Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Page 15

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Page 15
Tillögur uppstillinganefndar „Stjórn: 1. Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi. 2. Guttormur V. Þormar, Geitagerði. 3. Sigurður Lárusson, Gilsá. 4. Sigurjón Friðriksson, Ytri-Hlíð. 5. Sveinn Guðmundsson, Sellandi. Varastjórn: 6. Sævar Sigbjarnarson, Rauðholti. 7. Ingimar Sveinsson, Egilsstöðum. 8. Hermann Guðmundsson, Eyjólfsstöðum. 9. Jón Þorgeirsson, Skógum. 10. Matthías Eggertsson, Skriðuklaustri. Varamenn komi inn þannig, að fyrir nr. 1 komi nr. 6, fyrir nr. 2 komi nr. 7 o. s. frv. Endurskoðendur: Þórarinn Sveinsson, Eiðum og Björn Sveinsson, Egils- stöðum. Varamenn: Sigurjón Jónasson, Egilsstöðum og Sigurður Halldórs- son, Egilsst()ðum.“ Engar breytingartillögur komu fram og var listi upp- stillinganefndar jrví sjálfkjörinn. Steinþór Magnússon, sem beðizt hafði undan endurkjöri í stjórn kvaddi sér nú hljóðs og þakkaði samstarfsmönnum í stjórn góða samvinnu á undangengnum árum svo og öðr- um fundarmönnum. Zóphónías Stefánsson þakkaði fundarmönnum fyrr og nú gott samstarf og óskaði sambandinu allra heilla í fram- tíðinni. Fundargerð var nú lesin upp og samþykkt. Formaður þakkaði fundarmönnum fundarsetuna og rit- urum sín störf. Þá þakkaði hann sérstaklega Steinþóri Magnússyni fyrir góð störf í þágu sambandsins og sagði síðan fundi slitið. Snœþór Sigurbjörnsson Guttormur V. Þormar (sign) (sign) 17 2

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.