Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.1940, Blaðsíða 12
Glöggt er gests augað! Pað er ekki sama hvernig husgögnin koma viðskiftamanninum fyrir sjónir. t>au tala sínu máli. Þau hata einnig sitt verh að vinna. Hafið skrifstofllhúsgögnin sterk, þægileg, aðlaðandi, óbrotin og smekkleg. Að jafnaði fyrirliggjandi: Skrifborð, Ritvéla- borð, Bekkir, Skápar, Smáborð og Skrifborðsstólar í útsölu okkar LAUGAVEG 11 . SÍMI 5 2 7 6 Islendingar! Munið ykkar eigin skip, Strandferðasklpin. Flytjið með þeim og ferðist með þeim í sumarfríum ykkar. Skipaútgerð Ríkisins ____________________________ Islenzku spilin! Okkur hefur tekist að fá prentað lítið upplag af hinum góðu og smekklegu »fslenzku-spilumr sem við seljum með sama verði og áður. Þar sem erlend spil munu nú ekki flytjast til landsins, mun þetta upplag okkar ná skammt. Sendið því pantanir yðar sem fyrst. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun 12 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.