Dagblaðið - 10.11.1981, Síða 15

Dagblaðið - 10.11.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. 15 þróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir 1 Um helgina boðaði ólympfunefnd tslands til rnikils samsætis þar sem þess var minnzt aö 60 ár voru liðin frá stofnun nefndarinnar. Var fundurinn mjög fjölsóttur og voru þar flutt mörg fróðleg eríndi. T.d. flutti Vilhjálmur Einarsson fróðlegan pistil um ÓL i Melbourne 1956. Þá voru allir þeir er tekið hafa þátt f ólympfuleikunum fyrir íslands hönd verðlaunaðir með glæsilegu skjali til minningar um viðburðinn. DB-mynd Kristján Örn. Valur Ingimundarson stekkur hér hæst f leik gegn Wales i fyrra. Hann stóð sig mjög vel f leikjunum úti. u unglingarnir í Luxemborg rinn 43 stig íleikslok, 97-54 im kjarna lon, þjálf- örfuknatt- rðu flengt t, annað nið með r Jón Sig- Að þessu sinni varð munurinn enn meiri en í fyrri leiknum, 97-54. Varnar- leikur strákanna var frábær og hittnin segir sína sögu um sóknina. ísland tók leikinn strax í sínar hendur og áður en Luxemborgararnir gátu áttað sig var leikurinn þeim tapaður. ísland komst í 10—4, síðan 22—8 og þá 32—11 en í hálfleik var staðan 48—25. Hafi heimamenn einhvern tíma gert sér vonir um að lagfæra stöðuna eitt- hvað að ráði urðu þær vonir að gjalti þegar á fyrstu mínútum síðari hálfleiks- ins því strákarnir gáfu ekki þumlung eftir heldur bættu við forskotið jafnt og þétt. Þegar upp var staðið var alger yfirburðasigur staðreynd. Glæsilegt hjá strákunum ungu. Eins og í fyrri leiknum bar nú mest á Val Ingimundarsyni úr Njarðvík, sem skoraði 14 stig. Það var annars aðall ís- lenzka liðsins hversu jafnt það var og allir leikmenn skoruðu meira eða minna — enginn minna en 6 stig. Axel Nikulásson úr Keflavík var hins vegar stigahæstur með 20 stig en varð þó að fara af leikvelli með 5 villur um miðjan síðari hálfleikinn. Þeir Hálfdán' Markússon úr Haukum, Benedikt Ing- þórsson og Hjörtur Oddsson úr ÍR, skoruðu allir 10 stig og aðrir komu þar skammt á eftir. -SSv. Hart barizt í öllum flokkum — á Sparisjóðsmótinu í Keflavík um síðustu helgi, sem haldið var til að minnast árs afmælis íþróttahússins Sparisjóðsmótið í handknattieik og körfuknattleik fór fram í Keflavik um helgina. Var það haldið til að minnast þess að nú er liðið eitt ár frá þvf íþrótta- húsið þar syðra var tekið i notkun (ekki ráð nema i tíma sé tekið). í minni-bolta í körfu fóru leikar þannig: ÍBK-b gegn Reyni 25—12, ur sigur esteros UMFG gegn ÍBK-a 6—32. UMFN gegn ÍBK-b 30—13 og úrslitin voru á milli ÍBK-aogUMFN 24—19. í 4. flokki fóru leikar þannig: Reynir—UMFN 25—36, UMFG—ÍBK 23—26. i úrslitunum vann UMFN ÍBK 39—29. í 2. flokki kvenna í handknattleik fóru fram þrír leikir. ÍBK vann Grinda- vík 10—4, Grindavík vann Reyni 9—3 og ÍBK vann Reyni 8—1. -emm. :irra, sem ast hárra taka þátt i spænski allesteros, meistara- > fer ef til Fjögur ár, iins og er :iddar há- eztu golf- ð,” sagði llesteros í ’var hann íanninum i daginn munaði enn fimm höggum á þeim en þriðja og síðasta daginn gekk Davis mjög illa, lék þá á heilum 79 höggum. Ballesteros lék hins vegar óaðfinnanlega og sigraði á 282 höggum, 6 undir pari. Billy Dunk var annar með 285 högg, Greg Norman, Graham Marsh og Terry Gale voru með 286 högg hver en Davis varð að láta sér nægja sjötta sætið, með 289 högg. Ballesteros sagði að mótinu loknu að frammistaða hans síðari tvo dagana væri hans bezta frammistaða