Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 1
Mikil aukning farþega um Keflavíkur- flugvöll iþega/þota hiaflur vaxið jafnt og þétt frá áramótum og velchir mestu um þessa auloijaigiu tíð- ari viðkomuj, þota frá íitugfélög unum Canadian Pacific og SAS. í maí í ár fóru 27.670 farþegaí' um völlinn, en í maf 1068 fóruf lljðlega 24 þúsiund manns unt hann. Lendingar farþegavéla { mai voru 283 á móti 237 i fyrra. í Fríhöfninni á Kelflavíkiurf-iug Vialii seldist í mai 62 þúg. und bandaríkjadioliara, eða lið- iaga 4 miiijónir ísl. króna. I maí í fyrra seldist fyrir 47 þús. und dolilara. Söluaukning hefur orðið 15% ails miðað viS þessa i tvo maímánuði í Fríliöfninni, en þar er nú tekið \'ið istanzikuníl gjaldmiðli. ' Sala á þobulbenzíni heflur a'uk- izt um 200 þúsund galion eí miðað er við í maí í ár og I fyrra. í ár saldlst 1 miíijón' og 71 þúsund- gallon af benssmi, e* í fyrra 800 þúsund gaiion. Með- alhækkun á ári á sötu benzlnj- á Keflavíkur-flugvelli hdfur ve» ið 25% siðastliðin 4 ár. Söl» þotlubenzíns á Keflavíkurílug- velli annast öll olíufélöigtn þrji í sameiningu undir merki Essa, Þekkja lesendur konusia fremst á myndinni? Ef svo er ekki, skal upplýst, að þetta er engin önnur en Kristín Keeler, gleðikonan fræga, sem fyrir fáum árum hafði næstum valdið því, að brezka ríkisstjórn- in segði af sér, e i hvin heillaði sem kunnugt er einn ráðherrann hann Prófúmó svo hraustlega, að hann vissi eklti sitt rjúkandi ráð í langan tíma á eftir. Ekki vitum við, hvort hún Kristín hefur annað hneyksli á prjónunum, en myndin var tekin í mikilli móttöku bandaríska kvikmyndaleikarans Steve McQueen á Savoy-hótelinu í London á dögunum, og sést hetjan bak við Kristínu Keeler. Reykjavík —HEH. Stórátak er nú hafiff til betri umgengnlshátta, aukinnar snyrti- mennsku og fegrunar borgarinnar. í gær hófst i Reykjavík fegurnarvika sem til er stofnaff aff forgöngu Fegr- unamefndar Réykjavíkur. Með fegr- unarvikunni er stefnt að því, aff ibú- ar borgarinnar, yngri sem ektri leggist á eitt aff eyffa öllum sóða- skap úr borginni fyrir þjóffhátíðar- daginn 17. júní, þegar 25 ára af- mæli íslenzka lýffveldisins verður minnzt. „HREINSIÐ FYRIR ÞJÓÐHÁTÍГ Fegrunarnofnd Reyikf.ivíkur hef- ur undirbúið þessa fegrunarviku i Reykjavík og er tilgangur hennar að hvotja fólk til að hreinsa i kring- um sig og fegra bongina. Upphaf- lega voru mismunandi skoðanir á löfti um það, bvenær sumarsins Pramhald á bls. 15 Ragnar Lár, teiknari, hugsar sér þannig samstöðlK Reykvíkinga í fegrvmarvikunni; breytir Ingólfi, fyrst* landnámsmaiminum, í mann með þvottaáhöld. ( Dráttarvélaslys fyrir norðan: Bóndi slasasl alvarlega Reykjavík HE(H. Al-varlegt dráttarv'élaslys varð að Reykhúsum í Eyjafirði um kl. 14 í gær, og slasaðist annar bóndinn þar, Jón Hailgrímsson, alvarlega. Var hann fluttur í flugvél til Reykjavíkur að aflok inni rannsókn á meiðsium hans n-yrðra, og liggiur hann þungt haldinn á sjúkrahúsi nyrðra. 'fí. Jón var að dreifa áburði f tún með dráttarvélnná, er hVHSi ifestist í moldarflagi. Gerði Jó® tilrauni til að losa vélina mef) því að festa pLankahúit við aa» að afturhjól dráttarvéiarhma* m-sð keðju. Slysið varð, er -hantf Framliald á bls. 1S aukna flug hefur leitt af sér, aff í Fríhöfninni hefur selzt fyrir 15 þús. doílara hærri upphæff í maí nú en í fyrra, og benzínsala hefur aukizt um 200 þúsund gallon frá í fyrra. Aukning viðdvala erlendra far Reykjavík VGK. Flug farþegaþota um Keflavíkur- flugvöll hefur aukizt mjög mikiff í vor, effa á miili 15 og 20%, ef er viff áriff í fyrra. Þetta Fegrunarvikan EYÐUM ÖLLUM SÓÐA- SKAP!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.