Alþýðublaðið - 27.06.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Síða 1
| Úlreiknlngar Efnahagsslofnunarinnar um reksfur verksmiðju- . staliegara sýna: Fösíudaginn 27. júní 1969 — 50. árg. 140. tbl. SLYS I' MÁNA Reykjavík — IIEH. □ Togarinn Þorkell máni kom seint í gærkvöldi ti! Grindavíkur með slasaðan skipverja. Skipverjinn var ekki falinn alvarlega slasaður, brotinn eða brák- aður á rist. Hann var fluttur í sjúkrabifreið til Reyk ja víkur á slysavarðstofuna. Togarmn hélt strax aftur út á veiðar. Alþýðublaðið hafði samband við fram- kvæmdasjóra Bæjarúgerðar Reykjavíkur, sem gerir Þorkel mána út. Sagði hann, að skipverjinn væri eltki talinn alvarlega slasaður. Reykjavík —VGK. □ Efnahagsstofnunin skilaði fyrir fáum dögum niSurstöðum útreikn inga um rekstur verksmiðjuskuttog ara, sömu gerðar og Úthaf h f. hyggst kaupa. Niðurstöðurnar sýndu góðan grundvöil fyrir rekstur svona skips, „jákvæðari tölur en fengizt hafa í flestum greinum útvegs hér lendis," eins og Loftur iúlíusson, skipstjóri, og stjórnarmeðlimur Út- hafs, orðaði það í viðtali við Al- Alþýðublaðið í morgun. Til viðmiðuhar notaði Efnaliags- stofnunin aflamagn hérlendra tog- ara ásamt skýrslum sem Þjóðverjar létu Uthafi i té, en s'kýrs'lurnar fjöll uðu unr rekstur og framleiðsluaf- köst þýzkra verksmiðjuslkutttogara sömu stærðar og Úthaf iheifur áJiuga á að kaupa. „Við viljum dkki'fara ót í a!- menna hlutafjárssafnun (fyrr en við ihofum Ihfotíð Iþann ibaldhjari - sem . við æákjum frá tíorgarstjórn og at- 'vininum'ilanefnd, til að geta ýtt úr vör“, sagði Lioftur Júiíusson. „Aður en Iþað er fengið tdljum við dkkur dkki getað ieitað til allmennmgs í Framhald bls. i 2. BD | ISLENDINGAR TOP- IUDU FYRIR ÍTÖLUM □ Osló í Morgun (ntb); ís- lendingar töpuðu fyrir Itölum í sjöttu umferð Evrópumeist aramótsins í bridge í Osló i gær með 6:2. Höfðu íslend- ingar yfir í hálfleik, 45:32, svo að landar voru farnir að gera sér nokkrar sigurvonir, sem því miður brugðust. Við þe'tta hiiapa íslendingar úr 7. saefi niðrtr í 13., en þriátt tfyrlir það mlá segja, að ís- lenzlkia sveitin haÆi stað'ð sig með sóma, þar sem ítalska sveitin er ein sú frægasta í heimi — qgi hai{ja ítalir vierið heimsmeistarar í bridgje tíui siínmiim í röð. Svo sem áðar segir e;!u ísHendingar aú í 13. sæti á imótinu — með 22 Framhald á bls. 15. •V:; TELJA Reykjávík ÞG. Þéssar stúlkur s;ítu í morgun niðri við Tjörn í góða veðrinu og töldu bílana, sem framlltjá fóru. Þessi talning er iliður í. umferðar- Qíöniiun, scm gerð er á vegurn gatna málastjóra víðsvegar urn í og við miðbæinn. Það eru unglingar í unglingavinniunni, sem annast taln- ingm Gatnam'álastjóri sagði í morg un, að þessi talning væri frainíhald af fvrri talningum, sein gerðar hafa verið til að hægt sé að ifylgjastmieð ■hvernig umferðin í miðbæmim. breytist. Verða niðuratöðurnar síð- an notaðar til að ákvarða aðtlum- ferðaræðarnar við skipulagningu nýja miðbæjarinis. Þessi Ikönnun stendur fram í byrjun næstu yiku, líklega allt fram á miðvikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.