Vísbending - 18.12.1997, Page 22
Góður kostur,
- fyrir auglýsendur í útvarpi
Utvarpsstöðvar Ft'ns Miðils eru finim talsins og þjóna mjög
stórum hópi hlustenda á suðvesturhorni landsins. Þær eru
Aðalstöðin fm 90,9, FM 957, Klassík fm 106,8, Sígilt fm
94,3 og X-ið fm 97,7.
Fllustendakönnun sem var gerð í október sl. í Reykjavík og á
Reykjanesi leiddi í ljós að hlustun á útvarpsstöðvar Fíns
Miðils er mjög mikil, einkum meðal ungs fólks.
Eins og sjá má á meðfylgjandi línuriti er hlustun fólks á
aldrinum 16-34 ára töluvert meiri en hjá samkeppnis-
aðilunum á vissum tímum dags.
Útvarpsstöðvar Fíns Miðils eru góður kostur fyrir aug-
lýsendur því þær spanna fjölbreytta tónlist og dagskrárgerð,
þar sem flestir geta fundið efni við sitt hæfi.
Útvarpshlustun
á virkum dögum
Reykjavík - Reykjanes
ildBHlJil
F í n n M i ö i 11
Rikisútvarpiö
■_ ísl. útvarpsfél.
A uglýsinga deild Fins Miöils er skipuö
starfsmönnum með mikla þekkingu
og reynslu á sviði útvarpsauglýsinga.
Komið og kynnið ykkur göðan kost.
FÍNN MIÐILL • Auglýsingadeild • Aðalstræti 6 • 101 Reykjavík
Sími 511 6565 • Fax 511 6501 • www.fm.is