Dagblaðið - 10.11.1981, Page 18

Dagblaðið - 10.11.1981, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. Gert er ráfl fyrir norflaustanátt um allt land, ál á Norflausturiandi, létt- skýjafl annars staflar. Þykknar upp er líflur á daginn mefl vaxandi suðaust- anátt. Kl. 6 var í Reykjavfc norðan 1, létt- skýjafl og hiti 1 atlg, Gufuskálar aust-[ an 3, skýjafl 0, Gaitarvlti norflaustan 2, léttskýjafl -2, Akureyri norflan 4, él -2, Raufarhöfn norflan 4, skýjafl, -3i Dalatangi norflvestan 2, skýjafl, hlti 3' stig, Höfn norflan 7, léttskýjafl 0, Stórhöffli norðan 3, léttskýjafl 2. I Þórshöfn var léttskýjafl 6, Kaup- mannahöfn léttskýjafl -4, Osló skýjafl 5, Stokkhólmur léttskýjafl -6, London skýjafl 8, Hamborg þokumófla -6, París skýjafl -3, Modrid heiflskirt 2, Lissabon heiðskirt 12, Costa del sol C- skýjafl 14, Nevv York skýjafl 6. Artdlát Ragna Sigriður Guðmundsdóttir frá Þjóðólfshaga í Holtum lézt 2. nóvember. Hún var fædd 13. desember 1906 að Þjóðólfshaga, dóttir hjónanna Ragnhildar Jóhannesdóttur og Guð- mundar Þorsteinssonar. Ragna var gift Ásmundi Guðmundssyni bifreiðar- stjóra, þau eignuðust fjögur börn. Lengst af var heimili Rögnu í Ból- staðarhlíð 58. Hún var jarðsungin í morgun frá Frikirkjunni í Reykjavík kl. 10.30. Ásthildur Briem hjúkrunarkona frá Viðey, til heimilis að Furugerði 1 Reykjavik, lézt 31. október 1981. Hún var fædd 21. marz 1903, dóttir hjón- anna Katrínar Pétursdóttur og Eggerts Eiríkssonar Briem. Fyrri eiginmaður Ásthildar var Þórður Flygering, en hann lézt 1940. Hún útskrifaðist sem hjúkrunarkona árið 1924 og hefur hún síðan verið deildar- og yfirhjúkrunar- kona bæði hér og erlendis. Ásthildur verður jarðsungin í dag frá Fossvogs- kirkju kl. 15. Tómas Tómasson húsasmíðameistari, áður til heimilis að Brekkulæk 1 Reykjavík, lézt 1. nóvember 1981. Hann var fæddur 6. júní 1909 að Hrútafelli undir Eyjafjöllum, ólst hann þar upp með fjórum systkinum sem upp komust, en alls voru systkinin sjö. Tómas var byggingameistari um ára- tugaskeið. Hann verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju í dag kl. 13.30. Ásta Eygló Jónsdóttir, Álfhólsvegi 119, lézt laugardaginn 7. nóv. Guðmunda S. Guömundsdóttir, Haga- mel 52, lézt á sjúkradeild Hrafnistu 8. nóvember. Gunnar Óskarsson, Hjallalandi 12 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 13.30. María Sigurðardóttir, Laugateigi 15, andaðist 1. nóvember. Hún verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykja- vík, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 10.30. Stefanía Sigurbjörg Kristjánsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi, Borgarholts- braut 11 Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu 11. nóvember kl. 15. Stefán Hansson, Bárugötu 22, lézt í Landakotsspítala 8. nóvember. Þórarinn Helgason, rafverktaki, Ljósa- landi 21 Reykjavík, lézt að heimili sínu að morgni 9. nóvember. Feröafólag íslands Miflvikudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld afl Hótel Heklu, Rauflarárstig 18. Siguröur B. Jóhannesson sýnir myndir: 1. Frá fjaliaferöum í Sviss. 2. Frá óbyggðum íslands, myndir teknar á ýmsum árstfmum. