Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 2
4 1. Fundarstjóri úrskurðaði lögmæta kosningu mættra full- trúa, sem voru þessir: Frá æfifélagadeild Akureyrar: Árni Jóhannsson, Ármann Dalmannsson, Guðmundur Jónsson, Stefán Stefánsson, Steindór Steindórsson, Þorsteinn Davíðsson. Frá æfifélagadeild Svarfdæla: Gunnlaugur Gíslason. Þá voru og mættir á fundinum stjórnarnefndarmennirnir Jakob Karlsson, Stefán Stefánsson og framkvæmdastjóri félagsins Ólafur Jónsson. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra: Framkvæmdastjóri lagði fram reikninga félagsins fyrir ár- ið 1942 og voru þeir endurskoðaðir af kjörnum endurskoð- endum. Reksturságóði á árinu nam.............. kr, 17248.74 Eignir félagsins í árslok 1942 ............— 163329.82 Skuldir á sama tíma .......................— 48910.45 Eignir umfram skuldir ..................... — 129428.08 Reikningarnir voru þá bornir undir atkvæði og samþykt- ir í einu hljóði. 3. Framkvæmdastjóri lagði fram fjárhagsáætlun fyrir ár- ið 1944 og skýrði ýms atriði í sambandi við hana. Þá voru mættir tveir fulltrúar frá æfifélagadeild Akureyr- ar, þeir: Svavar Guðmundsson og Kristján S. Sigurðsson. 4. Þá flutti framkvæmdastjóri langt og fróðlegt erindi um uppskeru alls jarðargróða hjá félaginu sl. sumar og hina margháttuðu tilraunastarfsemi þess. Taldi liann að hið örð- uga tíðarfar sl. sumar gæti orðið öllum ræktunarmönnum mjög lærdómsríkt. Framkvæmdastjóri gat þess, að garyrkjukonan, Jóna M. Jónsdóttir frá Sökku, sem starfað hefði hjá félaginu í 19 undanfarin sumur, hefði á þessu ári látið af því starfi, og tók um leið fram, að hún hefði alla tíð staðið prýðilega í stöðu sinni, og væri félaginu mikil eftirsjá að starfskröftum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.