síðan hann vann opna ameríska Grennsbobo- mótið 1978. Þá sigraði hann eftir að hafa unnið upp 10 högga forskot and- stæðingsins. Vonbrigði Davis voru mikil. Síðan hann sigraði á Victorian Open mótinu fyrir tveimur árum hefur hann fjórtán sinnum lent í öðru sæti á golfmótum og nú leit lengi út fyrir að langþráður sigur ynnist. Síðasta daginn gekk allt á aftur- fótunum hjá honum og að lokum varð hann sjö höggum á eftir Spánverjanum eftir að hafa haft níu högga forskot á hann. _ys_ í úrslita- mast í úr- 0 6—0 4 0 2—1 3 1 4—1 2 1 1 — 1 2 1 1—5 1 2 0—6 0 -VS. „Nú fær GAIS líka íslenzkan leikmann” ...men GAIS fár islánning — allar líkur á að Kristinn Guðmundsson leiki með Gautaborgarliðinu kunna næsta sumar GÓTEBORG. Nu tka d«t bli iallndakt ockaá i Galal "Makríllarna" har virvat den 22-árige mittfáftaren 1U a sigraði i 37—31 í Keflavik má nefna ar upp á Jóhanns- -emm. Eins og skýrt var frá hér á íþrótta- siðu DB fyrr i haust, eru miklar likur á að Krístinn Guðmundsson, fyrrum leikmaður með Fylki, gangi til liðs við Gautaborgarliðið kunna, GAIS, i sænsku knattspyrnunni. Krístinn lék með Torslanda i 6. deild sl. sumar og var einn af burðarásum liðsins en það vann sér sæti f 5. deild i fyrsta skipti f haust. Kristinn dvelst nú hér á landi en fer til Gautaborgar á sunnudag í boði GAIS. Félagið féll i 3. deild í haust en hefur löngum leikið i 1. deild og ætlar sér varla að dvelja lengi í 3. deildinni. Torslanda IK hlaut 37 stig í 22 leikj- um í sumar og markatala liðsins var 59—22. Liðið hefur aðsetur rétt utan við Gautaborg og er í miklum upp- gangi. Kvennalið félagsins vann einnig sína deild í sumar og næsta ár sendir fé- lagið 28 flokka til keppni í karla- og kvennaflokkum. Miklar líkur eru á að Kristinn geri samning við GAIS og leiki með því næsta sumar. Félagið hefur æfíngar í desember og þá ættu málin að hafa skýrzt nánar. -VS. Christenn Gudmundson, som under sitt första ár i Sverige varit stöttespelare i division Vl-laget Torslanda IF. Hemma pá Island spelade Christenn i division II. Meðfylgjandi úrklippu er úr „Afton- bladet”. Jón Páll fékk brons Jón Páll Sigmarsson krækti i brons- verðlaunin f sfnum flokki á HM í kraft- lyftingum í Kalkútta á Indlandi um helgina. Lyfti hann samtals 912,5 kg. Vegna lélegs símasambands reyndist útilokað að ná til Kalkútta nema með telexskeytum en ekkert fréttist af Jóni fyrren i gær. Jón Páil átti nokkuð langt í land með að geta staðizt sigurvegaranum snún- ing. Sá Iyfti hvorki meira né minna en 962,5 kg og heitir hann Hackett og er bandarískur. Sá er varð í 2. sætinu fór- upp með 920,5 kg en það var Kanada- maðurinn McGee. -SSv. Nú verða allir skól- arnirmeð! KKÍ heldur meistaramót grunnskóla í körfuknattleik i vetur. Skólar af öllu landinu eiga að geta tekiö þátt í mót- inu, því keppnisreglur hafa verið ein- faldaðar sérstaklega fyrir það. KKÍ telur að keppa megi í nær öllum íþróttasölum sem notaðir eru til kennslu. Riðlakeppni, sem er bundin við landshluta, fer fram á timabilinu desember-marz, en úrslitakeppni fer fram i lok marz. Keppt verður í þremur flokkum: Yngri flokki pilta 12 og 13 ára, eldri flokki pilta 14 og 15 ára og stúlkna- flokki 12—15 ára. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Körfuknattleikssambandinu f siðasta lagi 15. nóvember nk., símleiðis eða bréflega. Sfminn er 91-85949. Tækjasalan hf

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.