Dagblaðið - 10.11.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981.
23
1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Til sölu einstaklingsherbergi
með eldhúskrók, nýstandsett, við Njáls-
götu. Möguleiki að taka nýjan bíl sem
greiðslu. Uppl. i símum 71118 og 76485
eftir kl. 20.
Vöruútleysing.
Viljum taka að okkur að leysa út vörur.
Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn og
uppl. á augld. DB merkt „Innflutningur
962”.
Hámarksarður.
Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á féj
yðar. Önnumst kaup og sölu veðskulda-;
bréfa og vixla. Útbúum skuldabréf
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími
26984.
Óskum eftir að kaupa
fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára
með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð
merkt „5006” sendist Dagblaðinu.
Sparifjáreigendur.
Heildverzlun með mjög góða söluvöru
óskar eftir að komast í samband við
aðila með fjármögnun og vöruvíxlakaup
í huga. Tilboð merkt „Snöggt 844”
Sendist DB sem fyrst.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. | Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubló. Símar 29555 og 29558.
I
Til bygginga
i
Til sölu notað mótatimbur
500 m af 1x6”, 400 m af 1 1/2x4” og
2 x 4”. Uppl. í síma 73934 eftir kl. 18.
Til sölu notaður mótakrosviður,
og 1 1/2x5 timbur. Selst fyrir litið.
Uppl. í síma 26609.
Uppistöður til sölu,
2x4= 400 m, lengdir 180—230 sm.
Uppl. ísima 18281.
Einnotað mótatimbur,
ca 2000 metrar, 1 x 6, óskast keypt.
Uppl. í síma 99-3961 eftir kl. 17.
Tökum að okkur mótarif.
Fljót og góð vinna, vanir menn. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
-H—878
1
Bátar
l
Af sérstökum ástæðum
er til sölu tæplega 4ra tonna bátur.
Báturinn er 4ra ára og vel útbúinn
tækjum. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn
og simanúmer á auglþj. DB eftir kl. 12, í
síma 27022
H-027
Til sölu 4ra bestafla
Chrysler utanborðsmótor. Sími 92-1978.
1
Varahlutir
I
6 cyl. vél úr Toyotajeppa
til sölu. Uppl. í síma 29243.
T11 sölu Sunbeam ’72
til niðurrifs, góð vél og góður girkassi.
Uppl. í síma 92-3019 eftir kl.20.
Öska eftir vél
i VW 1600 fastback. Uppl. í síma 44567.
Varahlutir.
Til sölu gnægð varahluta 1 Jeepster, svo
sem boddíhlutir, fjaðrir og grind, einnig
vélarhlutir i Buick V6 og Willys hásing-
ar, hlutfall 5,38. Uppl. í síma 26784 eftir
kl. 17.
Allt ái einum stað.
Ljóskastarar, þokuljós, vinnuljós,
: afturljós.framluktir, ljósasamlokur,
númeraljós og bílaperur. Bílanaust hf.,
Síðumúla 7—9. Sími 82722.
Allt á einum stað.
Hjólatjakkar, vökvatjakkar,
stuðaratjakkar, harmonikutjakkar,
búkkar, talíur. Bílanaust hf., Síðumúla
9. Sími 82722.
^^zzzzzz^^^izzzzz^^ i
Allt á einum stað.
Platínur, kveikjulok, kveikjuhamrar,
kveikjuþéttar, kertaþræðir, rafeinda-
kveikjur, rakavörn fyrir rafkerfið.
Bílanaust hf., Síðumúla 7—9. Sími
82722.
Allt á einum stað.
ÍAlternatorar, startarar, kol og fóðringar,
anker og spólur, bendixar (startdrif) og
flest annað í rafkerfið. Bílanaust hf.,
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Allt á einum stað.
Noack rafgeymar, pólskór, geyma-
sambönd, startkaplar, hleðslutæki,
hleðslut.klær, sýrumælar. Bílanaust hf.,
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Allt á einum stað.
Útvörp, segulbönd, equalizer, for-
magnarar, hátalarar, skiptirofar, loftnet,
truflanaþéttar. Bílanaust hf., Síöumúla
7—9, sími 82722.
Allt á einum stað. 1
Vatnsdælur, vatnslásar, vatnskassa-
hosur, miðpstöðvarhosur, miðstöðvar-
mótorar, hosuklemmur, frostlögs-
mælar. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9,
sími 82722.
Allt á einum stað.
Hljóðkútar, púströr, pústflæjur, púst-
upphengjur, pústklemmur, púst-
þéttingar, púststútar. Bílanaust hf.,
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Allt á einum stað.
Holley blöndungar, bensíndælur, ben-
sínþrýstijafnarar, bensínsíur, bensín-
slöngur, bensínlok, olíur og bætiefni,
loftsíur olíusíur, olíulok, öndunarventl-
ar. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9, sími
82722.
Allt á einum stað.
Bílamottur, sætisáklæði, stýrisáklæði,
vindlakveikjarar, bílaryksugur, mælar í
úrvali, slökkvitæki. Bílanaust hf., Síðu-
múla 7—9, sími 82722.
