Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 24. júní 1969 9 önnur hver Flesiir bílar í eigu þelrra lægst launuðu JAFN MIKIÐ EKIÐ NÚ OG 1962 •1 Árið 1962 áeti fjórða hver fjöl- skvlda ! bil, fimm úrum seinna var 'svo kojnið, að önnur liver fjölsky'lda útti bíl. Þetta undirstrikar mjög þú .þróun, sem útt Ihefur sér stað í aitkningu bflaflotans þar í landi ú áttim úrum. Það hefur sýnt sig, að fjölgun bíla hefur verið að meðal- tali 12% ú úri, eða um 50.000 bílar. Þetta kom fram í viðtali, sem ArbeLthrbladet norska átti við Tom Bang Torgersen, ihagfræðing við Transportökonomisk institut, nú fyrir skömmu Árið 1963 stóð stöfn- unin fyrir r.tiiugun ú hlutfalli bíla- fjölda í Nöregi og nöökun þeirra. Rannsóknin var endurtekin úrið 1968, og niðurstöðurnar eni nú komnar út fyrir almenningssjónir. r ÞEIR LÆGST LAUNUÐU EIGA FLESTA BÍLA Spurningin um það, ‘hvað langt hver bíleigandi keyrir bíl sinn ú úri, var mikilvægasta viðfangsefni ran nsóknarinr.ar. Niðurstöður rann- sóknarinnar 1962 voru þær, að með- altal ekinna kílómetra ú hvern bíl væru 11.500 km. Niðurstöður seinni rannsóknarinnar sýndu na- fcvæmlega sama kílómetrafjölda. Þetta eru mjög athyglisverðar niður- stöður, ef athugað er, að jafnvel þótt bilum hafi fjölgað mikið og .vegirnir batnað, hefur nýting bíl anna ekki aufcizt ú þessu fimm úra tíma'bili, sagði Torgcrsen í viðtal- inu. UNGT, ÓGIFT FÓLK EKUR MEIRA — Það er sagt, að Norðmenn eigi bílana sína miklu lengur en aðrir, Ihélt hann úfram, og berum við okkur sarnon við bílaframleiðslu- löndin, er þetta’ rétt athugað. En þessi rannsiikn ,sýnir, að við erum ú góðri leið með að nú þessum lönd- um,-'hvað varðar fjölda nýrra bíla. Það hefur sýnt sig, að mestur fjöldi eirikabíla er í eigu þeirra, sem hafa tekjur ú mi'l'li 20—25.000 n. kr. a úri (250—300.000 ísl.' kr.), en aðeins 8% einkabílanna eru í eigu þeirra, sem hafa tekjur yfir 45.000 kr. norsk ar (550.000 ísl. kr.). 94% allra einkabíla eru í eigu karlmanna, en þegar konur eru teknar út úr, fcemur í ljós að 15% þeirra, sem eiga bíl eru í lægstu launa'flokkunum, en minna en 5% í efstu launaflokkunum. -• " ' v - ■ . - ' - ■ '•',: . . \ : : :: , EKKI EKIÐ MEST ÞAR SEM BÍLARNIR ERIJ FLESTIR Eins og við var að búast kom í Ijós, að því eldri sem bíleigendurn- ir eru, því minna keyra þeir. Hvað kvenfólkinu viðvíkur, eykst akstur- inn hjú aldursflokknum 18—25 úra upp að aldursflokknum 26—40, en eftir það minnkar hann. Það gildir fyrir bæði kyn, að með.tl ógiftra ekur fólk í tveimur yngstu aldurs- flokkunum mest, en rneðal giftra eru það þeir eldri sem mest eru ú ferðinni í farartækjum sínum. í rannsókninni var líka reynt' að finna út sambandið ú milli vega- lengda, sem eknar eru í einstökum héruðum landsins. Búðar rannsókn- irnar sýndu, að í Sogni, Fjörðun- um, Hörðalandi og Norðlandi er mirinst ekið. Mest er ekið í Osló, Akershus, Finnmörku, Heiðmörku og Syðri-Þrændalögum. Þetta sýnir, að ekki er samband ú milli ekinna kílómetra í einstökum héruðum. og vegalengda innan héraðanna, lengd vegar ú livern bíl eða hversu mikill hluti af heitdarbílafjöldanum er í hverju héraði og hversu mikill hluti. vegakerfisins er þar, sagði Tom Bang Torgerson að lokum. Norskum bílunt fjölgar um 50 þúsund á hverju ári. í>eir lægst launuðu í Noregi eiga flesta bílana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.