Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Síða 1

Frjáls verslun - 01.08.1940, Síða 1
8. TBL. 2. ÁRG. 19 4 0 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVSKUR FRJALS VERZLUN VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heíur undantarið barist tyrir því að tá laun verzlunarfólks bætt og hafa nú tekist samningar við flesta atvinnurekendur. Hefðu ekki verið til samtök meðal verzlunar- manna er hætt við að útkoman heíði orðið sú, að mjög hetðu kjarabætur starfsfólks orðið misjafnar en löggjafarvaldið hefir ekki fengist til þecs að bæta kjör starísmanna við verzlanir og á skrifstofum á sama hátt og laun opinberra starfsmanna og verzlunarmanna. Verzlunarmannatélagið hefir með höndum ýms mál er verzlunarstétt- ina varðar miklu og miða að þvi að efla samtök hennar. Eitt stærsta málið er húsnæðismál télagsins, sem virðist hata verið ráðið vel til lykta og eru nú að verða tilbúin hin vistlegustu húsakynni fyrir félagið. Pað þarf að keppa að þvi, að hver einasti verzlunarmaður sé félagi i V. R. Bráðum nálgast sá tími að félagið minnist fimtugsafmælis síns og ætti þá að vera búið að safna öllum verzlunarmönnum undir merki félags- ins, og þó helst fyr. Félagar i V. R. ættu að gera það sem unt er til þess að útvega nýja meðlimi, því margir eru það enn innan verslunarstétfarinnar, sem ekki eru félagar en ættu að verða það, bæði sjálfra sín vegna og félagsins. Máttur samtakanna er mikill. Verzlunarmenn geta ekki fremur en aðrar stéttarheildir verið án þess styrks, sem öflugt félag veitir.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.