Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 39
41 bæði innan lands og utan, getur valdið því, að svo kunni að virðast, sem stórbreytinga sé þörf og að lokum er moldviðri þessu þyrlað upp, svo sem eg áður hefi bent á, til þess að dylja kjarna málsins, kaupkröfupólitík þá, sem forsprakkar verkalýðsins hafa rekið hér frá stríðsbyrjun og afleiðingar hennar, en um þetta gefur vísitalan enga rétta hugmynd. Ef til vill hafa óheilindi og dárskapur þessara manna aldr- ei náð hærra veldi en í sambandi við vísitölu landbúnaðar- ins. Kommúnistar áttu, sem kunnugt er, tvo fulltrúa í vísi- tölunefndinni. Öll nefndin var sammála um, hve hátt verð bændur þyrftu að fá fyrir framleiðslu sína. Síðan fer full- trúi þessa flokks mörgum orðum um það, í útvarpi frá Al- þingi, hvílíka rausn þeir hafi sýnt bændunum og hann vænti þess, að bændur sýni lit á að endurgjalda þessa rausn með þvf, að fylgja kommúnistum að málum. Þetta er hámark blygðunarleysis og verður aðeins skilið á einn veg. Komm- únistar telja verðlag vísitölunefndarinnar altof hátt, en með samþykki sínu í nefndinni hugðust þeir að kaupa bændur til fylgis við sína stefnu. Ekki var þó rausnin meiri en svo, að þegar til kastanna kom, neituðu þeir að leggja fram fé úr ríkissjóði til þess að greiða uppbætur á útfluttar sauðfjárafurðir, þótt þess væri brýn og augljós þörf, til þess að fleyta sauðfjárræktinni yfir stríðsástandið, sem í bili hefur lokað mörkuðum og fært allt verðlag úr lagi, svo sem rakið hefur verið hér að framan. Ef þessi stefna hefði náð yfirtökum, mundi af því hafa leitt, að sauðfjárbændur hefðu búið við mjög skarðan hlut og sennilega margir neyðst til að hverfa frá landbúnaðinum, jarðirnar lagst í auðn, hús og önnur mannvirki þeirra að engu orðið, en offullir kaupstaðir með atvinnuleysisblikuna yfirvofandi, hefðu enn fengið drjúga viðbót, og þá hefði „kommunum" verið skemt. Uppbætur á útfluttar sauðfjárafurðir er brýn nauðsyn. Það er ekkert, sem réttlætir neina gerbyltingu framleiðsl- unnar, vegna þess ótrygga ástands, sem stríðið hefur skapað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.