Vísbending


Vísbending - 18.12.1997, Qupperneq 6

Vísbending - 18.12.1997, Qupperneq 6
^fsbending sóknarflokkurinn stærsti þingflokkurinn, þótt hann hlyti ekki nema þriðjung atkvæða. Þá hefði Alþýðuflokkurinn átt að fylgja eftir þeirri yfirlýstu stefnu sinni, að landið yrði eitt kjördæmi. í staðinn studdi hann Framsóknarflokkinn til valda með því að veita stjórn hans stuðning án skilyrða og gerði honum kleift að festa sig kirfilega í sessi. Breyt- ingarnar, sem Hannes Hafstein vildi koma á 1905 urðu ekki að veruleika fyrr en rúmlega hálfri öld síðar með kjördæmaskipun- inni 1959, sem var merkilega lík tillög- um Hannesar, án þess að mér sé kunn- ugt um samhengi þar á milli. Ntí, næstum öld eftirað Alþingi skellti skollaeyrum við til- lögum Hannesar Haf- steins, er augljóst að enn verður að breyta kjördæmaskipun- inni. Vonandi verður það nú gert þannig, að hún verði einn af hornsteinum heil- brigðs lýðræðis. synlegur. Haftabúskapurinn var afsprengi úreltrar stefnu í efnahagsmálum. Fylgi við haftastefnu síaðist því inn í alla stjórnmálaflokka, sem leituðu eftir fylgi í bænda- og dreif- býliskjördæmum. Hérerekki viðFramsóknarflokkinneinan að sakast, heldur einnig hina llokkana. Haftastefnan hefði aldrei náð jafnsterkri fótfestu og hún gerði, ef áhrif bæjanna hefðu orðið meiri, að ég nú ekki tali um, ef landið hefði snemma orðið eitt HANNES HAFSTEIN Völdin til íbúa þéttbýlisins T?J' frumvarp Hannesar Hafsteins frá 1905 um l-j breytta kjördæmaskipun liefði veríð samþykkt, þá eða síðar, telur Gylfi Þ. Gíslason að þróun ís- lenskra stjórnmála og efiiahagsmála liefði orðið allt önnur en raun varð á. Framsóknarflokkurinn hefði aldrei orðið sá valdajlokkur, sem liann varð, og sjónarmið vaxandi þéttbýlis hefðu sett mark sitt á efnahagsmálin í stað haftabúskaparsjónarmið- anna, sem heltóku alla flokka landsins um þriggja áratuga skeið — og enn eru að skjóta upp kollinum íýmsum þeirra öðru hverju. Kjördœmabreytingin 1959 varmerkilega lík tillögum Hannesar Hafsteins — en 54 árum seinna á ferðinni. Örlagarík mistök 1927 s Arið 1916 var konungskjör afnumið og þess í stað tekið upp landskjör 6 þingmanna, þar sem landið allt var eitt kjördœmi. I landskjöri 1926 urðu Framsókn- arflokkurinn og Alþýðuflokkurinn álíka stórir með 25.0% og 22,7% atkvœða. I kjördœmakosningunum 1927 varð Framsókn langstœrsti þingflokkurinn með 19 þingsæti af 42 út á tæp 30% atkvæða. Alþýðu- flokkurinnfékk þá 5 þingmenn út á tæp 23% atkvæða. Hefði Alþýðu- Um 30 ára skeið, 1930-1960, var rek- inn haftabúskapur á íslandi. Þú segir í bók þinni (bls. 70): „ Framsóknarflokk- urinn hafði verið brautryðjandi og aðalmálsvari hafta- búskaparins, en Sjálfstæðisflokkur- inn stuttþessa stefnu í efnahagsmálum. “ Þú bendir á, að Al- þýðuflokkurinn hafi átt fjórum sinnum sœti í ríkisstjórn á þessu tímabili og Sósíalistaflokkurinn (A Iþýðubandalagið ) tvívegis. Allir fjórir flokkar landsins hafi þannig stutt haftabú- skapinn á árunum 1930-1960. Er þá líklegt, að það liefði nokkru breytt á þessum tíma, þótt ríkisstjórnir hefðu betur endurspeglað raunveruleg styrkleikahlutföll stjórnmálaflokkanna með réttlátari kjör- dæmaskipun ? s Urelt stefna Eins og ég sagði áðan var kjördæmaskipunin á fyrstu áratugum aldarinnar hliðholl landbúnaði og dreifbýli. Til þess að framfylgja slíkri stefnu var haftabúskapur nauð- Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Baldvinsson, Héð- inn Valdimarsson og Haraldur Guðmundsson Spcgillinn, 7. apríl 1928 flokkurínn þá neytt oddaaðstöðu sinnar til að knýjafram kjördœmabreyt- ingu, annaðhvort íanda stefnu sinnar um landið allt sem eittkjördæmi eða sæst á tilhögun áþekka frumvarpi Hannesar Hafsteins, hefði það getað breytt styrkleikahlutföllum stjórnmálaflokkanna til frambúðar og framvindastjórnmálannaorðiðalltönnurenvarð.Alþýðuflokkurinnákvað hins vegar að styðja ríkisstjórn Framsóknar án skilyrða. Sennilega eru þetta örlagaríkustu mistökin í allri sögu flokksins. Jón Baldvinsson var Jónasifrá Hriflu alltaf leiðitamur, en Gylfa finnst óskiljanlegt að Héðinn Valdimarsson skyldi ekki þá taka upp slaginnfyrir stefnu flokksins í kjördœmamálinu. kjördæmi. Fyrir kosningarn- ar 1956freistuðu Al- þýðuflokkurinn og Framsóknarflokkur- inn þess, að ná hrein- um meirihluta á Al- þingi út á minnihluta atkvæða og mynda einir stjórn. Þú telur íbókþinni líklegt, að ef þessi fyrirætlan hefði heppnast, hefði sú stjórn tekið undir tillögur tveggja sér- fræðinga frá AI- þjóðagjaldey ri s - sjóðnum „ um róttæk- ar breytingar á upp- bóta- og innflutn- ingsgjaldakerfinu, sem í raun og veru jafngiltu breytingum á genginu. “ Það hafi verið alger höfnun Alþýðubandalagsins, sem kom í veg fyrir það og í staðinn var „ liertá haftakeifmu “ (bls. 17).' Samt kemur á dag- inn, þegar ný kjör- dœmaskipan hafði leitt fram ný valda- hlutföll eftir seinni kosningarnar 1959, að „djúpstœður ágreiningurkom í Ijós milliflokkanna. Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn vildu stefna að afnámi h aft abúskaparin s. Framsóknatflokkurinn vildi byggja áfram á þeirri stefnu, sem fylgt liafði verið afstjórn Hermanns Jónas- sonar, enda liöfðu áhrifamenn innan flokksins viljað halda þeirri stjómarsamvinnu áfram..." (bls. 17-18). Sýnir þetta ekki einmitt, að hefðu áform Hrœðslubanda- lagsins heppnast íkosningunum 1956,hefðiaðlíkindumaldrei komið til afnáms haftabúskaparins með svo róttækum hætti sem Viðreisnarstjórnin beitti sérfyrir, þar sem Alþýðuflokk- urinn hefði tengst Framsóknaiflokknum svoföstum böndum, að heldurhefði ekki komið til kjördœmabreytingarinnar 1959, sem varð grundvöllur þess, að Alþýðuflokkurínn og Sjálf- stæðisflokkurinn gáitu tekið liöndum saman um algera keifi- sbreytingu ? 6

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.