Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 10. júní 1969 3 FIMMTUGUR brezkur búddatrúannaður hóf fyrir skömmu róður á litlum báti yfir þvert Atlantshafið. Maðurinn, sem heitir Sid Genders, reri með mikliun glæsibrag út úr höfn skozka fiskibæjarins Lonloch- berive eg tók stefnu á St- John á Nýfundnalandi. Bát- urinn var hlaðinn vistum til 6 mánaða og 250 lítrum af vatni. Genders, sem er frá Birmingham, las í blaði fyrir skömmu, að fólk væri orðið gamalt og þreytt, þegar það væri komið á fimmtugsaldurinn. Þetta vildi þessi heiðursmaður alls ekki viðurkenna og hóf því sína löngu ferð til að sanna, að svo sannarlega væri töggur í fólki á hans aldri, þrátt fyrir öll blaða- skrif. Uppgrip hjá hérlendis 20 greiddu 3.6 mitlj. í skatta Heykjavík — VGK 20 Svíar, er unnu hjá SIAB hér lendis, fóm heim fyrir skömmu. Áður en þeir fóru vom dregin af Iþeim opinher gjöld, eins og l'ög gera ráð fyrir, og vom það hvorki meira né minna ien 3.6 trnilljónir króna. Útlendingar sem diveljast hér lendis við vinnu verða að gjalda Ihinu opinbera sinn skatt sem aðrir skatfþegnar. Ef þeir divelja hér lengur en 3 áramót faerast þeir inn á aðalskattskrá, en dvelji þeir skemmri tíma eru þeir bókaðir á svokalilaðri auka Svium skrá. Á þessari aukakkrá er|u rufi rösklega 300 útlendingar, en tölu hinna var ekki hægt að ná í, þrátt fyrir ítrekaðar tilraun. ir. Þesisir röskiega 300 útlending ar eiga að greiða hinu opinbera lum 8.4 milljónir króna. 0 SMYGLHNEYKSLI í NOREGI Yfirmenn í norska flotanum reyna að smygla á land 2000 flöskum víns r Bergen: 50 norskir ylfirmenn í norska flotanum hafa verið hand tteknir, sakaðir um að hafa reynt að smygla í land 2000 flöskum af áfengi, 1300 lítrum af hreinum spíritus og óhemju magni af sígarettum. Norð mennirnir voru að koma af NATO heræfingu í Kiel í Vest ur-Þýzkalandi, þegar svikin kom iust upp, segir „Dagbladet1* í Ósló. Blaðið lætur það fylgja að þetta sé stærsta smyglmál sem komið halfi upp á teningn lum í Bergen. Opinberir aðilar ha'fa sagt, að ytfirmennirnir verði kaMaðir fyr ir rétt, ákærSir fyrir srnygl og yfirmaður norska fkrtans, Magne Braaland heiflur sagt, að í hans herbúðum sé litiS mjög alvarlegum augum 'á mál fimm- itíumenninganna. Sala SS jókst um 100 m. fleildarvörusala Sláturfélags Suðurlands jókst um 101 mill- jón kr. á síðasta árj. Kinda- kjötsmagnið sem slátrað var í sláturhúsinu vóg 2.247.000 kíló. í september var starfsfólk 1.020 talsins, þar atf 550 starfandi í sláturhúslum utan Reykjavíkur. Fast startfslið Sláturfélags Suð- lurlands allt árið var 380 manns, og vinnulaunagreiðslur námu rúmlega 76 milljónum króna. Aðalfundur fólagsins var hald inn í sioustu viku og ofan- greindar upplýsingar kotma fram í tilkynningu frá fundinum. Stjórn félagsins sitja nú: Sig. geir Lárusson, Sigurður Sigurðs son, Gísii Andrésson, Helgi Har aldsson og Sigurður Tómasson. Framhaid á bls. 11. SAGA HLJÓMA Þeir hætla 29. júní. Hljómsveitin Hijómar leika í síðasta sinn 29. júní næstk., og sama dag kemur út bóik um feril hljóm- sveitarininar, sem með sönnu má segja að sé ndkkuð einstakur af ís- lenzkri h'ljómsveit að vera. I bók- inni verða einnig nær 100 ljósmynd- Hljómar á sviðinu í Austurbæjarbíói þegar þeir voru kosnir vinsælasta hljórasveitin 1969. ir af hljómisrveitinni við ýmis 'tæki- færi. Omar ValdLmarsson skrifar sögu hljómsveitarinnar. Eins og kunnugt er halda aliir meðlimir Hljóma áfram hljóðfæra. iei'k, þráitt fyrir að hljómsveitin ihættir, en hluti meðltmanna sam- einast hljómsveitirmi Plówers, að undanákildum Erlingi Björnssyní, sem gerist fraimkvæmdastjóri sam- steypunnar. Hægt er að panlta bók- ina áðurnefndu séretaklega, en' þeir sem vilja hana áritaða af meðlinf- um Hijóm'a verða að panta hana til alflhéncjingar á útgáfudag. Það gera ]>eir mieð því að skrifa Hljómabcjk. inni, pósthólf 268, Reykjarfk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.