Er að rífa Citroen Diane.
Ódýrir varahlutir til sölu. Uppl. í síma
85530 eftirkl. 18.
Til sölu 360 cub. Fordvél,
með 4 gira kassa, árg. 74, 40 þús. mllur.
Uppl. í sima 97-7264 milli kl. 19 20.
Til sölu 289 vél,
C-4 skipting og Willys millikassi, einnig
Overland hásingar, drifhlutfall 4,27.
Uppl. í síma 53624 og 53201.
Varahlutir tfl sölu f:
Wagoneer, Sunbeam,
Peugeot 504, Citroén GS og Ami
Plymouth, Saab,
Dodge Dart Swinger.Chrysler,
Malibu, Rambler,
Marina, Opel,
Homet, Taunus,
Cortina, Fíat 127,
Austin Mini 74, Fíat 128,
VW, Fíat 132,
Datsun 100A, AustinGipsy.
Og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn og í sbna 81442.
ÍÖ.S. umboðið, simi 73287.
Sérpantanir i sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
!kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
aUa aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í;
Van bUa og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
iþjónustuná og skemmstan biðtíma. Ath.
ienginn sérpöntunarkostnaður.
lUmboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
iTil sölu varahlutir
jDatsun 160 J 77
iDatsun 100 A 75
iDatsun 1200 73
jCortina 2-0 76
'Escort Van 76
i Escort 74
Benz 220 D ’68
Dodge Dart 70
D. Coronet’71
Ply. Valiant 70
Volvo 144 72
Audi’74
jRenault 12 70
|Renault4 73
Renault 16 72
Mini 74 og 76
M. Marina 75
'Mazda 1300 72
| Rambler Am. ’69
Opel Rekord 70
LandRover’66 .
VW 1302 73
VW 1300 73
o. fl.
f:
Galant 1600 ’80
Saab 96 73
Bronco ’66
ToyotaM. II72
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
M. Comet 74
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
A-AUegro 77
Lada 1500 77
Lada 1200 75
Volga 74
Citroen GS 77
Citroen DS 72
Taunus20M70
Pinto71
Fíat 131 76
Fíat 132 73
V-Viva71
VWFastb. 73
Sunbeam 72
o. fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi,
sími 72060.
ÍHöfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
|ur notaða varahluti i flestar gerðir bif-
reiða t.d.
. Pinto 72
Bronco ’66,
'Ford LDD’73
Datsun 180 B 78,
Volvo 144 70
Saab 96 73
Datsun io0SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73-
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
Bronco’73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datjun 220 dísil 72
Datsun 100 72,
Mázda 1200 '83,
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini 74
Bonnevelle 70
v7 ” '
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá 10 til 18.
Hraðamælabarkar.
Smíðum hraðamælabarka i flestar gerðir
fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón-
usta. VDO-verkstæðið Suðurlandsbraut
'16,sími 35200.
Varahlutir
Range Rover árg. 73jF. Comet árg. 74
Toyota M 2 árg. 75 F-Escort árg. 74 ■
Toyota M 2 árg. 72 Bronco árg. '66
Mazda818árg. 74 og’72
Datsun 180B árg. 74 L303 sPort árg. ’80
Datsun disil 72 Lada Safir árg.’81
Datsun 1200 73 Volvo 14471
Datsun 100A 73 Wagoneer 72
Toyota CoroUa 74 LandRover’71
Mazda 323 79 Saab96og99’74
‘Mazda 1300 72 Cortina 1600 73
Mazda616’74 M-Marina’74
Lancer 75 ' A-AUegro’76
C-Vega 74 CitroénGS’74
Mini 75 M-Maverick 72
Fiat 132 74 M-Montego 72
Volga 74 Ópel Rekord 71
o. fl. Homet 74
AUt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bUa til niðurrifs. Opið
' virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Simi
77551 og 78030. Reynfð viðskiptin.
■ --7*-----------------------------
Flækjur og felgur á iager.
Flækjur á lager i flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bfla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla aUa virka daga
: eftir kl. 20. ö. S. umboðið, Vikurbakka
i 14, Reykjavik, simi 73287.
I
Bílaleiga
SH bflaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út.
japanska fólks- og stationbUa. Einnig
Ford Econoline sendibUa með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
fáður en þér leigið bil annars staöar. Sími
145477 og 43179. Heimasimi 43179.
Bflaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið-
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vik sf., Grensásvegi 11,
' Reykjavík.
I ________________________________._____
A. G. Bflaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
. til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasimar 76523 og 78029.
Bflaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (á móti
Slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólksbíla og stationbíla. Mazda 323 og
Daihatsu Charmant. Hringið og fáið
uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090,
heimasími 82063.
Flutningakassi.
Óska eftir flutningakassa, 6—6.50 á
lengd. Uppl. ísíma 99-4134.
1
Bílaþjónusta
8
Keflavfk, bílaviðgerðir.
Annast allar almennar bílaviðgerðir,
réttingar, málun og lími á bremsuborða.
Bílaverkstæði Prebans, Dvergasteinn,
Bergi, sími 92-1458.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyösla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yröi. Til stillinganna notum við
fuUkomnustu tæki landsins, sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillinga á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er
fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst viö allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími
77444.
