Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 11
SPJALL Framhald af bls. 16 Marilyn Monroe, ekkx aðeins í út- !iti, héldur einnig í klæðaburði. Og einn af leyn.dardómunu:m x sam- bandi \ ið kjóla h'ennar í kvikmynd- ■um var sá, að þeir voru saumaðir á 'hfna eftir línum lílkama lxennar. Það var hægt að sjá, að hún klædd- i*; engu innan undir. Marilyn — ditir því, sem Holly- w'ood-bfeðakonan skrifarj var gift Arthur Mi'ller, þegar hún varð ást- •fangin af öðrum manni. Eighi'kon’a Ihans hafði farið ti’l Evrópu — og Marilyn bjó í næsta húsi. — Seint um kvöld hringdi dyra- bjallan hjá honum. Elann var.ð tals- vert undrandi, þegar hann sá Mari- lyn á tröppunum í glæsilegum min'kapels. Og etkski minnkaði' undr- un hans, þegar hann hafði fram- kvæmt þá sjálfsögðu kurCeistsskyldu áð bjóða henni inn fyrir, og hún fór úr pelsinum og var þá eíns og guð hafði skapað han’a. — Ég er karlmaður. Hvað gat ég ,gert? sagði hahn í trúnaði.við vin minn. JULIE ANDREWS — KONAN, SEM F.NGINN ÞF.KKIR. Hún hefur unnið alla ævi — ahlrei h'aft tíma til að ilifa ,;lífinu, scgir höfundur. Hún er mjög var- k.ír. Sénhver hreyfing slipuð. Sér- hvert orð vandlega yfirvegað. — F.g hef séð henni ýtt til hlið- ar — hún fyringaf Jack Warnier al- drei, þegar hann valdi Audrey Hcp- 'burn í kvikmyndipa My FairiLady, í stað Juili’e, sem farið hafði nneð h’lutverkið, þegar leikritið var sýnt á Broadway. Þess í stað fékk Julie hlutverk Mary Poppins, og þegar hún’ hlaut t) kar-ver.ðfeunin fyrir framniistöðu sína sem Mary, þakkaði h,ún Jack Warner „fvrir að hafa gert þá út- hlutun mögulega.“ Julie, segir höfundur, er: eln af ■f'um stjörmnri, sem ég þekki, og e'-t-ert hafur breytzt, þrátt fyrir rnikinn fram'a. AHtaf samii heiðar- ■leikinn og trygglyndið. ■ \ HTARTAKNÚSARINN WARREN BEATTY. Það er eitt, sem alltáf !er hægt'1 að segja um Warren Beattyj — rúm lians scendur ölilum opið. -Hann gæti orðið forseti Bandaáí'kjanna i c hann ka*rði sig um. Haníx mundi vinna á atkvæðum kvenpaj sem hann hefur elskað. ! 1 Faye Dtmaway, sem lék; Bonnie á móti Clyde hans, ,er ein -af fáum konum, sem staðizt hafa töfra hans. Hún segir: — Han,n er svo jdr'engja- 1-gur — og hann elskar nió.tstöðu. Þ-tta skrifar Sh'ei'feih Granam og ha-tir við: — Eg sé Julie Ohristie fyrir mér brosandi, þar sem hún s'sgir: „Réct.“ i J J Warren hiui jafningja s|nn, þar s in Julie var. Hún er 'sv'o ■sjálfstæð ng laus við nllar gatnaldigj: krédd- tir eiivs og haiin. Og Warré-n dáir lulié'nteðal arxnars af'þvi'.únð hún J.réfur enga sérstaka lönigun til að giftast. ÁSTARSAGA SPENCER TRACY OG KATHARINE iHEPBURN. Katharine Hepburn er sérstak- lega glæsileg kona ög hún hefði gétað vafið hvaða karlmanni sem var í HoílyWood um fingur sér, en hún kaus að gefa Spencer Tracy ást sína. Þau hittitst fyrst, þegar þau • 'lók-u saman í Kona ársin's, sem 'kvikmynduð var 1941. Spencer Tracy var kaþóls'kur, en bjó ekki mep eiginkonu sinni, en var samt kvæmör henui, þegar hann 'léz't 1967. Tracy var hinn sfitrki gagnvnrt Hcpburn. Þegar hún var með honurn virtist þessi slæita koma fínleg og k'venleg. Hún var við- kværn m>eð rí'kar móðurtilfinningar. Hún iifði aðeins til að þóknast manninum, sem hún leit upp til sem síns mikia meistara. Og hann vissi urn itilfinnin'gar Ihennar og lék á þær til loka. Hann virtist hafa ánægjiu af að rtiðurlægja hana — og þó vissi enginn hvað sk'eði milli þeirra, þegar þatt voru ein. Einu sinni stanzaði hún till þess að binda skóþveng sinn og 'han.n hrópaði: Hvað er að þér, Katie. Eg er .... Flýttu þér, fjanda- 'kormið. — Og hún hljóp af stað án þ'ess að skeyta um skóþvenginn. Ef hann var að segja henni sögu og liúu gerðist svo djörf að grípa ifrain í, sagði hann höstugur: Þeg- iðu, ég er að tala. Og þessi kven- maður, sem gat verið svo hvass- vrt í kvikmyndum, sagði þá aðeins: Já, auðvitað, Spencer, SÚ BEZTA SÍÐAST. Jane Fonda bað eiginmann sinn Roger Vadim að gefa sér barn. Og hún sa'gði mér svar hans: Eg Skal gefa þér barn, ef þú gefur mér rauðan Ferrari. Hann fék'k siran Ferrari — blá- an, því að bona verður að sýna ein- Jt>' :r menki sjálfstæðis — og hún fákk sitt bnrn. Sheila Graham hefur safnað sög- tim um kvikmyndaleikara í 30 ár og hún segir að lokum: — Ef ti'l vi 11 ætti maður ek'ki að kynna sér einka'líf þeirra, sem maður dáir. Það kemur of margt í ljós, þegar maður kafar undir yfirborðið. 