Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðulblaðið 27, júní 1969 i MINNIS- BLAÐ ] VEGAPJQNUSTA Fclags íslenzkra i bifreiðaeigenda /halgina 2S.—29. I júní 1969. — Vega'þjónustu'bifréið- i arpar verða staðsettar á eftintöiduni stöðum: I : FÍB — 1 Hellisheiði — Ölfus ■ FÍB — ,2 H\ralfj. — iBorgarfjörður i FIB — 3 Þingvellir — Laugarvatn , FÍB — 4 Skeið — Hreppar FÍB — 5 Hvalfjörður 1 ,FÍB — 8 Reykjavík — Selfass PI'B — 9 Arnessýisla í Ef óskiið er eftir aðstoð vegaiþjón- ! xistuhifreiða, veitir Gufunes-radio, I sími 22-384, ibeiðnum um aðstoð viðtöku. fl ' Nú getur ma5ur loks farið að gera < eitthvað gagnlegt. Sjónvarpið er ■ hætt í mánuð. Örmjóar fléttur úr gervilhári eru. nú notaðar til skrauts, t.d. til að hinda um „taglið". Endarnir eru Játnir vera lausir svo .Jþá-r geti sleg- i'zt frajn og .tftur eftir \ild. París, London, New York, ’69. ■ MILLILANDAFLUG. „GUI.I.FAXi" fór til Glasgow og Kaupmannahafnar 3d. 08:30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur 'kl. 18:15 ií kvöld. Véiin fer til Lundúna iki. 08:00 í fyrramátíð. I HNNANLANDSFLUG. I dag er áætiað að ifljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) .tii VesCmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Patrdksfjarðar, F.gilsstaða og Sauð- árkróks. Judy Garland jarðsett í dag □ New Yorlk í morguin (ntb rauter): Frank Sinatra, Lana Turner og Katherine Hep- burn eru líklega þek'ktustu nöfnin meðal þeirra mörgu leikara og skemmtikrafta, scm bcðig hefur verið að verða við útför leik- og söng konunnar Judy Gatland í New York í dag. Það ler kvilkimyndala'lkarinn James Mason, sem flyitjiamun aðal útifariairræðuin'a yfir hinni fcunnu stjörnu, e.n hún lézt í Lundúniuim á sunnudlaiginn, eftir að hiaifa teikið inn of stór an skaimm.t svefnlyfjai, eins og áður er fram íkomið í ftiétt- um. Á lista þeirrai, sem boðið hefur verið að vera við út- tförina í dag ienu meðalf ann- arra Burt Lancaster, Sammy Davis, Dean Mjairtin °g Jack Benny. Þá hefur Lindsay, borgarstjó:|a í New Yorlk, og verið böðið. .Kistu Judy Garlandl, sem er búin igliierloki, var á þniðju d'ag komi ð fyriir í húsalkynn- um útfararstcfnunar einnar í New Yoifc og 'hialfa þúsuindir gamiaflila 'aðdáenda leiklkon- lUttifnlar noiað tæklifærið ,að sjá hana í síðasta slkipti. Úti fyr- iir hefuir verið komlð fyrir há töliuiriuimi, þar sem heyra má þékktustu lögin, sem hún sö>ng í lifainda lífi, leifcin Hágt og stillt. —• Davíð oa Goiíat □ Fiat og Trabantbifreið lentu nýlega í árekstri á gatnamótum Hellisgötu og Kirkjuvegar í Hafnarfirði. EStir áreiksturinn var Trab amtinn í cikulfiælnu standi, þörf var á að laigfiæria frarn- bretti og still,a dijósin og þótti það vel sloppið anliðað við 'það, að krianabíll varð iað fjar lægja F'atinn, sean skemmd- ist mikið. —■ □ Eftinfiariandi tillaga var samþykikt á ársþingi Hériaðs- sambands Suður-Þiingey'irfga, er háð var að Grenlivílk þaann 8. júií s. 1. „56. þing BSÞ telur þá þró un varhuigavierða, ag fólk iflytjist í slórum stíl úr lamdi vegnia' vantrúar á fjárhags- legri afkomu hérlendis og beinir því til stjórnar siam- bandsins að leita samsta£rfs inniain lungmennafélalgshreyf- •imiga'rlinnair og við önnur fé- lagsslamtölk, sem till greina igærbui komið að stemima stigu við þessairi ólhleillllaþróiuin“. (Alþ ý ð umað'ur i n n) Utvarpskór Þórshafnar syngur og dansar í Austurbæjarbíói imánu" daginn 30. júní kl. 7.00 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 100 fyrir fullorðna og 50 kr. fyrir börn, seldir á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssönar, Bóka- búðum Lárusar Blöndal, Bókabúð Jónasar Hraunbæ, Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Aðalstræti. Mesta bókmenntaverk heimsins er komiö út. Saga Hijóma. ÞaS ætti eiginiega aS kenna þaS í skólanum. Ætli þaS sé eitthvaS hæft í þeiir sögusögnum, aS brátt hefji engin ísienzk flugvéi sig á loft, án þess aS læknir sé um borS? Barnasagan VERDLAUNA KÍÍTTURINN 4. Mamma tók Betu í fangið og huggaði hana. Hana tók þetta mjög sárt, því að henni þótti mjög vænt um Snotru ekki síður en Betu. — Vertu ekki að gráta, góða- mín, við höfum ein- hver ráð með að ná henni afur. Ég skal hringja á iögreglustöðina og segja lögregluþjóninium allt um Snotru. Hann hefur upp á þrjótnum og færir þér Snotru þína aftur. En heldur þú, að hann finni hana í tæka tíð fyr- sýninguna, mamma mín? sagði Beta litlia. / — Ég veit það ekki, væna mín, en tókstu eftir núlmerinu á bílnum? — Æ, mamma, ég athugaði ekkert að gæta að því, ég var alitaf að hugisa um Snotru og gleymdi öllu öðru. Skelfing var ég heimsk að taka eklki 'bejtur eftir bílnum. Ég man ekki einu sinni, hvernig bann var á litinn. : — Það var nú verri sagan, sagði mamma bennar, en sjáum nú til. Ég ætla að hringja á lögreglustöð- ina. Beta var alveg eirðarlaus. Hún hafði ekki einu sinni lyst á kökunum, sem mamma hennar var að baka, Hún gekk úr einum stað á annan og var alltaf m Anna órabelgur — Ég varð aft faka öll börnin með, lenda lómögulegt að ná f barnapíu á þessum síðustu og verStu tímum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.