Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 6
o Alþýðublaðið 10. júní 1969 Svipur Reykjavíkur í augum aðkomumanna myndast m.a. af hinum fjöl mörgu húsagörðum, sem eru borgarbúum til sóma. Slæm um gengnl við- sjárverðara eyðingarafl en náttúru- hamfarir eftir HafliSa Jónsson Allir _kannast við auglýsingiuna ,,rbúð til leigu fyrir barnlaus lh;ón‘‘, sem algeng er í okkar 'ág:.' 'j. dagblöðum, og það er ! i viss”1^'* til að spyrja. hvernig á því geti staðið, að þeir húseigendur, sem vilja leigja húgnæði, skuli kjósa barn llausa fjölskyldu. Sjálfsagt eru ástæðurnar fyr- ir þessu margar og slumar af litlu eða engu tilefni, en höfuð ástæðan er þó éflaust sú, hvað börn okkar em illa upp alin. Okkur hættir til að vanda um við þau í þeim tiigangi fyrst og Ifremst, að þau séu nokkurn 1 ■ veginn sómasamlie'g í umgengni (heima fyrir, en brýrium þau ekki nægilega í háttvísi utan iheiimila sinna. Þannig - getur það oftlega skeð að barn, sem að öllu jöfni; er dýrlingi líkast í návist for eldra sinna, verður villingur í hópi félaga sinna utan dyra. Um þetta eru ,fjölmörg dæmi, sem etoki verðá vefengd . Hitt er því miður einnig mjög algengt, að foreidrar láta sér algjörlega á sama standa, hvernig börn iþeirra hegða 'sér úti á götunni, ! og ekki er fátítt að hegðunar- vandamál barna á almanna færi, sé afsakað með því að þau séu börn. Það gleýmist þvi miður of mörgum, að bömin eru spegil mynd þeirrar siðvöndunar, sem þau alast upp við. Börn nútímans alast fæst upp við signingar og bænalestur. eins og tíðkaðist áður fyrr. Það er áreiðanlegt, að það hefur margvíslega góð áhrif á upþeldi barna að þau séu í æsiku minnt á það með faiilegum bænavers- um að vera góð bönn, Uppalend ’um nútímans hefur ekki verið ’lagt upp í hendur neitt, sem kemur í stað bænarinnar, til að brýna fyrir börnum góða siði og tiltitsiemi i dagiegum samskiptum við aðra og £ um- gengni við annarra verðmæti Við, sem höfum þann s.tarfa með höndum, að fegra og prýða borgina þurfu-m að horfast í augu við það vandamál, að um- gengni barna og unglinga og jafnvel einnig fuliorð’nis fól’iks, er okkur margfalt víðsjárverð- ara eyðileggngarafl en ógn- vekjandi stormar, langvinnar vetrarhörk.ur og þrólátar rign ingar. Það mætti vissulega gera margfa'lt meira í rækti”nar og fsgrunarmálum borgarinnar ef umgengni væri betri en raun er á. S’tórum hlu’ta þess fj'ár- magns, sem varið er til þessara m'ála úr borgarsjóði, samei'gn- arsjóði útsvarsgreiðenda, er varið til að lagfæra skemmdir, sem’ verða á gróðursvæðum borgarinnar af manna völdum. Þó má vel vera, að það sé að- eins l'ítill hluti þess mikla kostn aðar, sem borgarfólag ok'kar þarf að 'standa straum af, vegna þess gífurlega magns af rusli, sem borgararnir fleygja frá sér, oft í algjöru hugsunarleysi, þeg ar þeir eru staddir utan heim ila sinna, og verkamenn borg- arnnar þurfa að sópa samani og fjarlægja. Ótalið er það magn af götuijóskerum, sem þarf að emd 'urnýja, þegar unglingar fara í flokkum um iheil borgarhveríi og gera sér að leik, að brjóta niður ljóskerin. Sá leikur kostar skattgreið- end’ :r í borginni tugi þúsunda króna árl'ega. Og þannig mætti lengi haida áfram upptalningu á stæmum siðum og s'korti á aga í uppeldi. iÞetta er vandamál, sem öilum borgarhúum er fylilega ljóst. Barn getur valdið tugþúsunda tjóni með óartarskap sínum, og F egrunarnefnd Reykjavíkur: Hreinlegri og fegurri borg er óhultur með eignir sínar, hvorki einstaklingar, né opin- berir sjóðir. 'Svar okkar er því miður of oft það, að 'lofa guð fyrir, að það sé ekki okkar harn, sem var sökudólgurinn, án þess þó, ;að vita með fuiílri vissu, að svo hafi verið. Við vísum frá okkur á- byrgðinni og geruim kröfur til annarra foreldra eða jafnvel BkÓLannna að koma í ökkar stað, sem börnin eigum. Við höfum 'S'kyidUj. við toörmin okkar í fleiru en því, að gefa þeim. fæði og klæði. Sú bæn, sem okk ur ber að biðja með 'börnunum okkar, verður ekkí faiin skólum eða fjölmiðliunartækj'um. Hyer og einn, sem nýtur þeirrar toamingju að aia upp iþjóðféiags borgara, verður að vera ábyrg- iur fyrir þ;u, að þ-'ð hrn'ingju- hlutskipti megi itakEst slysa Ht- ið. i Þessa vordaga búum við okk- ur undir, að fagna alldarfjórð- lungs afmæli ilýðveMisins og þúsundir æstouföiks bíða þess, að fá eitthvað nýtilegt starf að vinna. Allir eru samm’ála um, að na'uðsynlegt sé, að skapa þess- um mikla fjölda ungra stúlkna og drengja sumarvinnu, og i)lestir sjá, að auðvelit er að fibna verkefni. Það eit't skortir, að nægilegt fjármagn sé fyrir hendi, til að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.