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar seldar i hléi. Útivistarferöir Þriðjudag 10. nóvember kl. 20.30: Mynda- og kaffikvöld aö Freyjugötu 27, Anton Bjömsson sýnir myndir úr Útivistarferðum. Allir velkomnir. Miðvikudag 11. nóvember kl. 20ir Tunglskinsganga — fjörubál, komið í kapellu heilagrar Barböru, far- arstjóri Kristján M. Baldursson. Verð kr. 40,00, fritt fyrir börn með fullorðnum. Farið frá BSÍ vestan- verðu (í Hafnarfirði v/kirkjugarðinn). Kvennadeild SVFÍ í Reykjavik hcldur fund riramtudaginn 12. nóvembcr nk. kl. 20 i húsi SVFÍ Grandagaröi. Sýndar verða lilmyndir úr sumarferðum, kaffiveitingar. Konur taki með sér gesti. Fólagsfundur um alkóhól, 11. nóvember í þeim miklu umræðum sem orðið hafa um áfengis- mál á undanförnum árum hefur verið iögð áherzla á hin félagslegu og sálrænu vandamál sem tengjast á- fengisneyzlu en áhrif áfengis á líkamsstarfsemina til langs eöa skamms tima eru ekki mörgum ljós. Manneidisfélag íslands ætlar að gefa sem fiestum kost á aö fræðast um Alkóhól og áhrif þess á líkamann á almennum félagsfundi, sem haldinn verður nk. miðvikudagskvöld, þann 11. nóvember, kl. 20.30. Fundurinn veröur haldinn í st. 101, Lög- bergi, húsi lagadeildar í Háskóla íslands (næsta hús sunnan aðalbyggingar). Aöalerindi kvöldsins fiytur Bjami Þjóðleifsson læknir um áhrif alkóhóls á starfsemi lifrar, melting- arkerfis og taugakerfis. Atli Dagbjartsson læknir talar um áfengisneyzlu á meðgöngutíma og áhrif hennar á fóstrið. Hildigunnur Ólafsdóttir afbrota- fræöingur mun fjalla um áfengisneyzlu íslendinga og neyzluvenjur. Stjórn félagsins vonast tii þess að allir sem hafa áhuga á málefinu láti sjá sig. Erindunum er ætlaö að vera Öllum aðgengileg. Á eftir erindunum verða almennar umræður. Hvítabandskonur minna á fundinn í kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum. Kynnt verður glermálun. Fundur í menntamálanefnd SHÍ 4. nóvember 1981 Menntamálanefnd SHÍ lýsir yfir eindregnum stuöningi viö framkomna gagnrýni mennta- og fjölbrautaskólanna á reglugerð um starfshætti á- fangaskóla. Jafnframt fordæmir nefndin þau vinnubrögð er viöhöfð voru við setningu reglugerðarinnar þarsem ekki var haft eðlilegt samráð við nemendur viðkomandi skóla. IMeistavika í kvöld, kl. 20.30, hefst að Hótel Borg almennur fundur um nýju vinnuverndarkönnunina meðal iðnaöarmanna. Einar Baldvin Baldursson og Wilhelm Norðfjörð hafa umsjón með kynningu á niðurstöðum í máli og myndum. Þeir eru í hópnum, sem framkvæmdi könnunina. Fyrirspurnum verður svarað eftir því sem kostur er. Þótt þessi vinnuverndarkönnun nái aðeins til iðnaðarmanna (reyndar ekki til allra hópa iönaðar- manna) kemur hún öllu verkafólki viö og við bjóðum alla sem áhuga hafa velkomna á fundinn. Þá sér Vernharður Linnet um jasskynningu á þessum sama fundi: Jassinn og jafnréttisbarátta svartra Bandaríkjamanna. Fundur þessi er liður í NEISTA-viku sem hófst sl. laugardag og lýkur nk. föstudag. Innanhússæfingar íþrótta- félagsins Leiknis f knattspyrnu 1. og 2. fiokkur sunnudaga kl. 17.00 3. flokkur sunnudaga kl. 15.30. 4. flokkur miðvikudaga kl. 19.10. 5. fiokkur laugardaga kl. 15.30. Kvennaknattspyma laugardaga kl. 13.50. 