Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið AJfreiðs lusímí: 14900 Auglýsingasími: 14906 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavfk Verð i lausasolu: 10 kr. eintakið Verð f áskrift: 150 kr. ó mánnði Nokkrir r hópi Færeyinganna. í gærkvöldi komu Færeyingarnir í Þórskaffi og sýndu færeyska þjóSdansa og sungu undir. Ekki leiS á löngu þar til dansgestir slógust í hópinn, og Færeyingarnir lögSu sig alla fram viS aS kenna íslendingunum þennan þjóSardans sinn. 'ar líararstjóri, sa'gði hann. — Ætlarðu að setjast að í Færeyjum, Eiiríkulri? —• Nei, það hugsa ég ekiki. — Hvernig er að búa þar? — Það er gott, en núina Æer það að vera erf i ðara, dýr- tíð fer vaxandi, hún fylgir iSVeiflunum í Danmörku. Það eru miklar svei'fflur í verð- iagsmáilum Fæ' .eyinga. Yfir- leitt breytist hluitfaliið milli kauplags og verðlags á fimm ám fresti, og nú djer kaup- má'tturir.in minnkanai. — Hvernig er verðCag í Færeyj um þá núna? \ — Mér finnst, aiá margar vörur séu um 10% dyirari-þar en hén, t. d. mjóllkrog kjöt. en svo eru aðrar ódýrari. En kaupið er miklu hæífa, tímá feaup verikamanns erjt. d. 108 kr. á tímann. Ég ho£ umsjón með byggdngu sjúlkrahúss og fæ 40 þús. kr. á mlániuði, svo að í riauninni hef ég eklki efni FramiialJ á bls. 15. Ungur, færeyskur kórsöngvari. Söngstiérinn vsr kaupamsöur í Borgarfirði fyrir 20 árum. — Tíma kaup færeysks verkamanns mun hærra en hér. — eyska dansa, og voru Færey- ingamir að sjálfsögðu í þjóð búningum Sínum. E'kiki var æií'iunin að syngja í sjónvarpinu, en í gærlkvöldi var áætlað, að Ikóramir syngju í Gagnfræðaskóla Kópavcgs cg suður í Stapa í kvöCld. Á laugardaginn verð- 2. júlí. Söngstjóri er Ólafuj' Há- tún, cg er hann ísland’i ekiki ókunnur, en hann var kaup- maður luim slkeið í Sólheima- tungu í Borgarfirði fyrir lið- fega 20 árum. Eimn íslendingur er með í iförinni, Eiríkur Ingvarsson, ÁGÖNGU MEÐ FÆREYINGUM Riey'kjavík — ÞG. □ Það vak.ti nokkra athygJi vegfarenda, sem áttu leið um Brautarholt og Nóatún um eittleytið í gær, er stór hóp- ur skrautbitinna Fæseyinga gekk um göturnar. Þarna voru á ferðinni útvarpskór- inn' og barnakórinn í iKlaltks vík og þeir voru á leiðinni í upptöku niðri í Sjónvarpi. Taka átti upp nokkra fær- oir farið á söfn, en um kvöld ið fer hópur'nn á dansleik Færeyiingafélagsins í Sigtúni. Á sunnudaginn vérður faliið lauistur iað Gullfossi og Geysi, en sunigið iu!m kvöldið á Sal- fossi. Að lökum kom;a kór- arnir frsim í Auslurbæjiarbíói, á mániudagskvöld, og er ætl- unin ag Ríkisútvarpið hljóð riti þá tóríleika. Færeyinga'm ir fara utam miðvilkudiaginn itæknif iæðingur.. — Frétta- maður náð. tali af honulm er F'æreyingarnir gengu eftir Bilautarholti, í áttina niður í Sjónverp. Kvaðst hanrn hafa búið í Fæ'reyjiulm í þrjú ár, en þar áðitur var hsnn við nám í Danmöríku í fimm ár. — Þar sem hann er íslendingur var hann sjálikjörinn tdl að greiða götiui kórannia hér á ís- landi. — Ég er nokkurs kon- Ólafur Hátún, söngsjórí. Ársfundur samlaka norrænna borja- og sveifarsfjórnasfarfsmanna haldinn hérlendis Opinberir starfsmenn hér með langtum lægri laun Reýkjavík — HEH □ Meimtaðir starfsmenn hins opinbera liafa mörgum sinnum lægri laun liér á landi en stai’fsbræður þeirra á hinum Noiðurlöndunum. Munurinn á hæstu og lægstu launum í launakerfi opin- berra starfsinanna á hinum Norðurlöndunum .er þr'svar til fjórum sinnum meiri en hér á landi. Ef Íægstu laun í lauiríákierfi opinbierra starfpimanna í Sví- þjóð eru mial lgföldluð .eHlefu s nnum, sést hver hæstu laun opinberra sta'nfsmamna eru 'þar í landi. Hæstu laun op- inberra.starfsmanina á íslandi ieru. hiins vegar áðeins 2,5 sinnum hærri en lægstu láiun. í Danmörku, Noregi og Fimi landi eru hæs!u! laiun opin- berija starifsmainna átta sinn- iuim hærri en lægstu laum. Samkivæimt þessum upplýs- ingum eru launakjör opin- beriia starfsmanna á íslandi hvergi sambæriŒeg við laun starfsbræðra þeirra á 'hinum lý or ðurlöndlunum, Þett'a kom fram á M'aða- m'annaifundli, sem efnt van til í gær í tileifni ársfiundlar for- Framhald bls. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.