Vísbending - 18.12.1997, Qupperneq 7
^ísbending
Framsóknarflokkurinn var brautryðjandi og aðalmálsvari haftabúskaparins 1930-1960 en
allir stjómmálaflokkar landsins áttu aðild að ríkisstjórnum þessa tímabils og áttu sinn þátt
í að viðhalda honum. Gylfi átti sæti í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar 1956-1958 sem
menntamálaráðherra. Hann telur. að ef áform Hræðslubandalagsins um hreinan þingmeiri-
hluta út á liðlega 35% atkvæða hefðu gengið eftir, hefði sú stjóm horfið af braut haftanna.
Þessari mikilvægu spurningu verðuraðsvaraallrækilega.
Henni verðurekki svarað nernameðþvíaðrifjauppþýðing-
armikil atriði í stjómmálaþróuninniáfyrri hlutaáratugarins.
Þótt hagur Islendinga hafi batnað mjög á styrjaldarárunum
fór efnahagskeifið þá algjörlega úr skorðum. Verðbólga varð
mikil og festi svo
djúpar rætur, að bar-
átta við verðbólgu
varð eitt helsta vanda-
mál íslenskra efna-
hagsmála næstu ára-
tugi. Við lok heims-
styrjaldarinnarbreytt-
ust viðskiptakjör
þjóðarinnar mjög til
hins verra. Við því var
ekki brugðist með
skynsamlegum hætti.
Genginu, sem hafði
verið ákveðið
skömmu áður en
styrjöldin braust út,
var haldið óbreyttu.
Undir þeim kringum-
stæðum varómögulegtannað en að haldaí haftabúskapinn.
Smám saman varð þó æ fleirum ljóst, að hvort tveggja væri
nauðsynlegt: breyting
á genginu og fráhvarf
frá haftabúskapnum.
Ég hafði orðið jafn-
aðarmaður, sósíal-
demókrati, á mennta-
skólaárum mínum. Þá
varþað stefnajafnað-
armanna, að mikil-
vægustu auðlindir
skyldu vera í eigu
ríkisins, stórfyrirtæki
þjóðnýtt og fram-
vindu efnahagsmála
stjómað með áætlun-
arbúskap, jafnframt
því sem lögð væri
áhersla á velferðar-
sjónarmið með framkvæmd víðtækrar félagsmálastefnu. En
einmitt á árunum eftir heimsstyrjöldina varð smám saman
gagngerð breyting á stefnu jafnaðarmanna í Evrópu. Þeir
urðu fráhverfir ríkis-
afskiptum og áællun-
arbúskap og tóku að
aðhyllast markaðs-
búskap, sem þeir
töldu bestu leiðinatil
þess að geta eflt sky n-
samlegt og réttlátt
velferðarkerfi. Þessi
breyting varð fyrst í
Þýskalandi og síðan á
Norðurlöndum. I
Bretlandi hefurhún þó
í raun og veru ekki
orðið fyrr en með ný-
legum sigri Verkamannaflokksins undirforystuTonysBlairs.
Ég aðhylltist þessi sjónarmið mjög snemma, og hið sama
átti sér stað með ýmsa aðra í Alþýðuflokknum, t. d. Emil
Jónsson og Harald Guðmundsson. Með hliðsjón af þessum
El'tir fall vinstri stjórnar Hermanns í desember 1958 myndaði Alþýðunokkurinn minni-
hlutastjóm. Sú stjóm rak verðhjöðnunarpólitík í efnahagsmálum, en meginhlutverk henn-
ar var að sjá um stjórn landsins, meðan flokkarnir væru að koma sér saman um nýja
kjördæmaskipun, sem tók gildi í seinni kosningunum 1959.
nýju sjónarmiðutn varð okkur ljóst, að umskipti í íslenskum
efnahagsmálum væru nauðsynleg.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn urðu
sammála um það 1950 að breyta genginu og gera tilraun til
þess að hverfa frá haftabúskapnum. Þessar ráðstafanir mis-
heppnuðust af ýms-
um ástæðum, þótt
þær hafi verið skyn-
samlegar. Við-
skiptakjör voru
óhagstæð og afli lé-
legur. Mikilvægara
var þó hitt að stjórn
efnahagsmála inn-
anlands tókst illa.
Nægilegs aðhalds
var ekki gætt í fjár-
málum ríkisins og
peningamálum, auk-
in álagning olli
hækkun á innfluttri
vöru, og vísitölu-
binding launa var
ekki afnumin. Nið-
urstaðan varð sú, að þessir tveir stærstu flokkar landsins,
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, sem voru
viðvöld 1950-1956,
hurfu aftur inn á
haftabrautina.
A þessum árum
kynntist ég Her-
manni Jónassyni
mjög náið. Ég tel, að
honum hafi þá verið
orðið ljóst, að tími
gamla haftabúskap-
arins væri liðinn. Ey-
steinn Jónsson gerði
sér einnig ljóst, að
gagngerar breyting-
ar væru nauðsynleg-
ar. Þessvegnaheldég
fast við þá skoðun
rnína, að hefðu Frarn-
sóknarllokkurinn og Alþýðuflokkurinn unnið meirihluta á
Alþingi sumarið 1956, þá hefði genginu verið breytt, og rnikil-
væg spor verið stigin að afnámi haftakeif’isins. En aðild Al-
þýðubandalagsins að
stjóm Hemianns Jón-
assonar 1956-1958
konr í veg fyrir slíkar
ráðstafanir. Þær
hefðu auðvitað aldrei
orðið eins róttækar og
ráðstafanir Viðreisn-
arstjórnarinnar
tjórum árum síðar.
Og breyting á kjör-
dæmaskipuninni
hefði eflaust orðið
erfiðari í samstarfi við
Framsóknarflokkinn
Ríkisráðsfundur með ráðuneyti Bjarna Benediktssonar.
en þær urðu síðar í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Og það
skiptirauðvitaðmeginmáli.aðforystumennSjálfstæðisflokks-
ins í samningunum um myndun Viðreisnarstjómarinnar voru
Olafur Thors og Bjarni Benediktsson. Sjónannið þeirra vom
/
7