6. flokkur sunnudaga kl. 13.10. Bikarkeppni SSÍ Bikarkeppni SSÍ II. deildar fer fram í Sundhöll Reykjavikur 21. og 22. nóvember nk. Keppnisgreinar og röð: Fyrri dagur: 1. gr. 400 m bringusund kvenna 2. gr. 400 m bringusund karla mr I GÆRKVÖLDI Vetrardagskrá í léttþungavigt Vetrardagskrá útvarpsins er komin í gang. Svo lengi sem ég man eftir hefur breytingin við fyrsta vetrardag undantekningalaust þýtt þáð-að létt- meti hefur verið ýtt til hliðar fyrir öðru og þyngra. Einhvern veginn virðist mér að nú hafi verið brugðið út af þessari venju. Að minnsta kosti virðist mér lítil ástæða til þess að nokkur þurfi að kvarta nú nema kannski harmóníkuunnendur. Horn- rekurnar í dagskrá útvarpsins. Meira að segja er kominn vísir að næturútvarpi. Að vísu er aðeins út- .varpað klukkustund fram yfir mið- nætti á föstudags- og laugardags- kvöldum. Það er þó hænufet í rétta átt. Hver veit nema að hægt verði að bæta klukkustund við hvora nótt ein- hvern tíma fyrir merkisárið 1984. Leggi ég eyru við uppáhaldsút- varpsefninu mínu, tónlistinni, þá virðist mér blanda léttrar og þungrar sjaldan hafa verið betri — sérstaklega þegar haft er í huga að það er kominn vetur. — Klassík og ,,æðri” músík skipar sinn sess sem fyrr og á eftir að gera það um ókomna framtíð. Hins vegar fæ ég það ekki á tilfinninguna, eins og svo oft áður, að það sé verið að troða neinu inn á mig sem ég kæri mig ekki um að heyra. Léttmetið, Syrpurnar og aðrir eftirmiðdagsþættir, virðast vera í góðu lagi þegar á heildina er litið. Fyrst í stað var reynt að gera öllum til hæfis i þessum þáttum með þeirri af- leiðingu að enginn var ánægður. Nú er svo langur tími liðinn siðan þessi dagskrárliður var búinn til að helztu vankantarnir hafa verið sniðnir af honum. Eiginlega það eina sem ég hef að kvarta yfir vegna breytinga á „óæðri” tónlistarþáttum er stytting- in á Áföngum Guðna Rúnars og Ás- mundar. Einhvern veginn hef ég það á tilfinningunni að það sé verið að ýta þeim kurteislega út í kuldann. Það er miður. -ÁT. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson umsjónarmenn tónlistarþáttarins Áfanga. Er verið að ýta þeim kurteislega út í kuldann? 3. gr. 800 m skriðsund kvenna 4. gr. 800 m skriðsund karla 5. gr. 200 m fjórsund kvenna 6. gr. 200 m flugsund karla 7. gr. 200 m flugsund karla 7. gr. 100 m skriðsund kvenna 8. gr. 100 m baksund karla 9. gr. 200 m bringusund kvenna 10. gr. 100 m bringusund karla 11. gr. 100 m flugsund kvenna 12. gr. 200 m skriðsund karla 13. gr. 200 m baksund kvenna 14. gr. 4x 100 m fjórsund karla 15. gr. 4 x 100 m skriðsund kvenna Seinni dagur: 16. gr. 200 m fjórsund karla 17. gr. 200 m flugsund kvenna 18. gr. 100m skriðsund karla 19. gr. 100 m baksund kvenna 20. gr. 200 m bringusund karla 21. gr. 100 m bringusund kvenna 22. gr. 100 m flugsund karla 23. gr. 200m skriðsund kvenna 24. gr. 200 m baksund karla 25. gr. 4 x 100 m fjórsund kvenna 26. gr. 4 x 100 m skriðsund karla. Þátttökutilkynningar berist á tímavarðarkortum til mótanefndar ásamt skráningargj. kr. 5,- á skrán- ingu fyrir 12. nóv. nk. íþróttamiðstöðinni i Laugar- dal. Stjórn SSÍ hefur ákveöiö að II. deild skuli 1 ár vera opin til þátttöku (samkv. 2. grein reglugerðar bikarkeppni) öllum liðum. Bikarkeppni 1. deildar fer fram í Vestmanna- eyjum 28. og 29. nóv. Keppt verður í sömu greinum og þátttaka skilist fyrir 20. nóv. AfmæJi 60 ára er 1 dag, 10. nóvember, Kristinn Ó. Karlsson netagerðarmeistarí, til heimilis að Heiðarhrauni 59 Grinda- vðk. Hann er kvæntur Ástu Kristins- dóttur og eiga þau sex börn. Kristinn er að heiman í dag. Fótaaðgerö fyrir ellilffeyrisþega í Hallgrímssókn er hvem þriðjudag kl. 13—16 í félagsheimili kirkjunnar. Tímapantanir i síma 16542, Sigurlaug, Kvenfélagi Hallgrimskirkju. Kökur á basar Kattavinafólagsins Kattavinafélagið hefur ákveðið aö halda kökubasar nú á næstunni. Eru félagsmenn og aörir velunnarar, sem