Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1943, Side 9

Frjáls verslun - 01.07.1943, Side 9
Reykjavik 17. september 1943 Þann 17. september 1916 var ég ásamt nokkrum öðrum mönnum á leið frá íslandi til New York á e.s. Gullfossi. Vakti ég £a máls á bví, < <■ að æskilegt væri að stofna sjoð til styrktar ungum og efnilegum mönnum. Tóku menn vel á bví. Bauðst ég há til að greiða jafn háa upphæð til slikrar sjóðsstofnunar sem aðrir viðstaddir samanlagt, en auk fess árlega, í 5 ár, tvöfalda l>ó upphæð. Söfnuðust bá kr. 1500,00 frá alls 16 gefendum og var framlag mitt h'ví kr. 1500,00 en fyrirheit mitt jafngilti kr. 3000,00 á ári { 5 ár. Voru þá valdir nokkrir menn til að fjalla nánar um málið, og var ég einn í>eirra. Fe bað, er upphaflega safnaðist, kr. 3000,00, að viðbættura kr. 200,00 til kr. 300,00, er síðar söfnuðust, var lagt á vexti, en seinna gefið Verzlunarskóla Islands. SÍÖan var ekki aðhafst i hessu, fyrr en óg, hinn 2. b.m., kvaddi saman kaupsýslumennina Arent Claessen, Hallgrím Benediktsson, jón Björnssori og Sigurjón Petursson verksmiðjueiganda, en beim hafði verið falið að vinna að málinu með mér. Minnti ég á fyrrgreint fyrirheit mitt og upplýsti, að hinn 1. janúar n.k. mundi framlag mitt, ef gert væri ráð fyrir A% vöxtum og vaxtavöxtum, nema kr. 38.508,73. Kvaðst ég hafa í hyggju að afhenda Verzlun armannafélagi Röykjavikur kr. 50.000,00 til sjóðsstofnunar til styrktar ungum verzlunarmönnum.við nám, enda teldist þá fullnægt framangreindu fyrir- heiti mínu. Féllust allir á^bað. Bg afhendi bví hérmeð fé hetta með beirri ósk, að stjórn Verzlunarmannafélags.Reykjavíkur noti £að í ofangreindu skyni. Óska ég þess, að stjórnin ákveði sjóðnum heiti og setji honum skipulagsskrá. Skil ég bað tvennt'til, að félagar í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur eigi for- gangsrétt að styrk úr sjóðnum, og að Verzlunarráð íslands samþykki skipulags .skróna.-'’ Reykjavík 17. september 1943.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.