Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1940, Page 22

Frjáls verslun - 01.08.1940, Page 22
Tannskoðun á 1.000.000 skólabörnum Nýlega fór fram í Ameríku tannskoSun á einni miljón skólabarna. SkoSunin leiddi í Ijós, aS hvert barn hafSi aS meSaltali tvær tennur skemdar. Því eldri sem börn- in voru því fleiri tennur voru skemdar . Rannsóknin sýndi aS tannskemdir stóSu börnunum fyrir þrifum og leiddu stundum til alvarlegra sjúkdóma. Litl- ar mataragnir, er leynast á milli tannanna og sem burst- inn nær ekki til, mynda hinar skaSlegu gerlasýrur, er valda rotnun tannanna. Til þess aS veita þessari plágu viSnám, þá er nauSsyn- legt aS berjast gegn sýklunum í hvert sinn sem tenn- urnar eru burstaSar. Þá baráttu má heyja fyrirhafnarlaust og á vísindalegum grundvelli meS því aS nota SQUIBB-tannkrem. ÞaS vinnur gegn sýrunum og drepur hina skaSlegu sýrusýkla. í því eru engin efni sem skaSaS geta tennur og tann- góma. Jafnvel hinn viSkvæmasti barnsmunnur þolir þaS. SQUIBB DENTAL CREAM The ANTACID Dentifrice 22 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.