Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 5
FranricromcUstjArh Þórír Sæmundsaoa Bitstjóri: Krísiján Bcrsi ÓUftMB (ib J FrótUstjóri: Sifarjóo Jóhanasson Au f lýminfMtjóri: ’ Sirurjón Ari Slfurjónsson Ct|e(uidl: Ní ja úteófufóIafiS Prensmiðja Alj>jðublabsixui Framfíð fiskiðnaðar Það fer ekiki á milli mála, að sjávarútvegur og fisk' vinnsla verða undirstöðuatvinnugreinar íslenzku þjóð arinnar um fyrirsjáanlega framtíð. Þessar atvinnu- greinar skapa svo til allar gjaldeyristekjur okkar og standa því undir efnahagslegri velferð þjóðarbús- ins. Ýmsum ka’nn ef til vill að þykja það nokkuð lang- sótt við fyrstu sýn að afkoma iðnverkamanns, verzi* unarmanns eða bónda sé undir því komin bversu vel gengur um öflun fiskjar eða hvaða verð fæ!st fyrir afurðir f'iskvinnslustöðva frá ári til árs. Engu að síður ættu þessar staðreyndir að liggja hverjum og einum í augum uppi :ef höfð er hliðsjón áf þeim athuroum, sem gerzt bafa í efnahagsimálum íslenzku þjóðarinnar á s.l. tveim árum. Verði umtalsverður aflabrestur eða alvarlegt verð- fáll á fiskafurðum á erlendum mörkuðum, þá líður ekki á löngu unz það bitnar á svo til hverri atvinnu- grein í la'ndinu og þar með landsmönnum öllum. Slík einJhæfni gjaldeyrisskapandi atvinnugreina hef- ur því ætíð haft í för með sér jafnvægisleysi og ó- tryggar framtíðarhorfur í efnaha'gsmálum þjóðarinn- ar, þar sem engin önnur atvinnugrein befur getað hlaupið undir bagga með gjaldeyrisöflun, ári illa við sjávarsíðuna. Nauðsyn ber því til þess, áð jafnan sé leitazt við að tryggja sem árvissastar tekjur af þessum atvinnu- rekstri og þar eð ekki er unnt, nema að mjög tak- mörkuðu leyti, að hafa teljandi áhrif á aflamagn á Ihverjulm tíma, þá verður að leggja mesta áherzlu á nýtingu þess afla ,sem berst á land. Þrátt fyrir það, að markaðsverð á afurðum geti verið breytilegít frá ári til árs, er þó mun öruggara að byggja afkomu atvinnuvegarins að miklu.leyti á fullri vinnslu hrá- efnisins heima fyrir en aflamagni einigöngu. Þar að auki er verðlag ætíð eitthvað stöðugra á fullunnum vörum en hráefnum og hálfunnum varningi. Samhliða því, að komið sé á fót nýjum gjald'eyris" skapandi atvinhugr'einum til þess að tryggja nauð- synlegan stöðugleika í efnahagsmálum verður því jafnan að vinna að eflingu fiskiðnaðar á sem flestum sviðum og öflun markaða 'erlendis fyrir fullunnar jfiskafurðir. Að forgöngu sjávarútvegsmálaráðherra, Eggerts G. Þorsteinsson'ar, hafa vísindalegar rannsóknir á sviði tfiskveiða og -iðnaðar jafnframt færzt mjög i vöxt, en slíkar athuganir eru nauðsyhlegar forsendur þess, að fiiskimiðin við str'endur landsins komi þjóðinni að sem fyll'stum notum. Takmarkið, sem stefnt er að, er að skapa þá að- Stöðu, heima fyrir og erlendi's, sem gerir landsmönn- um fært að fullvinna sem stærstan hluta þess afla, er á land berst og fá sem hagstæðast verð fyri'í franr leið'slu 'SÍna á erlendum mörkuðum. Alþýðublaðið 27. júní 1969 5 I FiSlarinn — uppselt, Fiðlar- inn — nppselt, Fiðlarinn — nppselt. Og samt er liann leik inn á liverjn kvöldi þessa síð- ustu sýni'ngaviku. En loka-' sýningin verður á mánudags- kvöld, hvað sem hver segir, og þá kveðjum við hann senni lega fyrjr fullt og allt, vegna þess að hann verður ckki tek- inn upp aftur í haust, Segja ráðamenn Þjóðleikhússins. I„Tevye knrlinn er nú ein- hv ern veg'nn þannig gerðui', að Tnaður geinr að vísui orð- ið þreyttur að Jle'lkk hann, en ekki leiður á honum,“ segll* •stjiarna sýh ngarinnar, Ró'bert Arnfinnsson, og raiumar stjarna leikár.sins ef út í það er farið, þvi að hamn hefur unnið hvern sigurinn af öðr- um að andanlförnu með túlik- ■un sinm á bændúnium þnem, Jón Hreggviðssyni Ikotbónda, Púnt'ia stórbóndia og loks Tevye kúabónda. Eklki öí'undar hann þó kol- lega sína úti í himuim stóra heimi sem verða stunduim að láta sig hafia það þegar bezt igsnigur að !iei®& isiötmiu persón- iun,a jiafnyel árum sam'an. Þá er eftirsóiknarverðara að lifa og starfa í fámenninu þar sem tæikifær'. gefst til að ■kliást við fiéiri tegundli;| hlut verka. „Ég hef verið lánsaimur að fá svona if jölbr'eytt hlultverik sem, erui mlörg ei'ris o<g dagur og nótt. Líttu t. dj. á þessa þrjá bændur — þeir eru svo ger- ólífeir hver öðrum, að þei.r eiga váf Cla néiitt saimeiginlegt meimá stöðiuíh'e.i tið“. En hann minnist ekkert á, ©8 það reyni líka á fjölhæfni leilkarans að geta gert hlut- verfeiin svo frábrugðin hvert öðru. „Það sem gerir að verkum, að ekk. verðui’ leiðigjai'nt að : le'kia sama hiutverkið nm lanlgan t'íma, er, að alltaf verða einhverjar smábreyt- ingar 'frá .kvö'idi tilli Ikvölds. Maðu'i’ kemur auga á eitthvað nýtt, hjá 'sjálfuim s<|r eða i Framhald á bls. 11. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.