Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 9

Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 9
The giris of Iceland put on a show for British troops i’ ■ ■ ■■ ■ ■§ Sgpp ■ ‘V •; ■.-■ -:V . HHHP i::v' M : : : . Mynd þessi birtist í enska blaðinu ,,Daily Express“ í júlí s. I. Yfirskriftin er rnn aS íslenzkar stúlkur haldi sýningu fyrir brezka hermenn. Raunar er þetta mynd af Armenningumi 17. júní á vigsludegi Háskólans. í ! Danmörku, viðurkenna íslendingar ekki Kristján konung. En þeir bíða ánægðir í trausti þess að brezki flotinn haldi Þjóðverjum burtu, og máttur Bandamanna megni síðar að koma því til leiðar, að þeir fái aftur konunginn sinn“. ,,Mörg hús í Höfuðborginni Reykjavík eru búin til úr leir og þakin torfi“, stendur undir einni myndinni. Þessi kofi, sem myndin sýnir, er raunar hið svonefnda ,,Syðsta hús“ á Akur- eyri, sem dregur nafn sitt af því að þangað náði bærinn lengst til suðurs. * Kortið að framan fylgir greininni. Samkv. því eru feikna hvala- og selveiðar við landið, gull- vinnsla í Snæfellsnessýslu, kvikfjárrækt í Ó- dáðahrauni og mikið um skinnavöru í Norður- Þingeyjarsýslu. Krossanes er á Austurlandi, og A iNATIO.NAL holidav festival in 1 Iceland, attended by the British troops. Helga, Thoya and all the prettiest girls in Réykjavik, j the eapital—in shorts, white shoes, rolled socks—took part in a mass sports display . . . The first British Occupa- tion troops were scnt to Iceland in May. i An expeditionary force from \Canada was recently landed. Hof í Vopnafirði og Reykjahlíð í Mývatnssveit eru með stærstu borgum. * „Þessi gamli sjómaður frá Akureyri hefir útlit einkennandi fyrir Islendinga. Svipaða manntegund má sjá sums staðar á írlandi, því að margir íslendingar eru komnir af írskum landnámsmönnum“. Þetta stendur við mynd- ina af gamla manninum, sem birtist hér á undan. H Ensk blöð láta mjög í veðri vaka, að brezka innrásarhernum hér hafi verið tekið með kost- um og kynjum og hátíðir jafnvel haldnar í til- efni af komu hans, en annars virðast blöðin vera fremur fáorð um ástandið hér. Frh. á bls. 31. FRJALS VERZLUN 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.