Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 7
VC A 5-A r-iV"f r'ftyrJ f 4 AlþýðublaðiS 27. júní 1969 7 Olof Palme næsti forsætisráðherra Allt þykir nú ibenda itil þess, að Olaf Palme, kermslumálaráðherra, verði næsti forsaatisráðherra Sivi- þjóðar. Að minnsta ikosti 216 af þeim 350 þingfuHtrúum, sem að hausti niuniu- sitja flokksþing sænskra jafnaðarmanna, hafa vott- að honum traust sitt sem verðandi forsætisráðherra. Sænska „Afton'bladet" liefur liaft samband við 312 af fulltrúunum 350, sem dagana 28. september til 4. október ií liaust munu sitja flokks- þingið og velja tGlokknum nýjan for- mann eftir Tage Erilander, núven- andi forsætisráðherra Svía. Hinn nýi formaður verður jafnframt næsti íorsætisráðherra llandsins. Kosning fulltrúa á flokksþingið ifór fram í maí í vor og vöru kjöm- ir 350 fulltrúar, karlar og konur. „Aftonbladet" lagði fyrir þá spurn- inguna, ihvern þeir ihygðust velja sem iflokksformann í stað Erlnnders, og svöruðu henni 312. Af þeim guldu hvorki meira né minna en Hvað end- ist bíll- inn lengi? ANNA MAGNANI FYRIR RÉTTI ítalska leikkonan Anna Magn. ani er fræg fyrir túlbun sína á ástríðulhieituim Ibvenhetjum, og í einkalífinu hefur hún löngum þótt minna á gjósandi eldfjall. Um þessar mundir stendur hún í málafenlum gegn fymverandi leiginmanni sínum, Goffredo Alessandrini, sem heimtar líf eyri frá henn; á Iþeim forsend um, að hann hafi gefið henni allan föðurarf sinn þegar þau giftu sig til að sanna henni 216 eða 89.5 prósent Olof Palme atkvæði sitt. Komst enginn með tærnar þangað sem Palme hafði Ihælana! Olof Palrne vildi ekkert segja um álit sitt á úrslitum skoðanakönn- 'Uhar þessarar, en hartn hefur hváð eftir aninað látið Iþess getið, að hann rnuni í engu skorast undan skyld- um þeim, sem flokkur sinn leggi sér á herðár. hversu heitt hánn elskaðl hana. En það gerðist árið 1935. Nú er Goffredo orðinn 65 ára og Ánna 61 iárs og ástin kulhuð milli þeirra, og þá eru það fjár málin sem fá tilfinningarnar lil að blossa upp. í S\ iþjóð verða einkabílar að með- általi 11 ára gamiir. En meðalaldur er mismunandi eftir tegundum. — Volvó hefur mikla möguleika á að verða 13,1 árs gatnall. Volkswagen, Jagúar, Chryrs!er og Rover eru og rvokkuð endingargóðir. Stytztan meðalaldur hafa Moskvitch, Skoda, Siimca, Renault og BMW. Þessar upplýsingar eru fengnar thjá Svensk Bilprövning (sænsku K'ílaathuguninni), sem lagði nýlega fram niðurstöður athugana á breyt- ingum einikabíla í Svfþjóð frá ári til árs. A sama hátt og gerð er á- ætlun um fólksfjölda á nastu árum heífur Svensk Bilprovning gert á- æthtn um fjölgun bifreiða fram til ársins 1975. Við rannsóknina vai' bæði tekið tillit til liklegrar bnd- ingar bllanna og a'fföM af ýt«sui» orsökum. Stuðzt var við töluriyfijf skráða 'bíla (aildur, tegund o. fí.) á áritnom 1962—1968. Þessi rarinsókn á að verða gtiind- völlur áætfana um bifreiðaeftirlií: næstu árin. Einnig ifæst yfirlit yfii* endingu a!’!ra þeirra bifreiðateg- unda, sem sdldar eru í Svíþjóð. Með meðalendingu btfreiða er átí •við þann tíma, sem niákvæmlega helmingur hverrar tegundar endist, en hinn ihelmingurinn okki. — Ká- kvaamni úrtaksins við rannsókpina er sú sama og þegar fólksfjölgun er athuguð, eða því sem næst algjör.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.