Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 18

Frjáls verslun - 01.08.1940, Side 18
Bjóðið viðskiftavin- um yðar góðar og þekktar vörur. <?- Sérhver verslun eyk- ur álit sitt við það að selja Dunlop vörur. Gúmmístígvél á börn og fullorðna, sjóstígvél, strigaskór með gúmmíbotnum, skóhlífar o. fl. — Fljót afgreiðsla. DUNLOP RUBBER CO. ltd. Walton, Liverpool 9, England. Ávalí fyrirliggjandi vörur frá Ameríku svo sem: Strásykur, Molasykur, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Rúgmjöl, Hrísmjöl, Kaffi og m. fl. Til kaupmanna úti á landi afgreiði ég þessar vörur með gegnumgangandi fragt ef að þeir láta mig hafa pantanir sínar með nokkrum fyrirvara. Aðrir skilmálar eftir nánara samkomulagi. Er ávall kaupandi að ull og allskonar skinnavörum o. fl. Sig. Þ. Skjaldberg Sími 1491 3 línur 13 PRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.