Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 72
74 þurka og það helst nokkru áður en farið er að bylta því, hvort sem gera á úr því tún, eða nota það sem engi, einnig er víða orðið nauðsynlegt að þurka land, til þess að fá bit- haga fyrir kýr. Hér í Eyjafirði er mikið af mýrum og hálf- deigjum, sem liggja vel við framræslu, og þótt komnar séu tvær skurðgröfur hingað, virðist næg vinna fyrir fleiri og það um langan tíma. Væri heppilegt að menn athuguðu í fullri alvöru, hvort ekki mætti fá hingað fleiri gröfur, og hægt væri í gegnum félagsskap og samvinnu, að fá fram- ræslu mun ódýrari, en ef hver og einn þarf að láta vinna með reku og gaffli. Svo vil ég að endingu þakka bændum í Búnaðarsam- bandi Eyjafjarðar fyrir þau ár, er ég var starfsmaður sam- bandsins. Mér er það ljóst, að hafi orðið verulegt gagn að veru minni hér, þá er það fyrst og fremst verk bændanna. Og það vildi ég, að allir bændur gerðu sér fulla grein fyrir, að því aðeins geta þeir vænst árangurs af starfi héraðs- ráðunautanna, að þeir, bændurnir, reyni að hafa gagn af ráðunautunum og hafi við þá fult samstarf og enga tor- trygni. Akureyri, 20. desember 1943. Eyvindur Jónsson. 2. Skýrsla E. B. Malmquist. Sé gerður samanburður á meðfylgjandi skýrslu og jarða- bótaskýrslu frá árinu 1942, sést greinilega, að jarðabóta- framkvæmdir hafa verið minni s.l. ár og hefir svo verið frá ófriðarbyrjun, að framkvæmdir hafa farið minkandi ár frá ári. Hvað það er, sem veldur þessum afturkipp, eða minni umbótum, vita allir, er við landbúnað fást. Aðalástæðan mun vera, að atvinnuvegurinn getur ekki staðist þær launakröfur, sem almennar eru orðnar. Auk þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.