Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 53
55 getur- verið mjög hæpin, hversu stórvirkar sem þær annars eru, því ef hver bóndi vinnur með sinn hest og sína rakstrar- vél, þá vinnst þeim, undir flestum kringumstæðum, miklu betur, en ef þeir eiga allir að notast við eina vél, þótt hún sé stór og vélknúin. Af ýmsum ástæðum verður hvert býli líka að hafa sína hesta, sem þau þá geta notað við jarðvinslu og uppskerustörf, á þann hátt fær bóndinn vafalaust meira í sinn hlut fyrir vinnuna, heldur en ef hann byggir slíkar framkvæmdir á vélknúnum sameignaráhöldum, sem oft eru ekki við hendina þegar mest á ríður, en ódýrasta orkan, hestarnir, þá ónotaðir á meðan. Eg efa því, að víðtæk sam- vinria, um hinn almenna búrekstur nýbýlanna og sameign algehgra búvéla, verði heppilegt fyrirkomulag. Hinsvegar getur vitanlega margháttuð samvinna þróast í sambandi við nýbýlahverfin og hagnýtingu þess afraksturs, er búin gefa. Þannig getur til dæmis verið fullkomin sam- vinna um þresking, flokkun og mölun á korni, hreinsun og flokkun á fræi og um vélþurkun á heyi og margt fleira. Eg get ekki stilt mig um að benda á það í þessu sambandi, að nýbýli, sem bygt gætu tilveru sína að mestu leyti á fram- leiðslu heymjÖls, mundu hafa algera sérstöðu að því leyti, hve stofnkostnaður þeirra til bygginga yrði lítill samanborið við býli, er byggja á búfjárrækt. Meginhluti framleiðslunn- ar, grasið, yrði flutt að sameiginlegri heyþerristöð, jafnhratt og það er slegið, og breytt þar í verslunarhæft ástand, en bændurnir hefðu aðeins búfjárframleiðslu til eigin þarfa. Slíkur búskapur yrði líka mjög óháður tíðarfarinu, að minnstá kosti um uppskerutímann, en það er meira en hægt er að segja um landbúnað okkar almennt. Þótt eg aðhyllist ekki víðtæka samvinnu á hinum almenna búrekstri býla- hverfa, þá er það þó einn af höfuðkostum þeirra, að margs- konar samvinna og samhjálp getur þróast þar, í sambandi við búskapinn. Annar höfuðkosturinn er sá, að einyrkjabú- skapur er þar miklu auðveldari og öruggari en í strjálbýlinu. Fatlist bóndi eða húsfreyja frá störfum um stundarsakir, eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.