Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 5
Al'þýðublaðið 10. júní 1969 5 Fmmkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Eitstjóri: KristjánÐersi ÓUfwon (ibi IrétUstjóri: Signrjón Jólutansson AuRlýsingBstjóri: SiguTjóo Ari Sigurjónsson C'tgeí&ndi: Nýja útgifufclagið Frensmtðja AIþý5ubla5sIniJ FAGURT LAND Á síðari árum hefur áhugi almen'nings á náttúru- vemd og s'kaplegri umgengni um lan!d sitt farið mjög í vöxt, og hefur á því sviði verið unnið mikið starf af ýmsum félagasamtökum og áhugasömum einstak lingum' ísland er fagurt land og á í fórum sínum marg- ar þær gróðurvinjar, sem einstæðar má telja. Á herð- um okkar 'hvílir því sú sjálfsagða skylda, að umgang- ast land okkar með umhyggjusemi og alúð og vernda náttúrufegurð þess fyrir eyðileggingu vegna hirðu- leysis og slæmrai' umgengni. Á þetta ekki sízt við um nánasta umhverfi okfcar og er því full ástæða til þess að fagna því að í gær hófst í Reykjavík og á Akureyri 'sérstök fegrunarvika, þar sem skorað er á íbúa kaupstaðanna að leggja sitt af mörkum til bættra umgengnishátta. Alþýðublaðið vill eindregið taka undir þessa áskorun og vill jafn- framt beina því til allra landsmanna, að þeir séu sam- taka um fegrun umhverfisins og menningarlega um- gengni um landið allt- Verum sifellt minnug þess, að umgengni sýnir innri mann. UMKOMULEYSI Þau hörmulegu tiðindi hafa gerzt, að flugher sam- bandsstjórnarinnar í Nigeríu hefur hafið hefndar- árásir á óvopnaðar flutningavélar alþjóðlegra hjálp- arstofnana, sem flytja matföng til sveltandi fólks í Biafra. líafa árásirnar orðið til þess að, draga hefur orðið mjög úr matvælaflutningum og hætt við því, að áhrifanna fari fljótt að gæta á aðframkomna íbúa landsinís, sem eiga líf sitt undir mannúð og gjafmildi fjarlægra þjóða. íslendingar hafa lagt fram mikinn skerf til hjálparstarfsins í Biafra og hefur íslénzkt fluglið auk þess getið sér mjög gott orð fyrir Störf sín suður þar. Á það sjálfs-agt stærstan þátt í því, að íslendingar hafa fylgzt mun bfetur með fréttum af neyðarástandinu í þessu fjarlæga landi en ýmsum öðrum harmleikjum, sem átt hafa sér stað nær og f jær á síðari árum. Er því !að ætla að hönmmgamar 1 Biafra hafi fært okkur enn frekar heim sanninn um <þær mannúðarskyldur ,sem hvíla á íbrnun hinna efn- uðu rílkja og gert ljóst umkomuleysi þeirra þjóða, þar sem einasta framiðar- og lífsvon þúsunda bama er bundin því, að góðvild og hjálp-semi umheimsins láti þeim í té máltíð annan -eða þriðja hvem dag. 1 I I I II I ! I I Erla hefur gatnan af að' athuga fólk og fær góð tækifæri til að kynnast mörgum og ólíkum manngerðum í starfií sínu. ! - fssS m aðaláhugamál Erlu Hagnús- déHur, símasiúlku sjónvarpsins íUiiTsku meðan> hún yann við' hús- ttörf <>g Ixirnagaisdu í Dan-mörku, ehsku. í Bándaríkjunum. þar sem húfi . var um nukkurra mánaða skeið hjá frænku sinni. — Fólk og ferðalög, það eru nnn aðaJáihuga- mál. F.g hef ferðazt víða um N.« Evrópu, cinu sinni fór ég til Far- eyja, og .nú sé ég Austurrí-ki bráð- um....... Hún telur einnig myndlist og Framhald á bls. 11. LÖG Þíið cr köminn ferðaihugur í F.rht, enda liggu-r leiðin til Austurráikis á laug-.irdaginn kemur þar sem hún Tcrður í einn- mániuð og tetlar hedd- ur batuf að njóta lífsins. '— Eg Éer að heimsadkja kunn- irugja — pennavin — við höfum skrifazt á í trö ár. En hún geri.r hvörki að játa né neica, að nokkur rómantílí spili inn í. Viðutkénnir þó, að hún sé ólofuð .... ennþií. Og títur íbygg- in í aðra átt. ÓTRÚLEGA MARGAR MANN- GERÐIR. Erla hcfur ferðazit tölwvcrí, lærði Ingrid 'Bergman er afeur kornin til Hollywood eftir 20 ára fjarveru o-g leikur nú aðalhlu-Lverkið í tvieiin- ur kvikmyndum, „A Walk in thc Spring Rain” og „Caotus Flower.'* Hér er hún að. dansa við Vito Scotti og virðist unglegri en nokkru sinni fyrr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.