schrijv- ers, allir Ajax, van Gerven, Twente, van Kooten, Deventer, van der Korput, Tórinó, Krol, Napóli, Miihren og Thijssen, báðir Ipswich, Neeskens, Cos- mos, Jep, St. Etienne, Taha- mata, Standard og Wijnstekers, Feyenoord. „Þetta hefur gengið stórvel hjá okkur og við höfum lagt alla áherzlu á sóknarleikinn,” sagði Ólafur Unnsteinsson, þjálfari og liðsstjóri Ármúlaskóla, sem sigr- aði i knattspyrnumóti framhalds- skólanna en því lauk á Melavelli i gær. í úrslitaieiknum sigraði Ár- múlaskólinn lið Flensborgar, 3— 0, og var það mái manna að sigur- inn hefði verið í minnsta lagi. Sóknarleikur Ármúlaskóians svo beittur að vörn Hafnfirðinganna mátti hafa sig alla við. Það voru þeir bræður Guð- mundur og Bryngeir Torfasynir (Bryngeirssonar stangarstökkv- ara) og Kristinn Jónsson, sem skoruðu mörk Ármúlaskóla en maðurinn á bak við sigurinn var „Keisarinn” á ný ílandsliðshópinn Frans „keisari” Beckenbauer hefur lýst því yflr að hann hafi áhuga á að leika með v-þýzka landsliðinu i úrslitum HM á Spáni, fari svo að hann komi til álita. Margir telja að hann muni I komast í hópinn sem verðurl endanlega valinn. Beckenbauerj er nú 36 ára gamall og hefur| leikið stórvel undanfarið. LIÐINU Aftur unni stórsigur — núvarð munui „Það er engin spurning að í þessum I nauðsynlegt að halda þessu hópi eru okkar efnilegustu körfu- saman,” sagði Einar Bollas knattleiksmenn í dag og ég vona bara ari unglingalandsliðsins í ki að stjórn KKÍ eða þeir sem taka leik, eftir að strákarnir höl ákvörðun um það beri gæfu til að gestgjafana, Luxemborgart skapa þessum strákum verkefni. Það er | kvöldið í röð. „Koma vel til greina — segir Einar Bollason um ungiingana „Mér er engin launung á því að 2—3 leikmenn i þessum hópi hafa vakið það mikla athygli mina að þeir eiga vist sæti í landsliðshópnum, sem ég mun til- kynna áður en langt um liður eftir að heim er komið,” sagði Einar Bollason landsliðsþjálfari við DB. „Margir þess- arra stráka eru stórkostleg efni og ég er Merkur áfangi Getrauna í 11. leikviku Getrauna komu fram 6 raðir með 11 réttum og var vinn- ingshlutinn fyrir hverja röð kr. 27.050,00 en með 10 rétta reyndust vera 99 raðir og vinningur fyrir hverja kr. 702.00. Þessir seðlar, sem fundust með 11 réttum, voru víðsvegar af landinu, frá Akranesi, Akureyri, Garðabæ og hinir frá Reykjavik, og það var eftir- tektarvert, að af þessum 6 voru 5 merktir konum. Með þessari leikviku náðist sá áfangi í rekstri Getrauna, að þátttakan nam 2 röðum á hvern íbúa landsins, saman- borið t.d. við Dani, að þar fer þátt- takan hæst í 7 raðir á íbúa. efins um að ég hafi un skemmtilegri hóp og það getu urðsson vafalítið tekið undir. r íþrótt L. Góð Ball 1. deild kvenna: KR-ÍS íkvöld — tvö ef stu lið deildarinnar mætast í Hagaskóla Tveir leikir fara fram á íslands- mótinu í körfuknattleik í kvöld, báðir í iþróttahúsi Hagaskóla. Kl. 20 leika efstu lið 1. deildar kvenna, KR og ÍS. KR hefur 8 stig, ÍS 6 eftir 4 leiki. Fyrsta leik liðanna vann KR með fjögurra stiga mun, 48—44. Strax á eftir leika svo KR og Valur i 4. flokki karia. „Þetta er svar mitt til þt gagnrýna mig fyrir að krefj peningaupphæða gegn því að í stórmótum í golfi,” sagði golfsnillingurinn Severiano Bi eftir að hafa unnið ástralska mótið í golfi um helgina. ,,É| vill að dala eftir ár eða eftir I og þá á ekki að borga mér. 1 finnst mér að ég eigi að fá gr< ar upphæðir vegna þess að b leikararnir laða áhorfendur a Spánverjinn ennfremur. Ekki leit þó vel út hjá Bal byrjun því eftir fyrsta daginn' 9 höggum á eftir Ástalíun Rodger Davis. Eftir annat HM fknattspyrnu: Tap hjá Mexil — Honduras og Kanada efst í úrslitakeppni Norður- og Mið-Ame Nú stendur yfir í Honduras úrslita- riðill Norður- og Mið-Ameríku í undankeppni HM i knattspyrnu. Sex þjóðir leika til úrslita og stendur keppnin yfir i þrjár vikur. Tveimur umferðum af fimm er nú lokið og úrslit hafa orðið þessi: Mexíkó-Kúba 4—0 Kanada-El Salvador 1—0 Honduras-Haiti 4—0 Haiti-Kanada 1—1 E1 Salvador-Mexíkó 1—0 Honduras-Kúba 2—0 Búizt var við harðri baráttu en flestir töldu þó Mexíkó örugga sigur- vegara. Tapið gegn E1 Salvador getur þó sett strik í reikninginn. Honduras hefur byrjað vel, liðið leikur á heima- velli og þykir að auki mjög sterkt. Mikil knattspyrnuuppbygging hefur átt sér stað í landinu á undanförnum árum og mikil rækt verið lögð við unglinga- starf. Það virðist nú vera að skila sér I sterku landsliði sem á nú góða möguleika á að komast keppnina á Spáni. Tvö lið ko slit og er staðan þessi: Honduras 2 2 0 Kanada 2 1 1 Mexíkó 2 1 0 E1 Salvador 2 1 0 Haiti 2 0 1 Kúba 2 0 0 Suðurnes menn um Fjölbrautaskóli Suðurnesj Fjölbrautaskólann á Akranes íþróttakeppni sem fram fór i um helgina. Á meðal afreka hástökk Stefáns Friðleifsson 1,95 metra og langstökk Jóns sonar án atrennu, 3,09 metra.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.