Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 27. júní 1969 11 læra mannamál Nýj.ar' atliuganir bandarískrá vís- indamanna þykja nú benda til jress, iað öpum sé unnt að framleiða öll 3>au Irljóð, sem koma úr manns- Saarka. Til þessa' hefur það verið skoðiín margra- visindamanna, að apar ihefðu að vísu raddfærin t lagi, en þá skorti þá þroskun heilans, sem gerði þeim -kleift að taia tuiigum manna. l>r. Uhiliþ Liéberman við 'Háskól- ann í Connecticut ög 'Haskins vís- indastófnunina ií New Yörk City bendir hins vegar á, að sú skoðun sé ekki' á rsökum reist, þar sem n'okkr um bandarískum vfsindamönnum hafi fvrir skörnmu tekiat að kenna allmörgum sjimpönsum að mæla á enskri tungu. Dr. Lieberman iiefur lagt á sig I mikið vísindalcgt starf og miklar I rannsóknir við að kynna sér hljóð I górillna og sjimpansa og meðál annars igert sér lljóst, að aparnir hrey'fa tiinguna, iþegar þeir gefa frá sér hljóð — en seni kunnugt er mynda menn mestan hluta mann- legs máls' m.a. með- ýmis konar I ihreyfihgum ’á 'tungu og tungu-1 foroddi. Hefur þetta enn orðið. til þess að styrkja iþá sannfæringu hans, að foægt sé að 'kenna öpum að tala tungum manna. KÆLISKÁPAR sjö stærðir FRYSTISKÁPAR tvær stærðir Góðir greiðsluskilmálar ÁHMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VANDA SEM LENGI A AÐ STANDA NORRÆNA HÚSIÐ, REYKJAVÍK. ÞAKKLÆDNING FRA VILLADSEN Þetta meistaravérk finnska arkitektsins Alvar Aalto, sem kunnur ér um allan heim fyrir snilld sína, krefst byggingarefnis í bezta gæðaflokki. Þess vegna hefur hann mælt syo fyrir, að á þak þessa húss skuli nota efni frá JENS VILLADSENS verksmiðjunum. Þak«klæðningin er SICORAL og SICORAL-AL þakpappi og efst íslenzkur stein-mulningur. Við bjóðum yður þjónustu sérþjálfaðra fagmanna við leiðbeiningar fyrir stór og smá verk- efni. Þjónustan er yður að kostnaðarlausu og án alíra skuldbindinga um viðskipti. I I GINGAREFNIHF LAUGAVEGI 103 '. REYKJAVÍK . SÍMI 17373 / LEIKARI Framhald bls 5 samleiikmrm, það þarf ekki að vera stórvægilegt, ein Mtil handh.reyf.ng, já, meira aö segja fiingiurhireyfing, og uim leið opnast eitthváð sem gef- ur þessu nýtt líf. Ég segi e'kki, að það eigi sérstaklega við om Tevye, því iað hann er ikannski ekki fyrst og fremst djúpur, en í sumum hlutverk um er maður sífiellít að upp- götva nýjar hliðar á persón- unni“. Róbert er látlíauis í firamkomu og hefiur ótrú á því að vera að reyna að sýruast „lista- mannslegur“. „Ég ikem bara til dýranna :eins og ég er klöeddur, það er engin ástæða til að vera, m:eð tilgerð eða sérvitrinlgshátt. Lei’kari er þó ma'nneslkja eins og ann'að fiólk. Það er eins og sum'r haldi, að þeir þuxfi að Itala alveg á séPstaikiaiw h’átt við leikara, vilna stöðugt í mierkilegar bókmenntir og aninað eftir því. En þetta er afiger misskiilningur. Leikari á ekki að þurfa að gera sig til, hvorki uppi á fjölunum né í ei'nkalífii sínu — efi hann væri 'að innræti allt öðruvísi eu! aðrir imenn, gæti 'hann ekki sett sig inn í þankagang persónianna sem hann leikur og komið þeim trúverðuglega, til slklla þannlg að áhorftend- utm finnist þeir vera að horfa á raunveriulegít fólk á svið- inu“. En þótit út'íit, svipbrigði ogi hreyfingar skipti mi’klu máli í persónusköpun lelkararks, leLtar Róbert fremur inn d við en til ytra borðsins þegar hsnn er að vinna hlutverk sín. „Öll þesst einíkenni og sig- inleikar sem m'aðuir þarf að túlka eru t.l í öllum ma.nn- eskjum, áf'ít ég. Maður verð- ur að söklkva sér ofan í sitt eigið sálarlíf —- það er ekki í annað hús að venda — þaing að itil maður filniniur þá strengi se<m óma í sarnræmi viilð skap igerð persónunnar. Síðian er að spilai á þá, draga þessa eiglni’s !k a fram í d'sgsljósið, leyfa þejm að meltast og gerj 'ast, þróast hægt og rólega msðán persónan er a;ð mótast. Ytri einkennin fylgjá óhjá- Ikvæ'miiiega í kjölfiairið“. — SSB Stýrimaður með 120 tonna réttindi óskar eftir plássi á trollbáti. Upplýsingar í síma 52418.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.