Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 13
Alþýðufalaðið 10. júní 1969 13 Þróttmiklir Vík- ingar unnu lítt Þróttara Ákveðnir og þnSttmíklir Víking- ar unnu stóran sigur í gCTkvöldi 'yfir lítt víkingslegu ÞrtSttaríiði á Mclaveilinuni. Fjóruim simnum - lá ibökinn í ncti Þróttar, án þe.ss að þeir gætu svarað fyrir sig. Hinir imgu og spræku leikmenn Víkings jvoru steAari -aðilinn á vellinum, og sýndu ákvieðni og kapp allan tínrann, en hins vegar tókst Þrótti illa upp í þessúm letk. Mi'kið var um spörk upp í loftið allan iéikinn; en niin-rva um góðan sam'leik, og átti það við um bæði liðin. Það var aðeins snerpan hjá Vikingun- um, sem færði þeim sigurinn. Hafstéinn Pétursson s’koraði fyrsta mark Ví'kirags á 17. mínútu fyrri há'lfleiks mcð áka'lla, eftir góða séradingu frá Jóni Kaúlssyni lítan af kanti. Jón Karlsson átti annars ágætt tækifæri stuttu seinna, ácti aðeins markvörðinn eftir, en mis- tókst. Sömu sögu er að segja um Kjartan hjá Þrótti, en hinum mis- tókst illa fyrir franxan mark Vík- irgs fimm mínútum seinna. Jón Karlsson skoraði 3. mark Vfkings, eftir að liafa fengið bolt- ann óvænt fyrir markið eftir ldúð- ur mikið milli manna, og sendi bolt ann lagiega yfir markTOrðinn í hornið fjær. Jón Olafsson bætti síðan fjórða markinu við mínúcu fyrir lei'kslok, ■mcð fáliegu skoti í hörnið uppi, sem markvörðurinn átti dkki mögúleíka á að verja. Dómari var Eiraar Hjartorson, sem dæmdi vel. Markvörður Víkings ver. Elías sigraði í fimm greinum af níu DRENGJ AMEISTARAMf )T ReykjavJkur í frjálsíþróttum liófst á LaugardalsvdMiraum í gærkvöldi og lýkur í kvöld. Elías Sveinsson, IR var sigursæll á mótinu, sigraði í finvm greinum af níu, sem keppt var í. í hástökki stökík Elías 1,81 m, annar varð Friðrlk J>ór Oskars- son, IR, 1,70 m og Stefán Jóhanns- son, JR, 1,70 m, Grétnr Guðmunds- son, Á, stökk 1,65 m. — EÍías Svéirasson varpaði kúlu 13,15 m, ánnar varð Grét'ar Guðmunds- Jðhannssoií, A, 12,47 m. Mctjvindur v-ar í 1Ó0 m h'laupi, E'lías varð fyrstur*á 12,3 sek. í öðru og þriðja sæti voru Rudolf Adolfsson, Á, og Vilhjálmur Vil- mundarson, KR á 12,5 sek. Vil- hjálmur er kornungur og mjög efnilegur. -110 m griridahlaup var jafnt og spennandi, Blías sigraði á 16,9 sek., Rorgiþór Magnússon, KR xurð ann- ar á 17 sak. og Friðri'k Þór Ósikars- son, IR, 18,3 sek. iboiks sigraði Elías í kringluikásti kastaði 43,15 m. ann- ar varð Skúli Arnarson, ÍR, 41,48 m og þriðji Grétar Guðmundsson, KR, 38,35 m. Sigfús Jónsson, ÍR náði sínum bezta árangri i 1500 m 'hlaupi, liljop á 4:26,2 mín. annar varð Rudólf Adolfssou, Á, 4:47,0 og þriðji Ágúst Ás'geii’ssoft, ÍR, 4:47,2 nvfn. Rudolf Adolfssun sigraði í 400 m hlaupi á 54,8 sdk. 'sktftK Jónsson, varð annar á 56,9 seí:. Agúst Ásgeirsson, ÍR þriðji á 59,7 Framh. á 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.