Annast allar almennar bílaviðgerðir.
Réttingar og sprautun. Góð og ódýr
þjónusta. Sæki og skila bílum heim. Bif-
reiðaþjónusta Ingvars Heiðargerði 17,
Vogum, sími 92-6641.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25,
Reykjavik.
Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
LakkskáUnn.
Bílamálun og rétting, Auðbrekku 28,
sími 45311. Almálum og blettum allar
tegundir bifreiða. Fljót og góð af-
greiðsla. Gerum verðtilboð.
AfsöL sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang -skjala
varðandi bílakaup fást ókdypis á
auglýsingastofu blaðsins, j Þver-
holti 11.
Óska eftir að kaupa
vel gangfæran bíl, skoðaðan ’81 fyrir ca
5—10 þús. kr. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 74066 eftir kl. 18 næstu
kvöld.
Land-Rover disfl
árg. 76-78 óskast, litið keyrður. Uppl. í
sima 93-7575.
Óska eftir Willys,
má vera með bilaðri vél eða vélarlaus.
Uppl.ísíma 95-1551 eftirkl. 20.
Óska eftir bfl með 10.000 kr. útborgun
og 5.000 kr. á mánuði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—887
Til söiu Plymouth Fury
árg. ’67, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar. Góður bíll að öðru leyti og
gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
71968 eftirkl. 18.
Fíat 128.
Til sölu Fíat 128 árg. 74. Uppl. í síma
34160 eftirkl. 18.____________________
Til sölu Ford Econoline
árg. 74. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 44637 eftirkl. 17.
Land Rover dísil 72.
Til sölu Land Rover dísil, lengri gerð,
árg. 72, með mæli, ný dekk. Góður bíll.
Uppl. ísíma 34160 eftirkl. 18.
Gullið tækifæri
fyrir laghentan mann. Til sölu Mercedes
Benz árg. ’69, sjálfskiptur, þarfnast lag-
færingar. Ath. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 45442 eftir kl. 18.
Mazda 929 station
árg. 76 til sölu, nýsprautaður. Uppl. í
sima 44989.
Til sölu Ford Transit
árg. 74, Peugeot 404 árg. 70, Datsun
2002 dísil árg. 71. Bílarnir þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 50445.
Til sölu Chevrolet árg. ’58,
2ja dyra Sedan, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 39244.
Til sölu Plymouth Barracuda
árg. ’69 og 440 vél ásamt sjálfskiptingu.
Uppl. í síma 10674 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Subaru árg. 77,
ekinn 58.000 km, góður bíll en lélegt
lakk. Verðhugmynd 50.000. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 43461.
Volvo 244 de Luxe 77
til sölu, ekinn 80 þús. km, rauðbrúnn.
Bíllinn er nýsprautaður, nýir demparar,
bremsuborðar og fleira. Fasst fyrir gott
staðgreiðsluverð ef samið er strax. Uppl.
í síma 28911 á daginn og 41102 á
kvöldin.
Plymouth Volare station
árg. 77 til sölu, bíll í sérflokki, sjálf-
skiptur. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i síma 74636.
Ford Bronco árg. ’74
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 110
þús. km, nýleg breið dekk, ný bretti,
nýsprautaður. Uppl. í síma 71380 eftir
kl. 19.
Volvo 245 76 til sölu.
Uppl. í síma 75662 eftir kl. 17.
Til sölu Chevrolet Malibu station
árg. 73, innfluttur 75, 8 cyí., með öllu.
Uppl. í síma 77990 eftir kl. 19.
Tilboð óskast
í góðan Skoda árg. 77, sem er ákeyrður
að framan, alveg heill frá fremri dyrastaf
og aftur úr, vélin í góðu standi, með
nýjum blöndungi og rafkerfi, nýir
demparar o. fl. Uppl. í sima 36808 eftir
kl. 19.
Tfl sölu Sunbeam Hunter DL
árgerð 74, brúnn að lit, ekinn 39 þús.
km, einn eigandi, skoðaður ’81, bíll I
góðu standi. Greiðslukjör. Uppl. eftir kl.
19 ísima 75928.
Cortina 1600 árg. 77
Cortina 1600 árg. 77 til sölu, eftir veltu,
ennfremur Benz dísil árg. ’64. Uppl. í
síma 83704 eftir kl. 19.
Willys árg. ’55
til sölu, ný blæja, ný dekk, vél 327 cub,
ný grind, háir stólar. Verð 40 þús. kr.
Uppl. í síma 21680 á daginn og 26449 á
kvöldin.
Opel.
Til sölu Opel Commandor árg. ’68 með 6
cyl. vél sem þarfnast lagfæringar, lítur
mjög vel út, skoðaður ’81. Einnig er til
sölu Opel Rekord árg. 70 með úr-
bræddri vél. Bíllinn er óryðgaður. Uppl.
í sima 27022 hjá auglþj. DB eftir kl. 12.
H-134
Til sölu Volga árg. 74,
þarfnast smálagfæringar. Uppl.
84446.
síma