Dagblaðið - 10.11.1981, Page 19

Dagblaðið - 10.11.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. 19 Vestur spilar út hjartafimmi, austur drepur á ás og spilar hjartagosa, í fjórum spöðum suðurs. Norour + KG2 V D842 0 ÁD3 * D82 Vr.TUR A enginn 753 876542 + ÁK104 AU'Tur A Á86 ÁG 0 KG10 + G9653 Suhuk + D1097543 K1096 0 9 * 7 Spilið kom fyrir í brezku meistara- keppninni í tvímenningskeppni. Ekki nægði þessi vörn til að hnekkja fjórum spöðum. Spilararnir í sæti suðurs voru fljótir að koma auga á vinnings- leiðina. Þeir áttu annan slag á hjarta- kóng. Spiluðu tígli á ás blinds og síðan tíguldrottningu frá blindum. Þegar austur lét kónginn var laufsjöi kastað. Þar með var sambandið milli varnar- handanna rofið. Austur fékk því ekki tækifæri til að trompa hjarta, þar sem vestur komst ekki inn í spilið á hámenn sína í laufinu. ; Vörnin fékk því aðeins ásana í hálitunum og tigulkóng. tf Skák í 5. umferð á stórmótinu í Tilburg i október kom þessi staða upp í skák Larsen og Portisch, sem hafði svart og átti leik. 25.------a3 26. b3 — Hxc2 27. Hxb4 — Da5 28. Ha4 — Dc3 og Portisch átti i litlum erfiðleikum að krækja sér í vinning. önnur úrslit í umferðinni. Kasparov-Spassky 0—1. Jafntefli Hiibner-Petrosjan, Andersson- 'Timman, Ljubojevic-Beljavski, Miles- Sosonko. Portisch, Timman og Andersson efstir með 3.5 v. Aumingja Herbert hefur ekki getað litið framan í nokkurn mann síðan hann féll á bilprófinu og ég náði mínu. SiökkvSlið Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slöklcvilið og sjúkrabifreið simi 11100. SeHJarnamefl: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lðgreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i slmum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apélek Kvöld-, nœtur- og helgldagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. nóv. er í Borgar Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónusta eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Sími 81200. SJúkrablfreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þú sagðir ekki einu sinni tvö orð í kvöld . . . datt þér ekkert, íhug? Söfnlvi Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilfluverndarstöflln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæfllngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæfllngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestraannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ■Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða lOg aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. fOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir vlðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga— föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en virínustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudag 11. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Aðrir eru sennilega ekki nógu ánægðir með vinnu þína í dag. í peningamálum ertu kannski of hirðulaus og ógætinn. Þetta er ekki góður dagur til að skipu- leggja eða taka ákvarðanir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert kreddukenndur gagnvart einu málefni í dag og getur það komið nýjum kunningum illa: fyrir sjónir. Þér er skemmt með einhverri nýrri afþreyingu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta verður sérstaklega hamingjuríkur dagur og verða allir i kringum þig í góöu skapi. Hugboð og minni háttar áhættuspil borga sig. Ástarfundir eru í uppsiglingu. Nautifl (21. april—21. maí): Fölsk áhrif verða leiðrétt i dag. Þú ert sérstaklega léttur í lund og bjartsýni þín hefur smitandi áhrif á umhverfið. Ljós þitt á eftir að skína i félagslifinu i kvöld. Tviburamir (22. mal—21. Júní): Þér gefst tækifæri til aö brjótast út úr hversdagsleikanum i dag. Taktu því — vaninn kæfir þig. Þú þarft á að halda innihaldsrikara lífl sem gerir meiri kröfur til þín. Krabbinn (22. Júní—23. Júlí): Einhver irinan kunningjahrings þins reynist betri vinur en þú áttir von á. Ættingi hefur áhyggjur af heilsu. Allt bendir til þess að þú ávinnir þér fjárhagslegan ágóða. LJónifl (24. júlí—23. ágúst): Ekkert gott hlýzt af því að missa taumhald á skapi sínu. Stilling og heilbrigð skynsemi veröa yfir- sterkari i ágreiningi. Þú verður fyrir vonbrigðum en taktu þaö ekki of nærri þér. Gefðu konunni blóm. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Kjaftasögur geta valdið þér vand- ræöum í dag. Þú ert öfundaður en hafðu það að engu. Nýjar hugmyndir i sambandi við heimiliö fá stuðning vina og vanda- manna. Blái liturinn er hagstæður. Vogin (24. sept.—23. okt.): Persónuleg máiefni komast á ánægjulegt þróunarstig. Ástarlífiö og gifting er hagstæð. Fjár- hagur fjölskyldunnar fer batnandi. Á þessari stundu er bezt að ýtaekkiáeftir. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Lífið verður ánægjulegra en undanfariö. Einhver deila sem heíur orsakað rifrildi verður út- kljáð og verður þér hagstætt. En þú verður að varast allt óhóf. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta verður dagur óvæntrar ánægju og breytinga. Vinnufélagi eða vinur þarfnast hjálpar þinnar. Þeir sem eru i heildsölu þurfa að endurskipuleggja. Þetta verður óstöðugur tími. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð lokkandi tilboö. Bráð- lega hittir þú nýja kunningja. Glæsimenni hefur áhrif á þig og gefur þér nýjar hugmyndir. Afmælisbarn dagsins: Félagsliflð verður óvenjulega líflegt þetta ár. Örlögin sjá til þess að þú verðir innan hóps af framsæknu fólki og hjá þér vaxa nýjar hugmyndir og hæflleikar. Það er lík- legt að þú hittir einhverja persónu sem á eftir að hafa veruleg áhrif á framtið þína. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 njilli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri.simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allsn sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Eliingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.