Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 82
84 Fundarstjóri var kosinn Ólaíur Jónsson, en ritarar Hall- dór Ólafsson og Jón Gíslason. 1. Féhirðir sambandsins, Jakob Karlsson, lagði fram end- urskoðaða reikninga og skýrði þá lið fyrir lið. Reikningam- ir voru síðan samþ., án athugasemda, í einu hljóði. 2. Formaður lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1944 og skýrði hana, en áætluninni síðan vísað til fjárhagsnefndar. 3. Ýjns mál. a) Út af bréfi milliþinganefndar síðasta Búnaðarþings, er lagt var fyrir fundinn, var gerð svohljóðandi ályktun: Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að mál þetta er til athugunar, en telur, að vegna ríkjandi ástands sé ekki tíma- bært að teknar séu fullnaðarákvarðanir um framtíðarskipu- lag landbúnaðarins, fyr en núverandi styrjöld er lokið. Til- lagan samþykt í einu hljóði. b) Þar sem fyrirsjáanlegt er, að tilfinnanlegur skortur mun verða á jarðeplaútsæði á komandi vori, felur fundur- inn stjórn sambandsins, að gera tilraun til að útvega útsæði hjá Grænmetisverslun Ríkisins eða öðrum aðila. Tillagan samþykt í einu hljóði. c) Þar sem það má teljast vandræðaástand, að enginn dýralæknir er starfandi í héraðinu, felur fundurinn stjórn Búnaðarsambands Eyjafjarðar að fara þess á leit við at- vinnumálaráðuneytið, að það reyni að útvega mann, settan í starfið nú þegar. Tillagan samþykt í einu hljóði. d) í sambandi við styrkveitingu til Héraðssambands ey- firskra kvenna, vill fundurinn taka fram, að hann telur að kvenfélögin eigi að vinna að því, að byggja upp félagsskap sinn þannig, að Kvenfélagasamband íslands fái fé beint úr ríkissjóði, sem það þá skiftir niður milli sinna undirdeilda, á svipaðan hátt og Búnaðarfélag íslands gerir nú, til þess að einstök kvenfélagasambönd þurfi ekki að leita til ýmsra annara um styrk til starfsemi sinnar. 4. Kosningar. Gunnlaugur Gíslason bóndi Sökku, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.