Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1943, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1943, Blaðsíða 29
I Aðalstrœti Áður en vatnsveitan var gerð í Reykjavík var allt vatn flutt í húsin á svipaðan hátt og myndin gefur til kynna. Vatnskarlinn er að sækja vatn í „prentsmiðjupóstinn" í Aðalstræti en vatnskarlarnir voru á þessum tíma í tölu þeirra, sem „settu svip á bæinn", en sá, sem hér er við verk sín, mun hafa verið nefndur Jón smali. FRJALS VERZLUN 29

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.