Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 12

Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 12
Glöggt er gests augað! Pað er ekki sama hvernig husgögnin koma viðskiftamanninum fyrir sjónir. t>au tala sínu máli. Þau hata einnig sitt verh að vinna. Hafið skrifstofllhúsgögnin sterk, þægileg, aðlaðandi, óbrotin og smekkleg. Að jafnaði fyrirliggjandi: Skrifborð, Ritvéla- borð, Bekkir, Skápar, Smáborð og Skrifborðsstólar í útsölu okkar LAUGAVEG 11 . SÍMI 5 2 7 6 Islendingar! Munið ykkar eigin skip, Strandferðasklpin. Flytjið með þeim og ferðist með þeim í sumarfríum ykkar. Skipaútgerð Ríkisins ____________________________ Islenzku spilin! Okkur hefur tekist að fá prentað lítið upplag af hinum góðu og smekklegu »fslenzku-spilumr sem við seljum með sama verði og áður. Þar sem erlend spil munu nú ekki flytjast til landsins, mun þetta upplag okkar ná skammt. Sendið því pantanir yðar sem fyrst. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun 12 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.