vilja láta eitthvað af hendi rakna, beðnir að hringja í sima 14594. Sendiherra Hannes Jónsson sendiherra hefur afhent eftir- töldum þjóðhöfðingjum trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands I viðkomandi landi með aðsetri í Genf: Nyerere, forseta Tansaníu, hinn 17. október sl. Mengistu Haile Mariam, þjóðhöfðingja Eþíópíii, hinn 24. október sl. Daniel Arap Moi, forseta Kenya, hinn 5. nóvember sl. IMorræna kvikmynda- hátíflin í Regnboganum og Norræna húsinu. Norræna kvikmyndahátíðin hefur nú runnið skeið sitt til hálfs. Aðsókn hefur verið mjög góð að norsku barnamyndinni Átta börn og amma þeirra í skóginum. Hún verður því sýnd áfram í A-sai Regnbogans, kl. 3, 5, og 7. Þá verður sýnd finnska teiknimyndin Bræflurnir sjö í C-sal kl. 3.10 og 5.10. Þessi mynd er gerð eftir skáldsögu hins fræga rithöfundar Finna, Alexis Kivi, sem hefur svipaða stöðu í finnskum bókmenntum og Jón Thoroddsen hjá okkur. Myndin gerist um miöja 19. öld og eru söguhetjumar sjö bræður, þrjózkir og sérvitrir, sem rata í ýmis ævintýri. Skipt verður um unglingamynd í dag (þriðjudag) og sýnd norska kvikmyndin Hættifl þessu! At dere tor! heitir hún á norsku og fjallar um sannsögulega atburði er ungur bllþjófur verður fyrir voðaskoti lögreglumanns. Rekur myndin viðbrögð félaga unga mannsins og réttarhöld er leiddu til sýknunar lög- regluþjónsins. Mjög athyglisverð mynd sem á erindi til ungra og fullorðinna. Þessi mynd er sýnd kl. 7.10, 9.10 bg 11.10 þessa viku. í Norræna húsinu eru sýndar þrjár barna- myndir á fimmtudögum og sunnudögum, kl. 5 báða dagana. Tvær myndanna eru sænskar og nefnist önnur þeirra Hver á að hugga Knutta? Það er teiknimynd um Múmínálfana, sem eru svo alkunnir úr sögum Tove Jansson. Hin sænska myndin heitir Síðan deyr maflur og fjallar um Nikka litla sem á gamia ömmu á banabeöi. Hugarheimi bamsins í sambandi viö dauða ömmunnar er þama listavel lýst. Þriðja myndin sem sýnd er í Norræna húsinu er finnsk teiknimynd sem heitir Galdrakarlinn Kuikka- Koponen. Hann er töfralæknir og furðufugl og drífur ýmislegt skemmtiiegt á daga hans. Tilkyitnsngar Lífræðifólag íslands — Erindi í dag, 10. nóvember, heldur Þorsteinn Tómasson erindi á vegum Liffræðifélags íslands um „Aðhæfingu byggs að íslenzkum aðstæðum”. Eins og kunnugt er var korn ræktað til forna á íslandi. Þessi ræktun lagðist af á 17. öld, sennilega vegna versnandi tíöarfars. í upphafi sjöunda ára- tugarins hófst svo á ný ræktun koms víða um landið en sú ræktun lagðist af nokkrum ámm siðar vegna versnanditíðarfars samfara lækkuðu heimsmarkaðs- verði á komvöru. En nú hafa breyttar verkunar- aðferðir, hærra verð, fóðurbætisskattur o. fi. á ný aukið áhuga á komrækt. Ljóst er að kynbætur byggs eru forsenda þess að hér megi stunda kornrækt með einhverju öryggi þar sem tiltæk erlend afbrigði em illa aðhæfð íslenzkum aðstæðum. í erindinu mun Þorsteinn segja frá þeim rannsóknum er miða að því að skapa vel aðlagð r íslenzkt byggafbrigði. Erindið verður haldið í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 20.30. öllum er heimill aðgangur. íslendingur léztaf slysförum í Banda- ríkjunum Ungur íslendinguniét lífið í bif- reiðarslysi í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Slysið varð í Kaliforníu. Ekki var í morgun vitað um tildrög þess og utanríkisráðuneytinu höfðu engar fréttir borizt af því.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.