Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1943, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.07.1943, Blaðsíða 20
LEWIS LYE (vítissódi) er til margra hluta nytsamlegur. taKEðP SOLC l'i>of(H[TO"3 | ^NNSVLVANIA SALT MFC Ol. K \#7 PMILAOELPMIA 1. Til sápugerðar í heimahúsum (og þá notað með sód- anum allskonar fituúrgangur). 2. Sem hreinlætis- og sóttvarnarlyf á mjólkurbúum, svínabúum og hænsnabúum. 3. Til hreinlætis og hægðarauka við heimilisstörf, t. d. að ná fitu af matarílátum, hreinsa stíflaða vaska, hreinsa WC skálar. Ná málningarblettum af tré og málmi o. fl. o. fl. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Nú er TOTRUST ryðvarnarmálningin komin Höfum fengið allstóra sendingu af þessari ágætu ryðvarnarmálningu í rauðum, gráum og glærum lit. TOTRUST þolir vatn, seltu, hita og kulda jafnt úti sem inni og er framúrskarandi hentug til hverskonar skipa-, brúa-, véla- og húsamálunar og til ryðvarnar annara mannvirkja. TOTRUST hefir einnig þann mikla kost, að hún tindrar algjörlega frekari ryðgun rygðaðs járns, þar eð hún inniheldur sérstakt olíusamband, sem ryður sér gegnum naglaför og ryðskemmdir málmsins og einangrar ryð- kornin, svo að þau ná ekki að eyða út frá sér. (Sbr. neðri mynd. Hin efri sýnir hversu ryðið eyðir málminum, eftir að dottið hefir upp úr venju- 1 egri ryðvarnarmá ] n i ngu). TOTRUST málning er tryggasta vörnin gegn ryði. Islenzk meðmæli fyrir hendi. > J' VJfMm^ ~ . ' " ' "~"~1 .....• ¦~~3E~3SHBi G. HELGASON & MELSTED H.F. Sími 1644 — REYKJAVÍK — P. 0. Box 547. 20 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.