Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 11
13 til sólar að heitið gæti, hitinn o£t niðri í 2—4 stigum og hríðaði niður í bygð. Þann mánuð fór kartöflum og korni sáralítið fram. í byrjun sept. hlýnaði svo örlítið, en brátt snerist tíðin svo aftur til hins lakara, gerði þrálátar úrkomur og hríðar, er leið á mánuðinn. Var þá sýnilegt að korn myndi eigi þroskast. í fyrri hluta ágúst skemdist kartöflugras af frosti, en ekki gerféll það fyr en kom fram í sept. Það má kallast furðulegt hvað garðjurtir þrifust í slíku tíðarfari. Hefði mátt búast við algerðum uppskerubresti, en svo varð þó ekki, þótt kartöflur væru rýrar og ýmsar mat- jurtir þroskuðust seint. Uppskera af ýmsum jarðargróða varð þannig talin í 100 kg. (grænfóður talið sem þurhey): Taða Kartöflur Rófur Grænfóður 620 90 15 32 Grasfræi var sáð í 3—4 dagsláttur, er þar um endurræktun á gömlu túni að ræða. Fræið spíraði seint og grasið óx hægt, en arfinn mjög áleitinn. I haust virtust þessar sléttur þó komnar vel til. Þess má geta, í sambandi við rófnaræktina, að kálflugan gerði mjög lítinn usla. Hennar varð þó vart, en seinna en venjulega og í mjög smáum stíl. III. FRÆÐSLUSTARFSEMIN. Um þennan þátt starfseminnar er fátt að segja. Aðeins 1 stúlka var við garðyrkjunám síðastl. vor: Elísabet Sumar- liðadóttir, Húsavík í Strandasýslu. Ársrit fyrir árin 1941—42, kom út á árinu, en hvorki vaxta- né efnismikið. Eins og fyr hafa margir komið til að skoða stöðina, en um það er ógerlegt að halda nokkrar skýrslur. Þess má sérstak- lega geta, að verknemar, bæði frá Hvanneyri og Hólum, komu hér í heimsókn. Var Haukur Jörundsson, kennari,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.