Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 13
Ritstjéri Örn Eidsscn Alþýðublaðið 27. júní 1969 13 ÍHÍITIR j Haukar gjör- I sigruðu KR >□ íslandsmótið í útilhandknatt- lcik 'karla ihólt áfram í iHafnarfirði í gærkvöldi í Iblíðslkaparveðri. Leikn ir 'voru tveir leikir. Þróttur og Víik- ingur gerðu jaíntefli 15 mörk gegn 15, en í leikhléi var staðan 8:6 Víking í ihág. Leik KR og Hauka ilauk (með yifirbur3|asigri Hauika, sem sk'oruðu 25 mönk gegn 13. Aihbrfendur 'voru margir. Allt bendir tvl þess, að það verði Hafn- arfjarðafélögin FH og Haukar, sein Iberjist hrn lískVqdsmcistaratitihnln, en FH hefur verið ósigrandi í úti- handknattleik karla á annan ára- tug. Bermuda-menn a Akureyri í kvöld □ í KVÖLD ileika Bermunda- menn síðasta leik sinn hér að þessu sinni og þá <við A'fcureyringa á Akureyrarvelli. Verður vafalaust um skaTtmtllegan leik að ræða. Samizt hefur við Bermudamenn um, að íslenzika llandsliðið fari til Bermudaeyja í nóventber og leiki þar landáleik, svo og aukaleifci. Myndin er frá leiknum á miðviku- daginn. — I I I Norðmenn löpuðu bæði í keppni karla og kvenna □ í GÆRKVÖLDI 'lauk keppni Norðmanna og Svía ’í frjálsíþrótt- um og 'keppni Norðmanna og Dana í frjálsíþróttum kvenma á Bislet. Svt'ar sigruðu með 124 stigum gegn 88. qg Danir með .138.' gegrv A18. Heldur slæm 'úukoma hjá Norð- mönnurn. Vfartin Jensen, N, sigraði i þr.í- stökki, 'stökk 16,06 m., en Birger Nyberg, S. varð annar, stökk 15,79 m. ,sem er nýtt sæn'sikt met. Ole Bernt Skarstein, N, sigraði í 200 m. hlaupi á 21,5 sak. Einu sigrar Norðnvanna í gærkvöildi voru í þessum tveimur greinum, Sviar sigruðu í 8. Blomfcvist, S, stökk 5,10 m. á 'stöng, sem er nýiot Bislet-met. Gárderud, S, isigraði Krvalheim í 5 'km. ih'laupi eftir 'hörkubaráttu, , íímiarnir ivoru- 14:20/1 og 14:20,6. Ström, S, kastaði sleggju 63,14 m.' og Torstenssen, S, í 400 m. grind -hljóp.á 52,6 sek. Hveragerði 2 Hröivn 3 A-riðill: Víðir Njarðví'k Reynir Grindavík Næstu leikir: • Sunnudaginn 29. júní ísafirði kl. 16.00 ÍBÍ — Stefnir. Blönduósi kl. 14.00 Blönduós — KS. — B-riðill: UMSB Armann □ Fjórir leikir fóru fram í 3. deild j .gærkvöld og fyrrakvöld, og urðu úrslitin þessi: Hrönn — Hveragerði 1—5 Grindav.ík — Reynir 0—5 ;Víðir — Njarðvík 5—2 ■ UMSB — Ármann 1—1 -Sfaðan í 3. deild er nú þessi: Staöan í i.d. í Danmörku STAÐAN í dönsku T deildar Álborg 11 6 3 2 21-10 15 'keppninni fyrir sumafhlé er senv IV 1903 11 6 3 2 21-10 15 hér segir: Horsens 11 6 3 2 24-16 15 K. B. 10 5 1 4 21-17 11 Ií 1903 — Hvidovre 2—3 1! 1901 11 5 1 5 15-19 11 Frem — B 1^13 0—3 B 1909 11 3 3 5 19-20 9 Alliorg — Horsens 1—2 B 1913 11 4 3 4 13-14 1! B 1909 — B 1901 0—2 VejJe 11 2 4 5 9-16 8 Vejle — Esbjerg 2—3 A. B. 10 v 3 5 6-12 7 A. Ii. — K. B. (aflýst) Edbjerg 11 3 1 7 15-25 7 Staðan er nú: i Frem 11 1 3 7 13-23 5 i Hvidovre Hlé verður nú á dönsku 1. deild- inni þar til 17. ágúst. Norðmenn cru ibjartsýnir um sig-1 •ur í norrænu sundkeppninni 1 ár, eins og við íslendingar. Um 'síðustu ð hejgi höfðu 80 þúsund Norðmenn sypt, en takmarkið cr 190 þúsund. Veður ihefur 'verið afbragðsgott i Noregi og aðalsundtíminin eikki byrjaður. Það er igreinilegt, að við 'verðum að taka á ihonuin stóra okk- ar, ef sigur á að nást. Harald Lorentzen er efnilegasti kúluvarpari Norð- manna, en í keppninni gegn Svíum í fyrradag varð hann aðeins fimmti með rúma 17 metra. Lc.rentzen hefur varpað kúlunni yfir 18 metra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.