Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 56
58 kvæði nýbýlafélaga, sem reisa býlin með stuðningi frá rík- inu. 3. Hlutdeild ríkisins í stofnun nýbýlahverfa getur verið með tvennu móti, þegar ríkið ekki reisir býlin að. öllu og á þau. a) Styrkur, sem venjulega sé fyrst og fremst í því fólginn, að ríkið annast allar nauðsynlegar mælingar, landskifti, ræslu landanna og ruðning, vegalagningu, leiðslur og taug- ar til býlanna. b) Lán, sem miðast við að rækta land og reisa byggingar á býlunum, svo að nauðsynlegur búrekstur geti hafist þar. Láti ríkið reisa þessar byggingar, þá séu þær þannig sniðnar, að nýbyggjarnir í framtíðinni geti sem mest mótað tilhögun búreksturs og bygginga eftir sínum smekk og þörfum. 4. Býlin séu þannig útbúin, að þau geti rekið sjálfstæðan búrekstur, óháð hvert öðru um daglegar framkvæmdir. Hinsvegar er sjálfsagt að stuðla að því, að sem fullkomnust samvinna sé milli þeirra um ýmiskonar hagnýtingu og með- ferð framleiðslunnar, er miðar að því að gera úr henni sölu- hæfa vöru. 5. Þótt framtaki ríkisins í nýbýlamálunum verði fyrst og fremst beint að því, að koma upp nýbýlahverfum við hag- kvæm skilyrði, þá verði þó á engan hátt slegið slöku við að styðja þá, er hefjast vilja handa um stofnun einstakra ný- býla út í dreifbýlinu, heldur sé sú viðleitni studd á sem hag- kvæmastan hátt. Nýbýlamálið er mikið mál og í sambandi við það er fjölda margt, sem aðeins verður ráðið fram úr með tilraunum og reynslu. Umræður um málið, sem draga fram mismunandi sjónarmið, geta þó haft mikla þýðingu fyrir þá, sem eiga að leggja grundvöllinn. Ef til vill verður nýbýlamálið svo best leyst, að reynt verði að fullnægja sem flestum sjónarmiðum, og þá fyrst og fremst sjónarmiðum þeirra, sem nýbýlanna eiga að njóta, því þeir munu sanna regluna, „að svo er margt sinnið sem skinnið". Ólafur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.