Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 16
AI|nðu blaðið Afp-eiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð f áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólí 320, Reykjavík_______________Verð f lausasðlu: 10 kr. eintaH4 MARLON BRANDO og Sophia Loren voru að leika ástaratriði í kvikmyadun myndarinnar A Countess from Hong Kong, og meðan myndavélarnar suðuðu og Sophia leit á mótleikara sinn með tillieyrandi ást- arglampa í augum, horfði hann hins vegar ra ísak- andi upp eftir nefi hennar eg sagði: „Þú ert með svört hár í nösunum.“ ' Shcila’h Gníham, 'hin fræga blaða- hona í HoUyvvood, sctiur þessa sogu. fram sem táknræna fyrir kínini- gáfu Brando, sem stundum er barna lega eii’iföld en oft ruddaleg. Og iiún bætir við. Sophia fyrirgaf. hon- 'um þetta raunryeruiega aldrei. Shcilah Graham viðurkennir þó, að hún hafi ekki verið viðstiidd, Iþegar þetta atvik átti sér stað, en Iþað kemur ekki ií veg fyrir, að Ivún fjirti hana í skemmtilogri bók, sem hún hefur skrifað og nefnist „Scratch An Actor“, og nýkoiriin er út á Bretlandseyjum. Þar eru ýmsar- stuttar sögur um fræga leik- ara, og fara nokkrar hér á eftir. I FÆDD STfARNA — BRABRA STREISAND — Hún kom til Hollyvvood — segir S. Graham — m'eð þessu hug- arfari. £g er stjarua og þið munuð komast að því. Þið munið falla á 'hnén og tilbiðja mig. Höfundur segir, að þetta sé ekki óvenjulegt um unga leikara, sern fljótt hljóti mikinn frama, þegar þeir koma til Hollyvvood, en hjá Streisand var það í ríkara mæli, en hjá nokkrum öðrum. ,ýg vcit ckki hvort hún var miklu verri en aðrir — en hún lét mun meira á því bera“. Þegar Brabra kom til Lundúna til að ieika í Funny Girl, varð alk að vera í svo fuiikomnu lagi, að hún bálfærði meðstarfsmenn sína: Hún var alltaf að kvarta — allt í nafrii betri sýningar. Hún kom í búningslterbergi leikhússins „Prins- inn af Wales“ og fór beinustu leið út aftur — og enginn vissi hvers vegna fyrr cn framlkvæmdastjóri hennar hringdi og sagði, að liún rnundi ekki mæta aftur í lékhúsið fyrr en útbúið hcfði verið lianda henni búningsherbergi, sem hæfði Ihæffleikum hennar. Nokkrir veggir voru þegar fjariægðir, séretæð iiús- ■gögii útveguð í fíjótlheimm, — og stjarnan birtist á ný. Sérsta'kur stigi var fyrir hana eina — og enginn •mátti ákipta um búninga á sömu liæð og hún. Leikkonan, sem aifði sama hlut- verk og Brabra, og tók við af hermi, . þegar !hún yfirgaf sýrtinguna, á beizka minningu. — I þær fjórtán vi'kur, sem Iiún dvaidi hér, sagði hún ekki einasta aukatfikið orð við mi.g. ■ ■ — Þegar Brabra fór elít sinn í Evrópuferð hictist - svo ' á, að sam'a dag og hún kom til Evrópu, gakk blaðafulitrúi liennar í það heiiaga.' Hann sendi bifreið eftir henni, og útákýrði hvcrs vegna hann gæti eklki tdkið á móti henni. Brabra kom seint um kvöld til hótelsins — og hringdi þegar tii lliins nýkvænta (sem þá var nýfarintt- úr veizlunni ásamt konu sinni) og sagði honum að koma á stundinni, hvað hann gerði og næstu k'iukkastundirnar varð liann að skýra Streisand frá auglýsingalicrferð sinni í sambandi við Evrópuförina — en á meðan grét hin unga brúður sig í svefn í koddann- sinn. — iig veit, að Brabra liafði dkki i hyggju að vera svona miskunnar- laus, sagði liann eftir á, en hún ‘hafði mikinn áliuga á að vita hvern- ig sýningar hennar yrðu útskýrðar fyrir fólki, og hún varð að komast að því. Maður getur ekki annað en dáðst að hehni; hún er svo á- 'kveðin í sambandi við starf sitt.” JAFNINGT FRANK SINATRA. — Eg verð að viðurkcnna, að ég ihafði tals\-erða ána-gju af því, scg- ir höfundur, þegar vcldi Jiins mikla Sinatra hriátist vegna tágrannrar stúiku, sem vóg okki nema 99 pund. I Miu Farrow — sem eitt sinn' ætl- aði að verða nunna, fann hann jafn- ingja sinn. Hún bjó honum stund- um það víti, setn liann h’afði sv'o oft ákapað öðrum, en aidrci fyrr reynt sjáTfur — ckki einu sinni af fyrirronnara Miu, Ava Gardner. Hann var 49 ára, en hún 19 ára, iþegar þau hiuust. Miu urðu á mis- 'tök við að reyna að breyfct honum. Skömmu eftir brúðkaup þeirra, þeg- ar Frank var að leggja gífurlegar íjárhæðir að veði í spilabanka í Las Vegas, liaifði hún lengi beðið róleg tíftir iionum, en snerti síðan öxl ilians og sagði: Komdu. Hann sló til ihmnar og lirópaði: Segðu mcr dkki hvað ég á að gera. P.eyndil ekki að breyta mér. MLa ltafði drýgt mikla synd. Hún ha'fði niðurlægt han.n tyr'u framan vini hans. — Ef til viU hefur það þó frent. ur verið vörn af hfennar hálfu ti| að sýna, að hún var einnig þýðing- armikil .pérsóna, sem dkki myndl fara að eihs og aðrir gagnvart lioiv’ um og.segja aðeins: Já, Frankie —« a'uðvitað ..Franikie. Hennar sv8f voru: Nei,: Fran'kie, láctu ekki ein( og kjáni, Frailkie. ' Tveimur árum áður hafði Fra nfi Sinatra slitið hinivi stutcu trúlofuiÉ sinni og Juliet Prowse vegna þesáj að hún neitaði þeirri kröfu liaus', að segja skilið við leiklistinB. ÞS sagði hann: —■. Eg raun aldrel kvænast leikkonu. Ég rcyndi það einu sinni. Þegar Juliet lvafði dkkert hcyrÉ frá Sinatra í tyær vikur, hringdj hún ffl hans og sagðist mundu fórna starfi sínu hans vegna. Hann sagði þá aðeins — eftir því, sem dóttir hans Nancy fullyrðir — gleymdu þvá, vinan — og lagði símtólið á, i' MARILYN MONROE.. -Fáum leikkonum — ef þá nckk- urri — hefur tekizt að jafnast á vjð Framlíald i bls. 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.