Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 7
Fegrunarvikan er hafin, og ekki er aS efa, aS Reykvíkingar muni leggja sitt af mörkum til aS hreinsa horgina fyrir 17. júní. En ekki er nóg aS hafa rétta hugarfarlö ein'a viku á árinu — þaS er nauSsyn aS gera allan sóSaskap útlægan úr borginni áriS um kring. Hér fara á eftir kafl- ar úr greinum eftir HafliSa iónsson, garSyrkjufræSing, og Gest Ólafsson, erkitekt. ViS viljum benda sérstak- lega á athyglísverS sjónarmiS Haf- liSa Jónssonar, er hann ræSir um afleiSingar siæmrar umgengni. greiða kostoað, sem ðhjáífcvæmi iega yrði slikri unglmgavinnu Bamfara. Við kaupum skemmti- staði fyrir þétta æ-skufólk, svo þaö geti haft aifiþreyingu í tóm- stundum. Kostom íþróttamann 'virki, svo það geti etflt líkams- ttireysti. Byggjum árlega marga nýja skóla tii þeas, að það geti notið menntunar. Komum upp leikvöiUum, svo umfierð götunn- ar verði þeim ekki að fjörtjóin. AMt er gert, sem taiið er nauð Synlegt, til þess að börnum okk- ar megi vegna vel í okkar ágæta (þjóðfólagi, en þegar finna þarf þeim nýtileg störtf að vinna á bjargræðistíma íslenzks atvinnu lífs, þá eru fjárhirzlur tómar, jneðal annars vegna þess hve anikiu fé úr hinum almennu sjóðum okkar, er varið .til þess eins, að bæta þann skaða, sem þessi 'börn okkar hafa vaidíð þjóðtfólagi sínu. Er ekki ástæða til að staldra Við og endursfeoða afstöðu okfe ar i uppeldi bamanna. Benda þeim á þá staðreynd, að valdi þau tjóni, geti það köstað suni arvinnu, þungbæra skatt- greiðslu, versnandi efnahag þjóðarinnar, færri tómstunda- iheimili og tvísýna mögutteika um frfcmhaldsnienntuo. Væri ekki ástæða til, að hug- tteiða uppeldisaðtferðij. þær, sem afar okkar og ömmur beittu, og diugðu ti'l þess að gera þann draum að veruleika, að lýð- veldi var stofnað á íslandi fyrir 25 árum. jí ;..i Alþýðublaðið 10. júní 1969 7 í sumar eru væntanlegir fleiri erlendir ferSamenn en nokkru sinni fyrr. þ«ga sína, stendur þessi haugur utangarðs. Samvinna ( ■ - ■ ■ nauðsynleg it árið Ekki langt frá þeim staö, sem bátar skemmtiferSaskipanna lenda meS far- eftir Gest Óiafsson SÉRHVF.R borg eðn bær ber merki um skoðauir, fegurðarsikyn og Kf þeirra manna, sem hana reistu og gegnir þar sama máli um Akur- eyrí, New Yor.k eða Bfldudai. Þær byggingar, mánnvirki eða íikrúð- garðar þessara staða, sem augað iítur, eru slaðfesting á KfnaðarJiáw;- um þess fófks sem þarna bjó, og Som býr á þessum stöðum jafnvfei enn þann dag' í dag. Sama miáli gegnir um Reykjavík. Voxtur borgari'nnar hefur á undan- förnom áriun verið mjög ör og er því dkiki niema eð'lilegt að yfir- bragð boBgarionar beri svip af þess- um öra vexti og menntngu þeifrar kynslóðar, sem þar stóð að Fram- kvæmdum. Þvt ber ók'ki að leyna að hér er un> geysitnikið framthik nð ræðá, og jáfnvel þótt það væri mifelt í steinsteypu einni saman er líkllegt að komandi kynslóðum veit- ist. erfit't að koma jafn tniklu í verk, liiutfalislega, á jaifti skömmum tfma. Borgarmenning íslendinga á sér Skamma sögu, og þótt uppbygging hafi verið ör er dbki úr vegi að stöku sinnum sé stnidrað við og iitið 'iim öxl. Eitt höfuðskriyrði fyrir því, að raunlhæf framför gðti átt sér stað í þessOm efnum, er að bæði fram- 'kvæmda'aðilar og aiiir þeir, sem hnfa áhrif á útlit borga og bæja, tneð umgengni, hreinsun eða öðrum ■hætti, vinni saman. Ekki einungis í eina yfku á hverju ári — héldur ailt árið. l’að er aðaiatriði fyrir hverja fjöl- skyldu að eiga kost á ódýru og hent- ugu húsnæði, en auk þess er þnð kostur ef þetta húsnæði getur jafn framt verið fagurt og i snotru ítfn- Jvverfi. Þennan einfaida sannieika verður hver borgárs'tjórti að hafa í ttiuga, ef vel á að faraýog ltaga op- inberum framkvæmd'um sam'kyæmt því'. Svipuðu máli gegnir einnig t. d. «m verzlarúr og iðnfyrirtæki. Það er aðalatriði' að viðkomandi fyrir tatíki skili hagnaði og það er varla rau'n'hæft að fara þess á leit við fyrirtæki, sem rambar á gjaidþroti eðá fólk, sem þarf að vinna myrfcr- anna, á milii fyrir næstu afborgun á húsnæði, að það leggi auk þess í •tugþúsunda .kostnað við frágang á 'lóðum. Saipt sem áður verður að ætlast tii þess, að nokikur snyrti- merinska og framkvæmda'irteniiirig sé ætíð ríkjandi bæði í aChöfnum og umgengnisvenjum. í sjáifu sér er það líka virðingar- vert, að vern'da einstök gömul hús, Sem á einn eða annan hátt eru tengd menningarsögu þjóðarinnar, en ef 'litið er á borgafsvæðið í heild. þá er það allt uniiivenfi borgarinihár, sem skiptir máli. Það er því efcki síður æskiiegt að vernda fagra, sér- kennilega og menka staði í borgnr- 'ílandinu og það umihverfi, sem göm- «1 og fögur hús mynda { sam'ein- ingu. Það er fljótgerlt, með tækni nú- 'tiímans, að spilla merkurn og fögr- 'Um stöðum eða rífa gömul liús. Ef við finnum okki lciðir til að korl- leggja og festa í ákvæði verndun á 'bæði merknm stöðum og bygging- tmt og jafnframt ieiðir til að fjar- magna þann kostifað, sem þetta hef- ttr í för með sér má búast við að margt fari- forgörðum, jafn'vel þóít íslánd sé stóft og k'ndsmenn fáir. Listavenk baifa í sjálfu sér lítið gildi, nema á þau Sé hotíft eða 'þeirra notið. Væri því æsikiiegt að staðsetning listaverka og gerð (eða stæ'rðárhlu'tföil) ýmissa frámkvæmda væri miðuð við hvernig horft verð- ttr á viðkomandi listaverik eða frana- kvæmd og þau sta'rðarihiutiföll, stem < .vjii'i '-óví't ,ií' t • j , •... .« eru rtkjandi í viSkomandi lands- 'lagi og hetldarumii'Vertfi.. Það sem skiptir liöfuðmáK er, aS sériiver framkvæmd, hvort sem húa 'sríertir verndttn fagurra staða eða byggingu nýrra mannvirikja sé eins rækiiega undirbúin af hæfustu kurtnáttutnönnum og kostur er á, ef tíkkur á að takast að slkapa eða varðveita gott og fagurt umhverfi bæði í borgum og bæjutn og á Is- landi í heild. Tetkningar Ragnar Lár £ :ÖÍM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.