1 (Lausleg endursögn úr Sunday Mirror.). ÁRATUGUR Frh. 8. síðu. ENN Á EFTIR TÍMAN UM, ÞRÁTT FYRIR UMBÆTUR Þrá'tt fyrir ýmsar umbœtl'.ir, 'sem átt hafa 'sér stað í íslenzk um skólamálum hin síðari ár, iþá erum við enn 'á eftir tíman 'um. Stórra átaka þarf við og í því K'fni berum við fullt traiust til Skólarannsókna. Nauðsyn ber itil, að útg.iöld 'til skólamála verði ekki skorin við nögl þrátt ’fyrir kreppu í ilandi. Menntun æskunnar er bezta fjérfestingin. Aii'þjóðaþing Sameinuðu þjóð anna hefur samþykkt, að árið 1970 Bkuli ikallað alþjóða Alþýðublaðið 10. júní 1969 11« menntaár og að næsti áratugur skuli hslgaður menntun og upp eldi eins og UNESCO hefur lagt 'til. AUsherjarþingið 'skoraði á allar aðildarþjóðir samtakanna að rannsaka menntunarástand í löndum sínum og hefja mark víssa sók-n í skóla og uppeldis m'áium. Við íslendingar megum ekki sofa á verði. Hefjum því sókn. Samtök íslenzkra barn'áksnn ara eiga fimmtíu ára afmæli ár ið 1971. Nú þegar er hafinn undibúningur ag því að minnast ■afmælisins á verðugan hátt og hvst’a til nýrrar öflugrar sókn ar í skólamálum. íslenzkir kenn arar á öllum skólastigum og samtök þeirra mega ekki láta 'siinn hlut eftir liggja. Megin tilgangur ail'lrar fræðs'llu er að vekja virðingu fyrir frið helgi mannlegs lífs, fyrir verð leikum einstaklingsins. fyrir sannleika og réttlæti, fyrir per sónufrelsi og friði meðal ein staklinga og þjóða. Megi sú hugsjón rætast sem fyrst.“ SALA Skipul agssiarfsmaður Kópavogskaupstaður vill ráða sérmenntaðaji arkitekt til skipulagsstarfa. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf og kaupkröfum sendist undirrit- uðum fyrir 30 .þ.m. Bæjarverkfræðingur. Frá Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um skóiavist næsta vetur þurfa að berast fyrir 1. júlí- Umsóknum skal fylgja landsprófsskíriteini og skírnarvottorð. Skólameistari. 1 Framhald af bls. 3 iPorstjóri félagsins .er Jón Bergs. Sláturfélagið starifrækti nið- lursuðuverksmiðju, pylsiugerð og 11 matvöruhúðir, ennfremur Ullarverksmiðjuna Framtíðina. Söluaukning varð miikil hjá sút lunarverksmiðju félagsins, an mestur hluti framleiðsl'unnar er 'S'eldur ýmsum fyrirtækjum í 'Bandarikjlunum og Evrópu. FÓLK Frh. ). síðu. lei'klist til hélztu hugðarefna sinna og var sjálf við nám í myndlist einn vetur. Svo 'heifur hún unnið við verzlunar'störf, aifgreiddi t. d. í blómaskálanum hjá Þórði á Sæ- bóli. Hjá sjónvarpinu er hún búin að vera seinustu níu mánuðina og fær þar prýðisgóð tækifæri til að sinna því áhugamálli sín.u að athuga fólk. — Bæði innan og utan stofn- unarinnar. Maður er í sambandi Kópavogur Skrifstofu bæjarfógetans í Kópavogi . að Digranesvátgi 10 verður lokuð miðvikudag- inn 11. júni n-k. vegna ferðalags starfsfóll^s. Bæjarfógetinn í Kópavogi. JÁRNSMIÐUR miðaldra, isem er vanur 'flestum grei'num járniðnaðar, óskar eftir atvinnu. Tilböð ósk- ast fyrir 15. júní, merkt 333. við a'llar hugsanlegar tegundir af fól'ki, ótrúlega margar manngerð- ir...... Og auðvitað ætlar liúni að verða fliugfreyja seinna meir. I því starfi ætti hún að geta fengið nóg af fól'ki og ferðailögum. — En ekiki fyrr en eftir eitt til tvö ár .. þeg- ar ég er orðin leið á að svara í símann.......SSB. SMURT BRAUÐ Snittur — 01 — Gos OpiSfrá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. Tilkyrming Vér viljum hér með veikja athygli heiðraðra við- kkiplavina félagsins á því að Eimskipaféiagið hyggst not'a hetmild samikv. 97. g. . siglingalaga frá 31. des- endur 1963, og selja á opinbem uppboS' vörur, setna legig hafa í vöruigeymslum félagsins frá því fyrir árslok 1966 og ekki hafa verið teknar hinn 1. júlí næstkomandi, UppboðsandVirði vörunnar er ætlað að ganga upp í grel'.ðslu kostnaðar sem fallinn er a vö’.urnar. Reykjavík, 9. júní 1969, H.F. EI31SKIPAFÉLAG ÍSLANDS. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.