Dagblaðið - 10.11.1981, Side 26

Dagblaðið - 10.11.1981, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. Ég er hræddur (Io Ho Paura) Afar spcnnandi og vel gerð mynd um störf lögreglumanns sem er lif- vörður dómara á Ítalíu Aðalhlutverk: Erland Josephson, Marío Adorf, Angelica Ippoliio. Sýnd kl. 10. Enskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Superman II í fyrstu myndinni um Superman kynntumst við ynrnáttúrlegum kröfturn Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Ilackman. Sýnd kl. 5 og 7.30 sæmrHP ■lh— ' • - Simi 50184' Blóðhefnd Ný bandarisk hörku-karate-mynd, meö hinni gullfallegu Jiilian Kessner í aðalhlutverki, ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þafl eina. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 9. D* SIMI 18936 All That Jazz íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerisk verðlaunamynd i litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverölaun 1980. Eitt af Iistaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti að láta fram hjásér fara. Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkafl verfl. TÓNABÍÓ • Sími 31182 Rockv II. srMsrwsHiii»fT«arn'WMaflH Mim uhnuhbs .■BSWna.. WfiBI ÍÍÍfiflL~" M WICII!... SMfll OUmilFF gjpfe Leikstjóri: Sylvester Stall Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. Allra síflasta sinn. Létt, djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siðgæðisdeildinni sem ekki eru á sömu skoðun og nýi yfirmaður þeirra. hvað varðar handtökur á gleðikonum borgar- innar. Aðalhlutverk: Hr. Hreinn-Harry Reems Stella-Nicole Morin Sýnd kl. 5,7 og 9. frýálst, úháð dagblað AIISTURBlEJARRin Otlaqinn t Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guflmundsson. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Simi32075 Hættuspil Ný, mjög fjörug og skemmtileg gamanmynd um nizkan veðmang- ara sem tekur 6 ára telpu í veð fyrir $6. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis Leikstjóri: Walter Bernstein. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Engin áhætta — enginn gróði Bandarísk gamanmynd frá Walt Disney-félaginu. David Niven Don Knetts Sýnd kl. 9. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR UNDIR ÁLMINUM 4. sýning í kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.3Ó. OFVITINN miðvikudag, uppselt. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. JÓI laugardag, uppselt. Miflasala i Iflnó kl. 14.00—20.30. sími 16620 Átta börn og amma þeirra í skóginum Frábær barnamynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3-5-7 Hinir hugdjörfu Afar spennandi og viðburðarík ný, bandarísk litmynd, er geríst i síðari heimsstyrjöld. Lee Marvin Mark Hamiil Robert Carradine Stephane Audran íslenzkur texti Leikstjórí: Sam Fuller^ Bönnufl börnum. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 9-11,15. Cannonball Run Frábær gamanmynd með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. íslenzkur teixti. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. - satur 1 Bræðurnir sjö Skemmtileg finnsk teiknimynd. Sýnd kl. 3.10- 5.10. Hættið þessu Norsk kvikmynd sem vakið hefur mikla athygli, byggð á sönnum viðburðum. Bönnufl börnum. Sýnd kl. 7.10-9.10-11.10. - nakjr I Hryllings- meistarinn Spennandi hrollvekja, með úrvals leikurum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÚ Elskaðu mig eftir Vita Andersen. 3. sýn. miðvikudag kl. 20.30. 4. sýn. föstudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum Miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Ath.: Allra síflasta sinn. Sterkari en Supermann Sunnudag kl. 15.00. Miðasala opin alla daga frákl. 14. Sunnudag frá kl. 13. SÍM116444. NEMENDA- LÉIKHÚSIÐ LINDARBÆ JÓHANNA FRÁ ÖRK 2. sýning í kvöld kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala alla daga nema laugardaga frá kl. 5—7. Sími 21971. LJOSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FERÍHÖND. Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljós geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur fara að dofna eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig að Ijósmagn þeirra getur rýrnað um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoðun að vera lokið um allt land. Utvarp Robbi og Kobbi —sjónvarp kl. 20.35 Teiknimyndaflokkurinn Pétur er nú hættur i bili’ í staðinn kemur annar tékkneskur teiknimyndaflokkur. Segir þar frá félögunum Robba og Kobba. Er annar þeirra hvitur, hinn svartur. Þeir innsigla vináttu sina með handa- bandi undir krónum hitabeitistrjánna. Þriðjudagur 10. nóvember T2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les(8). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Fiðlusón- ata nr. 3 í F-dúr eftir Goerg Frie- drich Hándel; Milan Bauer ieikur á fiðlu og Michal Karin á píanó. b. „Karnival í Vín” op. 26 eftir Robert Schumann; Svjatoslav Richter leikur a píanó. c. Þættir úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart; ýmsir listamcnn leika og syngja. 18.00 Tónleikar. Tilkynníngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A veltvangi.Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijúð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Gisla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Útlendingur hjá vinaþjóð. Harpa Jósefsdóttir Amín segir frá; síðari hluti. 21.00 Blokkflaututrió Michala Petri leikur tónlist eftir Corelli, Holm- boe, Vivaldi og Oossec. (Hljóð- ritun frá tónlistarhátíðinni í Björgvin i vor). 21.30 Utvarpssagan: „Marina” eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Páisson les(10). 22.00 Andrews-systur syngja nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidslns. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjónar- maðurinn, Friðrik Guðni Þórleifs- son kennari, talar við Oddgeir Guðjónsson hreppstjóra í Tungu í Fljótshlíð og Markús Runólfsson kennara á Hvolsvelli. 23.00 Karamertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmerin: önundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Margrét Jóns- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég sjálfur” eftir Stefán Jónsson. Helga Þ. Stephensen les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. Rætt við fulltrúa á Fiskiþingi. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ísienskt mái (Endurtekinn þáttur frá laugardeginum). 11.20 Tónlist eftir Johann Strauss. Ýmsir listamenn leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa. — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Örninn er, sestur” eftlr Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les (23). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn” eftir Ármann Kr. Einarsson.- Höfundur les (9). 16.40 Litii barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma áAkureyri. Sjónvarp d Þriðjudagur 10. nóvember 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttirog veðnr. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Robbi og Kobbi. Tékkneskur teiknimyndafiokkur fyrir börn. 20.40 Rætt við höfund „Víking- anna". Magnús Bjarnfreðsson ræðir viö Magnús Magnússon um gerð þáttanna og breytt viðhorf til vikinga og víkingatímans. 21.15 Vikingarnir. Fjórði þáttur. Hálfdan kom hér. Leiðsögumaður okkar Magnús Magnússon fetar í fótspor sænskra vikinga, sem fóru i austurvíking. Leið þeirra lá um fljót Rússlands og alla leið til Miklagarðs. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Þulir: Guðmundur lngi Kristjánsson og Guðni Kolbeins- son. 22.05 Hart á móti hörðu. Bandarísk- ur sakamálamyndafiokkur. Fimmti þáttur. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.05 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.